Morgunblaðið - 24.01.1996, Side 50

Morgunblaðið - 24.01.1996, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÁSHINGT /--•-------1 HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó RETTVISIN | , HEFUR j i i EIGNAST NÝJAN Sid 6,7 er háþróaðasti, hættulegasti og best klæddi fjöldamorðingi sögunnar. Ræður hinn mannlegi Parker við slíkt skrímsli? Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i.i6ára. AMERÍSKI FORSETINM MICHAFXJaaMCLAS ANNETTE BENING A M E ri CAN P HES ID E N T Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few 6ood men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. wmm, mm (nl. TL íillS 2 ir" pff DagsJJos Emma Thompson Jonathan Pryce Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri, magn-þrunginni kvikmynd um einstætt samband lis- takonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey Sýnd kl.4.45, 7og 9.15. ( ( ( ( i i 15 staðreyndir um Leonard Nimoy ► LEIKARINN Leonard Nimoy á langan leikferil að baki. Hér eru nokkrar staðreyndir um hann. • Hann lék persónu að nafni Spock í 79 „Star Trek“-þáttum. • Hann notaði 150 pör af oddhvössum eyrum Spocks í þáttunum. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek I: The Motion Picture". • Hánn er með eitt par af Spock-eyrum til sýnis í bókaherberginu. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek II: The Wrath of Khan“. • Hann vann til þrennra Emmy-verðlauna fyrir túlkun sína á Spock. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek III: The Search for Spock“. • Hann lék Spock í myndinni „The Voyage Home: Star Trek IV“. • Eitt árið fékk hann yfir 10.000 bréf, öll með utanáskriftinni Spock. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek V: The Final Frontier“. • Hann gaf út hljómplötuna „Mr Spock’s Music From Outer Space“. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek VI: The Undiscovered Country“. • Hann kom fram í Heineken-auglýsingu sem Spock. • Hann lék Spock í myndinni „Star Trek VII: Generations“. • Hann gaf út bókina „I Am Spock“. • Allar þessar staðreyndir koma fram í bókinni „I Am Spock“ sem Century-forlagið gaf út fyrir skemmstu. EMMA Thompson leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni auk þess að skrifa handritið. Páskamynd Stjörnubíós marg'verðlaunuð RÓMANTÍSKA gamanmyndin „Sense and Sensibility" hlaut tvenn Golden Globe-verðlaun 21. janúar sl. og verður páskamynd Stjörnu- bíós. Emma Thompson veitti þessum verðlaunum viðtöku. Kvikmyndin hlaut verðlaun fyrir besta handritið á árinu 1995, en Emma Thompson er höfundur handritsins. Þar fyrir utan fer hún með eitt helsta aðal- hlutverkið í myndinni. Auk þess var „Sense and Sensibility“ verðlaunuð sem besta kvikmyndin á árinu 1995. í myndinni ieika, fyrir utan Emmu Thompson, þau Hugh Grant, Kate Winslet og Alan Rickman. Leik- stjóri er Ang Lee (The Wedding Banquet og Eat Drink Man Wo- man).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.