Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 B 11 Dagbók I wl Páskóla íslands Þriðjudagur 20. febrúar. A vegum rannsóknastofu í kvennafræði flytur Lára V. Júlíus- dóttir, lögmaður, erindi sem hún nefnir „Aukin réttindi og hærri laun. Eru kröfurnar samræmanlegar?" Oddi, stofa 202, kl. 12-13. Á málstofu í guðfræði heldur pró- fessor Jenny Jochens við Towson State University fyrirlestur sem nefnist: „For Better or Worse: The Influence of Christianity on Norse Women“. Skólabær, Suðurgötu 26. kl. 16:00. Allir velkomnir. Jómfrúarfyrirlestur Helga Þor- lákssonar sem nefnist „Galdur og fæð, brennur og blóðhefnd". Oddi, stofa 101, kl. 17:15. Allir veikomnir. Laugardagur 24. febrúar. Þorsteinn Vilhjálmsson, prófess- or, flytur erindi sitt „Vísindin, sann- leikurinn og sagan“. Þetta er þriðji fyrirlesturinn í röð fyrirlestra sem Ánima, félag sálfræðinema, heldur um vísindahyggju og vísindatrú. Háskólabíó, salur 3, kl. 14:00. Allir velkomnir. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar: 19.-21. feb. kl. 9-17. AutoCAD - grunnnámskeið. Leiðbeinandi: Magnús Þór Jónsson, prófessor við Háskóla íslands. 19. feb. kl. 8:30-12:30. Að bæta frammistöðu starfsmanna með bættri stjórnun fræðslu og endur- menntunar. Leiðbeinandi: Randver C. Fleckenstein, fræðslustjóri ís- landsbanka hf. í Tæknigarði, mán. 19. feb.-ll. mars kl. 20-22 (4x). Réttindi sjúkl- inga og skyldur: Þekkir þú rétt þinn? Námskeið ætlað almenningi. Leið- beinandi: Dögg Pálsdóttir, hrl. í Aðalbyggingu HÍ, st. 13, 19. og 20. feb. kl. 16-20. Takmörkuð skattskylda á íslandi - Tvísköttun- arsamningar, túlkun þeirra og beit- ing. Leiðbeinandi: Elísabet Guð- björnsdóttir, lögfr. fjármálaráðu- neyti. 19., 22. og 26. feb. kl. 13-16. Vefsíður - hönnun og útlit. Leið- beinandi: Gunnar Grímsson, vef- meistari hjá qlan.is og this.is. Mán. og fim. 19. feb.-18. apr. kt. 17:10-19:30. Hagnýt nútíma- sænska. Leiðbeinendur: Elisabetþ Alm, sendikennari í sænsku við HÍ, og Elísabet Brekkan, sænskukenn- ari og stundakennari við HÍ. Mán. 19. feb.-25. mars kl. 17: 15-19:00 (6x). Prófkvíði. Leiðbein- andi: Auður R. Gunnarsdóttir sál- fræðingur hjá Námsráðgjöf HÍ. Styrktar- tónleikar Þrumunnar STYRKTARTÓNLEIKAR útvarps- stöðvarinnar Þrumunnar verða haldnir í Árseli þriðjudaginn 20. febrúar. Tónleikarnir hefjast kl. 19.30 og standa til miðnættis. Miðaverð er 500 kr. í forsölu en 650 kr. við innganginn. Miðar seld- ir í Árseli. Þeir sem koma fram eru: Species, Sóún, In Bloom, Lipstikk, KK- Bandið, Útlagarnir og SSSól. í Tæknigarði, 20. og 22. feb. kl. 8:30-12:30. Betri notendaskil. Leið- beinendur: Guðrún Þ. Hannesar- dóttir, tölvunarfræðingur hjá Flug- leiðum, og Marta K. Lárusdóttir, tölvunarfræðingur hjá Trygginga- stofnun ríkisins. í Tæknigarði, 20.-21. feb. kl. 8:30-12. Intemet-kynning. Leið- beinandi: Jón Ingi Þorvaldsson, kerfisfr. hjá Nýherja. Í Tæknigarði, 20. feb. kl. 13-17. Réttindi sjúklinga og skyldur. Leið- bemandi: Dögg Pálsdóttir, hrl. í Þjóðarbókhlöðunni, 20. og 27. feb. og 5. mars kl. 16—19. Frágang- ur fræðirita og gerð atriðisorða- skráa. Leiðbeinandi: Þórdís T. Þór- arinsdóttir,, bókasafnsfræðingur. í Tæknigarði, mið. 21., 28. feb., 6. og 13. mars kl. 20:15-22 (4x). Draumar - spegill sálarlífs okkar. Kenningar Sigmund Freud. Leið- beinandi: Sigurjón Björnsson sál- fræðingur. 22. feb. kl. 8:30-12:00. Starfs- umhverfi verkfræðinga. í Tæknigarði, 22. feb. kl. 9-16 og 23. feb. kl. 9-12. Skráning hjúkrunar. Leiðbeinandi: Ásta Thor- oddsen, lektor við námsbraut í hjúkrunarfræði. í Tæknigarði, fim. 22. feb.-21. mars kl. 20:15-22:00 (5x). „Kirkjan ómar öll“: Ýmis andlit kirkjutónlist- ar. Leiðbeinendur: Margrét Bó- asdóttir, söngkona og kennari við Guðfræðideild HÍ, og Kristján Valur Ingólfsson, rektor Skálholtsskóla, o.fl. í Tæknigarði, 23. feb. kl. 8:30- 12:30. Gerum markaðsáætlun. Leið- beinandi: Emil Grímsson, fjármála- stjóri P. Samúelsson ehf., Toyota. Fös., 23. feb.-26. apríl kl. 15:15- 17:00 (9x.). Skipulag og úrvinnsla rannsóknaverkefna - Hagnýt töl- fræði. Leiðbeinandi: Magnús Jó- hannsson, prófessor við HI. I ;4 SHp I £ ý í J- ^7 O 19 febrúar. - 2. mars 20 - 50% afsláttur af öllum vörum Leðuriðjan hf. Hverfisgötu 52 - sími 561-0060 Ný námskeiö hefjast 24.febrúar TOPPI TIL TÁAR Námskeiö sem hefur veitt ótalmörgum konum frábæran árangur. Þetta kerti er eingöngu ætlað konum sem berjast við aukakílóin. Uppbyggilegt lokað námskeið. -Fimm tímar ( viku, sjö vikur í senn. -Strangur megrunarkúr sem fylgt er eftir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði og hollar lífsvenjur. -Heilsufundir þar sem farið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á aö bera líkamann og efla sjálfstraustið. Kortakerfið Græn kort: Frjáls mæting 6 daga vikunnar fyrir konur á öllum aldri. Allir finna flokk við sitt hæfi hjá J.S.B. NYTT - NYTT Framhalds TT Nú bjóðum við upp á framhaldsflokka fyrir TT konur. 3 fastir tímar, 2 lausir tímar í hverri viku. Fundir - aðhald - vigt - mæling. INNRITUN HAFIN ALLA DAGA í SÍMA 581 3730. LÍKAMSRÆK T ■ > -*í LÁGMÚLA 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.