Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR Garðyrkja - garðplöntur Óskum eftir garðyrkjufræðingi í garðplöntu- stöð til að hafa umsjón með ræktun. Leitum eftir einstaklingi sem sýnir frum- kvæði og getur unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 23. febrúar nk., merktar: „Garðyrkja - 11697“. Fyrirtæki - félög - stofnanir Höfum á skrá m.a: Bókara - Kerfisfræðinga Skrifstofufólk - Sölumenn Viðskiptafræðinga - Hagfræðinga Tæknifræðinga - Verkfræðinga Fólk í verslunar- og þjónustustörf. Sparið óþarfa fyrirhöfn og auglýsinga- kostnað - hafið samband. Fljót og góð þjónusta. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659 Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða bifreiða- smið, vanan réttingum og sprautun. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar gefur forstöðumaður, Karl Lárusson, sími 455 4572. Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga, Freyjugötu 9, 550 Sauðárkróki. Líkamsræktarstöð Óskum eftir starfsmanni í tækjasal alla virka daga frá kl. 17.20. íþróttakennaramenntun eða sambærileg menntun. Einnig vantar starfsmann í barnapössun eft- ir hádegi. Mismunandi tímar. Nánari upplýsingar fást í Þokkabót í síma 561 3535. Handritagerð f Fjölmiðlavakt Fjölmiðlavakt Miðlunar ehf. vaktar og vinnur úr efni fjölmiðla. Meðal viðskiptavina eru flest stærstu fyrirtæki og stofnanir lands- ins. Við leitum nú að starfsmanni til að vinna hálfan daginn eftir hádegi við gerð handrita eftirfréttum Ijósvakamiðlanna. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Ægisgata 7, Reykjavík. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 22. febrúar merktar: „Miðlun - 516“. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Laus staða Staða forstöðumanns á heimili 6 fjölfatlaðra barna er laus til umsóknar. Staðan er laus 1. apríl nk. Sóst er sérstaklega eftir þroska- þjálfa í stöðuna og er menntun á sviði uppeld- is og fötlunar áskilin. Reynsla af stjórnunar- störfum æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags ríkis- stofnana og fjármálaráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 4. mars nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Svæðisskrifstofu mál- efna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Deildarstjóri Starf deildarstjóra innlendrar dagskrár- deildar f Sjónvarpinu er laust til umsóknar. Ráðið verður í starfið til fjögurra ára. Nánari upplýsingar gefa framkvæmdastjóri Sjónvarpsins og starfsmannastjóri Ríkisút- varpsins, í símum 515-3900 og 515 3000. Umsóknarfrestur er til 4. mars nk. og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Lauga- vegi 176, eða í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem fást á báðum stöðum. nihr RÍKISÚTVARPIÐ Vélfræðingur Útgerðar- ogfiskvinnslufyrirtæki Sigurðar Ágústssonar ehf., Stykkishóimi, óskar að ráða vélfræðing til framtíðarstarfa. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomu- lagi. Viðkomandi hefur umsjón með vélum og búnaði í bátum og frystihúsi fyrirtækisins. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 29. febrúar nk. (tUÐNI TÓNSSON RÁÐGIÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Rafmagnsverk-/ rafmagnstækni- fræðingur Fyrirtækið er verkfræðistofa í Reykjavík. Starfið felst í forritun iðntölva og hönnun því tengdu, auk almennrar hönnunar á raf- lagnakerfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé raf- magnsverkfræðingur/-tæknifræðingur og hafi reynslu af hönnun og forritun. Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Lidsauki Cs Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Tölvuþjónusta Opinbert þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann í tölvuþjónustudeild fyrir- tækisins. Starfið felst í forritun ásamt tilfallandi upp- setningu búnaðar og aðstoð við notendur. HÆFNISKRÖFUR: Kerfisfræðimenntun frá TVÍ æskileg eða haldgóð reynsla og kunn- átta í forritun. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 23. febr- úar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Liösauki Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 HAGKAUP Ávaxtapökkun HAGKAUPS í Skeifunni 13 óskar eftir að ráða: Starfsmenn í ávaxtapökkun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Eingöngu er um framtíðarstarf að ræða. Nánari upplýsingar veitir lagerstjóri á staðn- um milli kl. 9 og 12. Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Gula bókin 1997 Sölumenn Vegna stóraukinna verkefna vantar okkur nú fleiri sölumenn. Ef þú ert: ★ Góður sölumaður. ★ Áræðinn í starfi og sjálfstæður. ★ Með bíl til afnota. ★ Stundvís og samviskusamur. ★ Tilbúinn að njóta eigin árangurs. Þá stendur þér til boða: Framtíðarstarf, góð vinnuaðstaða með að- gangi að tölvum, þjálfun, góður vinnuandi. Við getum líka bætt við okkur duglegu síma- sölufólki í dag- og kvöldvinnu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu okkar að Suðurlandsbraut 20, 2. hæð, frá og með morgundeginum. Fyrirspurnum verður ekki svarað í síma. Líflegt sölustarf Kringlan 8-12 Sími 568-1000 Hér er í boði gott framtíðarstarf hjá leið- andi verslun í sölu sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja. Umsækjandi þarf að vera röskur, áhugasam- ur og með lipra framkomu. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7, og skal umsókn- um skilað á sama stað fyrir 24. febr. GuðmJqnsson RÁDGjÖF & RÁDNlNGARÞjÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.