Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 MDRniJNBLAÐlR BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar MÁNUDAGINN 12. febrúar var fjórða og síðasta kvöldið í Kauphall- artvímenningi félagsins spilað. Mót- ið var búið að vera æsispennandi barátta um fyrsta sætið milli Frið- þjófs Einarssonar og Guðbrands Sigurbergssonar annars vegar og Drafnar Guðmundsdóttur og Ás- geirs Ásbjömssonar hins vegar. í stuttu rnáli sagt þá stóðu Friðþjófur og Guðbrandur uppi sem sigurveg- arar með góða skor síðasta kvöldið, þeir enduðu með 1.642 IMPs. Röð annarra para: Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 1.237 Ólafur Gíslason - Kristján Ólafsson 823 Halldór Einarsson - Gunnlaugur Óskarsson 608 Ólafur Ingþmundarson - Sverrir Jónsson 548 Sigurjón Harðarson - Haukur Ámason 368 Hæsta skor síðasta kvöldið náðu: Friðþjófur Einars. - Guðbrandur Sigurbergs. 844 Ólaftir Gíslason - Kristj án Ólafsson 282 Halldór Einarsson - Gunnlaugur Óskarsson 267 Hulda Hjálraarsdóttir - Erla Siguijónsdóttir 266 Ekki verður spilað hjá félaginu mánudaginn 19. febrúar vegna Brids- hátíðar, en þrjá næstu mánudaga þar á eftir verða spilaðir eins kvölds tölvu- reiknaðir tvímenningar, þar sem besti árangurinn úr tveimur kvöldum gildir til sérstakra verðlauna. Allir spilarar eru velkomnir. Bridsfélag Hafnar- fjarðar spilar í félagsálmu Haukahúss- ins með innkeyrslu frá Flatahrauni. Föstudagsbrids BSÍ SPILAÐUR var eins kvölds tölvu- reiknaður Mitchell-tvímenningur með forgefnum spilum föstudaginn 9. febrúar. Einnig var spilað um fjögur sæti á tvímenningin á Bridshátíð 1996. 34 pör spiluðu 15 umferðir með tveim- ur spilum milli para. Meðalskor var 420 og efstu pör voru: NS Guðmundur Sveinsson - Valur Sigurðsson 473 Bjöm Amarson - Hörður Haraldsson 465 Omarr Snæbjömsson - Þorsteinn Karlsson 443 ÞórðurSigfússon-EggertBergsson 437 AV Eyjólfur Magnússon - Jón Viðar Jónmundsson 524 Valdimar Sveinsson - ValdimarElíasson 496 Guðm.Þ. Gunnarsson-ÞórðurSigurðsson 489 EyþórHauksson-HelgiSamúelsson 474 Tvö efstu sætin í hvora átt gáfu rétt í tvímenninginn á Bridshátíð 1996, ef sá réttur var ekki nýttur fór hann niður til þeirra með hæsta skor óháð því í hvora átt þeir voru. Föstu- daginn 16. febrúar verður ekki spilað í Föstudagsbrids vegna Bridshátíðar. Föstudaginn 23. febrúar verður síðan spilaður Monrad-Barómeter. Bridsfélag SÁÁ ÞRIÐJUDAGINN 13. febrúar var spilaður eins kvölds tvölureiknaður tvímenningur með forgefnum spilum. 22 pör spiluðu níu umferðir með þrem- ur spilum á milli para. Meðalskor var 216 og bestum árangri náðu: NS Alda Guðnadóttir - Kristján Snorrason 263 Páll Þ. Bergsson - Sveinn Sigurgeirsson 261 Amar Þorsteinsson - Sigurður Þorgeirsson 255 Ómar Óskarsson - Birgir Ólafsson 236 AV Friðrik Egilsson - Snorri Steinsson 283 Sturl.a Snæbjömsson - Cecil Haraldsson 232 Sigurbjöm Þorgeirsson - Bjöm Þorláksson 225 Vilhjálmur Sigurðssyn yngri - Þórir Floason 222 Bridsfélag SÁÁ spilar öll þriðju- dagskvöld í Úlfaldanum í Ármúla 17A. Spilaðir eru eins kvölds tölvureiknaðir tvímenningar, oftast með forgefnum spilum. Allir spilarar eru velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Bridsfélag Kópavogs STAÐAN eftir tíu umferðir af þrettán í aðalsveitakeppni félagsins. Ragnar Jónsson 202 Vinir 193 Landssveitin 168 KGBogfélagar 166 Ármann J. Lárusson 163 Sigrún Pétursdóttir 156 Frá Skagf. og Bridsfélagi kvenna í Reykjavík AÐ LOKNUM 8 umferðum (af 11) í aðalsveitakeppni nýs félagsskapar á þriðjudögum, er staða efstu sveita orðin þessi: Guðlaugs Sveinssonar 171 Lárusar Hermannssonar 154 Vina 151 Höllu Ólafsdóttur 137 ÖlduHansen 131 Dúu Ólafsdóttur 120 Spilamennsku verður framhaldið næsta þriðjudag. Ljúffeiig ináUið íi Aski við Siiðurlaiulsbraul p • :Á>»' ',J • -aðeins á sunnudögum 1 Fjölskyldan gerir sér glaðan dag og nýtur sunnudags- máltíðar á notalegum stað. í boði er heilsteikt nautakjöt, svínakjöt og lambakjöt, sérstaklega niðursneitt fyrir þig (CARVERY), súpa og salat fylgir með, '7ST C* I/ I I T> °S ábót eins oft og þú vilt! A eftir færð þú /\ IvLJl lv ljúffengan eftirrétt. VEITINGAHÚS Fr/tt fyrir l)örn yn8ri cn 6 ára, börn 6-12 ára hálfí gjald. S u ð u r 1 a n d sb ra n I -1 • S i m i: 5 5 ;1 t> 5 5 0 • Brt'fasfnVi: 5.0.8 05.12 með ekta rjóma í Heildsölubakaríinu Eftirfarandi er verö Heildsölubakarísins: Rjómabolla meö súkkulaði kr. 89 Rjómabolla meö flórsykri kr. 89 Rjómabolla meö púnsi kr. 89 Vatnsdeigsbolla með rjómakr. 97 Gerbolla með engu Gerbolla meö súkkulaöi Vatnsdeigsbolla meö engu Vatnsdeigsbolla meö súkkulaöi kr. 64 Rúsínubolla kr. 59 Krembolla Opið frá kl. 8-17 í dag, sunnudag, bæði á Grensásvegi 26 og Suðurlandsbraut 32. Viöskiptavinir ath.: í verslun okkar á Suðurlandsbraut 32 bjóöum viö einnig upp á ókeypis heitt kakó meö rjóma og kaffi. Allt bakkelsi selst á heildsöluveröi Heildsölubakaríið - ** ***' til neytanda. kr. 54 kr. 59 kr. 59 kr. 64 kr. 59 Námskeið fvrir starfandi siúkraliða á vorönn 1996 FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA Námskeið í mars, apríl og maí 1996 Flest námskeið ineru 20 kennslustundir og verða kennd á fjórum kvöldum. Námskeiðin byrja að jafnaði á miðvikudögum og enda á þriðjudögum. Kennsludagar: Miðvikudagar, fimmtudagar, mánudagar og þriðjudagar. Kennslutími: kl. 17.00 til 20.50. Verð á námskeiðum: 20 stunda námskeiðin kosta almennt kr. 7.500. (Sjúkdómar í mönnum og Sýklar og menn kosta kr. 10.000, bók innifalin). 40 stunda námskeiðin kosta kr. 13.000. Viðtalstækni og skýrslugerð, 40 stundir. Kennarar: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir og Una Steinþórsdóttir, íslenskukennarar- stofa A24. Tími: 6. marstil19. mars. Tölvur I, 20 stundir. Kennari: Hólmfríður Ólafsdóttir, tölvufræðikennari - stofa V22. Tími: 6. mars til 12. mars. Frásog lyfja og dreifing, 20 stundir. Kennari: Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyfjafræðingur - Tími: 6. mars til 12. mars. stofa A22. Heilbrigðisfræði fjölskyidna, 20 stundir. Kennari: Svava Þorkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur - stofa A13 Tími: 17. apríl til 23. apríl. Aðhlynning geðsjúkra, 20 stundir. Kennari: Maria Einisdóttir, hjúkrunarfræðingur - stofa A13. Tími: 24. apríl til 30. april. Maður og sjúkdómar, 20 stundir. Kennari: Bogi Ingimarsson, líffræðingur - stofa A22. Tími: 24. apríl til 30. april. Efni og umhverfi, 20 stundir. Kennarar: Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyfjafræðingur, og Jóhanna Arnórsdóttir, Ifffræðingur - stofa V16. Tími: 24. apríl til 30. aprfl. Innra vægi líkamans, 20 stundir. Kennari: Guðrún Narfadóttir, Iffeðlisfræðingur - stofa A22. Tími: 1. maí til 7. mai. Barnahjúkrun, 20 stundir. Kennari: Kristin Þorbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur - stofa A13. Tími: 1. ma( til 7. maí. Lyfhrifafræði II, 20 stundir. Kennari: Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur - stofa A21. Tími: 1. mal til 7. maí. Aðeins ætlað þeim er lokið hafa lyfhrifafræði I. Maður og sjúkdómar, 20 stundir. Kennari: Bogi Ingimarsson, Ifffræðingur - stofa A22. Tlmí: 8. mai til 14. maf. Siðfræði á tækniöid, 20 stundir. Kennari: Halldóra Bergmann, sálfræðikennari - stofa A21. Tímí: 8. mai til 14. maí. Enska fyrir heilbrigðísstéttir, 20 stundir. Kennari: Eva Hallvarðsdóttir, enskukennari - stofa V21. Tími: 1. mai til 14. maí. Athugið 5 mætingar. Bryndís Þóra ÞórsdóUir, lyíjafræðmgur. Borghlldur Sigurbergsdóttir, næringarráðgjafi. Lyfhrifafræði I, 20 stundir. Kennari: Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur - stofa A21. Tími: 20. mars til 26. mars. Næringarfræði sjúkrastofnana, 20 stundir. Kennari: Borghiidur Sigurbergsdóttir, næringarráðgjafi - stofa A13. Tími: 20. mars til 26. mars. Sýklar og menn, 20 stundir. Kennari: Bogi Ingimarsson, líffræðingur - stofa A22. Tfmi: 20. mars til 26. mars. Siðfræði á tækniöld, 20 stundir. Kennari: Halldóra Bergmann, sálfræðikennari - stofa A24. Tími: 20. mars til 26. mars. Lyfhrifafræði I, 20 stundir. Kennari: Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur - stofaA21. Tími: 17. aprll til 23. april. Frásog lyfja og dreifing, 20 stundir. Kennari: Bryndís Þóra Þórsdóttir - stofa A22. Tími: 17. apríl til 23. apríl. Námskeið fyrir allar heilbrigðisstéttir: Danska fyrir heilbrigðisstéttir, 40 stundir. Kennari: Michael Dal, dönskukennari - stofa A24. Tími: 1. maí til 21. maf. Athugið 3 vikna námskeið. Innritun á námskeiðin verður laugardaginn 84. febrúar milli klukkan 13.00 og 16.00 í skólanum. Þar verður einnig tekið á móti námskeiösgjöldum. Hægt er að greiöa með reiðufé, Euro- og Visa-greiðslukortum eða ávísunum. Laugardaginn 24. febrúar 1996 er dagur símermtunar. Þá er oplð hús hér, fjölbreytt dagskrá í boði og heitt á könnunni. hjúkmnarfræðingur. Húsið er opiö milll klukkan 13.00 til 17.00. Verið velkomin. Skólameisturi. María Einladóltir, hjúkrunarfræðingur. JóhannaArnóradóttlr, Quðrún Narfadóttir, líffræðingur. Ufeðliafræðingur. KriBtín ÞorbjörnBdóttir, •fra “ Miohncl Dal, Rva Hallvarðsdóttir, dönekukennari. enskukennari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.