Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 1
Lof dansins 8 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 18. FEBRUAR 1996 fJtrfflwMaftift BLAÐ B LOÐNIR Utft LOFANA Spriklandi loAnan renn- ur i slriAum straumi um borA i Beili NK. J^ hana i ESSA dagana snýst allt mann- líf á Austf jörðum um loðnu og aftur loðnu. I öllum bæjum er loðna fryst og brædd, um hana er hugsað og rætt og dreymt ef því er að skipta. Allir taka þátt í ævintýrinu. I aðeins örfáar vikur er loðnan gulls ígildi, því eftir að hún hrygnir er ekki lengur hægt að selja hana frosna á Japansmarkað. Jap anar eru sólgnir í loðnuhrogn og borga gott verð fyrir hrognafulla loðnu. Loðnuhrygnan er því verð- mætust þessar vikurnar og það skiptir því öllu máli að veiða sem mest á þessum skamma tíma og all eru boðnir og búnir að leggja sitt af mörkunum. Líkt og landmenn kalla ir síldina silfur hafsins, segja Austfirð- ingar að loðnan sé gullið og nú ríki cjullæði á Austfjörðum. HelgiMar Arnason og Ásdis Ásgeirsdóttir Ijósmyndari fóru austur og tóku púls- inn á loðnuvinnslunni og skelltu sér_ á sjóinn meó Beiti NK. ¦ 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.