Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 B 2$ ATVINNUA;./ YSINGAR Umbrotsmaður Tímarit óskar eftir að ráða umbrotsmann 2-3 daga í viku. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 24. febrúar merkt: „F - 4007“. Hreingerningar Starfsfólk óskast til hreingerningarstarfa. Um er að ræða vaktavinnu, u.þ.b. 85% föst vinna, en í boði er meiri vinna. Skriflegar umsóknir skilist inn til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. febrúar merkt: „H-2301“. Sölumaður óskast Gamalgróin heildverslun með leikföng og gjafavöru vantar vanan sölumann til starfa sem allra fyrst. Framtíðarstarf. . Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 22. febr- úar merkt: „Sölumaður - 519“. Sölumaður óskast Viðkomandi þarf að hafa haldgóða reynslu í sölumálum, hafa gott innsæi í rekstur fyrir- tækja og eiga auðvelt með mannleg sam- skipti. Góð laun fyrir góð afköst í góðu andrúmslofti. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 29. febrúar, merktar: „VM - 96“. SjÚKRAHÚS REYKJ AVÍ K U R Læknaritari Læknaritari með löggildingu óskast sem fyrst á röntgendeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi. Upplýsingar gefur Anna Oskarsdóttir deildar- stjóri í síma 525 1441 kl. 10-12. Framkvæmdastjóri vallarstarfsmaður Golfklúbbur Sandgerðis óskar eftir að ráða starfsmann í 100% starf næsta sumar sem skiptist í: Framkvæmdastjóri 50% starf og vallarstarfsmaður 50% starf. Upplýsingar gefa Jón Friðriksson í síma 423 7641 og Gunnar Schram í símaa 421 4219 eftir kl. 17 næstu daga. Bakari óskast í bakarí á höfuðborgarsvæðinu. Bakari sem tekið hefur þátt í Islandsmeistarakeppni í kökuskreytingum er velkominn. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl. fyrir 23. febrúar merkt: „Bakari - 518“. Afgreiðslu- og skrifstofustarf Starfskraftur óskast í hlutastarf til afgreiðslu- og skrifstofustarfa í kvenfataverslun. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, þjónustulund, frumkvæði og söluhæfileika. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. eigi síð- ar en 21. febrúar merktar: „A - 6203“. Skrifstofustarf Óskað er eftir vönum aðila til að sjá um skrif- stofu og sérverslun. Þarf m.a. að geta séð um ensk viðskiptabréf og tollskýrslugerð. Framtíðarstarf. Reglu- og samviskusemi skilyrði. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 4112“. Starfsfólk óskast Veitingahúsið Hard Rock Café í Kringlunni óskar eftir fólki í veitingasal. Lágmarksaldur 18 ára. Léttleiki, þjónustu- lund og áhugasemi æskilegir eiginleikar. Upplýsingar veittar í síma 568 9888. Hestar - Þýskaland Piltur eða stúlka, alvön hestum, óskast á hestabúgarð í Suður-Þýsklandi í minnst 9-12 mánuði. Þurfa að tala og skilja þýsku. Upplýsingar gefur Sveinn í síma 554 1660. Sölumenn Lítið útgáfufyrirtæki, sem sérhæfir sig í hand- bókum, óskar nú þegar eftir sölumönnum til sölu á auglýsingum og skráningum. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl., merktum: „Sölumenn - 17647.“ Sölumaður óskast Öflug og vel rekin fyrirtækjasala óskar eftir að ráða hörkuduglegan og afkastamikinn sölumann sem þarf að geta hafið störf strax. Reynsla æskileg. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. sem fyrst, merktar: „Sölumaður - H 1996“. Heimilisaðstoð óskast til að annast veika konu og sjá um létt heimilisstörf. Heiðarleiki skilyrði. Þarf að búa á staðnum. Herbergi, uppihald og laun. Létt vinna. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 23. febr- úar merkt: „Friður og öryggi - 515“. Hjúkrunarfræðingar Meðferðarheimilið að Sogni óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til afleysinga í vetr- arfríi í einn mánuð. Upplýsingar gefur Ingunn Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 483 4853. Meðferðarheimilið Sogni. ® FOfnasmíðjan Blikksmiðir Ljósmóðir Ljósmóðir óskast til afleysinga sem fyrst eða eftir samkomulagi. Einnig óskast Ijósmóðir til afleysinga í sumar. Allar nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur hjúkrunarforstjóri í síma 455 4000. Hf. Ofnasmiðjan óskar eftir starfsmanni í verksmiðju fyrirtækisins í Hafnarfirði. Við- komandi þarf að hafa lokið námi í blikksmíði eða hafa góða reynslu í smíði á ryðfríu stáli. Umsækjendur vinsamlegast greini aldur, menntun og fyrri störf og skili umsóknum til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Blikksmíði - 52“. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla í Laugarneshverfi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 7. mars nk. Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmdastjóri og Margrét Vallý deildar- stjóri í síma 552 7277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, simi 552 7277. A Krabbameinsfélagið VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupational satety and health Tölvinnustofa Krabbameinsfélags íslands óskar eftir starfsmanni til að aðstoða við faraldsfræðilegar rannsóknir. Viðkomandi þarf að hafa kunnáttu og reynslu í forritun og gagnameðferð. Um er að ræða hálft starf. Nánari upplýsingar fást hjá Laufeyju Tryggvadóttur, Krabbameinsfélagi íslands, sími 562 1414 milli kl. 11 og 12 vikuna 19. febrúar til 23. febrúar. Bókasafnsfræðingur óskast í 50% starf hjá Vinnueftirliti ríkisins. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagrún Þórðardóttir, skrifstofustjóri, í síma 567 2500. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal senda til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, 112 Reykjavík, fyrir 26. febrúar 1996.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.