Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR UGóðar fréttir fyrir aðdá- endur Súpermans. Warner Bros. kvikmyndaverið hefur áhuga á að endurvekja myndaseríuna um Kryp- tonbúann ódrepandi enda þróunin í kvikmyndabrellum verið með ólíkindum frá því fyrir 1980 þegar fyrsta Sú- permanmyndin var gerð. MErfiðlega gengur að ráða í hlutverk Dýrlingsins sem Roger Moore gerði ódauð- legan á skjánum fyrir heilum mannsaldri. Nú síðast af- þakkaði Val Kilmer hlut- verkið en tökur eiga að heij- ast í vor undir stjórn ástr- alska leikstjórans Philip Noyce. MBreski leikstjórinn Mike Figgis fær mikið lof fyrir nýjustu mynd sína, „Leav- ing Las Vegas“. Næsta mynd hans verður byggð á nýju handriti eftir Joe Eszt- erhas (Ognareðli, Sýning- arstúlkur). Það heitir „One Night Stand“ eða Tjaldað tii einnar nætur. MAf John Travolta-vaktinni er það helst að frétta að hann hefur tekið að sér aðal- hlutverkið í myndinni Tví- faranum eða „The Double". FLÓTTAMAÐURINN; Kurt Russell endurtekur hlutverk sitt sem Snake Plissken í Flóttanum frá Los Angeles. RUSSELL í Flóttanum frá LA TÖKUR eru hafnar á framhaldsmyndinni Flóttanum frá Los Angeles undir leikstjórn John Carp- enters en fyrri myndin, Fióttinn frá New York er af mörgum talin besta mynd leikstjórans. Kurt Russell fer enn með aðal- hlutverkið og leikur Snake Plissken en aðrir leikarar eru Stacy Keach, Steve Buscemi, Valeria Golino, Bruce Campbell, Peter Fonda, Pam Grier og síð'ast en ekki síst Cliff Robert- son. í framhaldsmyndinni hefur heljarinnar jarð- skjálfti gengið yfir Los Angeles og ekki aðeins lagt borgina í rúst heldur gert eyju úr borgarstæðinu. Þar ríkir skálmöld, hin mesta hvar glæpagengi og óþjóðalýður ræður völdum og þarf Snake að taka á öllu sem hann á til að verða ekki undir. Myndin er framtíð- artryllir sem gerist árið 2013. Carpenter leikstýrir og skrifar handritið ásamt Russell og Russell framleiðir ásamt Debru Hill. Afhverju varb William Heinesen fyrir valinu? Agúst og Darninn DANSINN er vinnuheiti á nýrri mynd sem Agúst Guð- mundsson leikstjóri hyggst gera á næstunni. Hún er byggð á sögu færeyska rit- höfundarins William Heines- en, Það á að dansa, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu Þorgeirs Þorgeirs- sonar og er að finna í sam- nefndu smásagnasafni. Ág- úst fékk vilyrði Kvikmynda- sjóðs íslands fyrir 24 milljón- um króna til framleiðslunnar en upphæðin nemur 25% af kostnaðaráætlun. Styrkur- inn er veittur með því skil- yrði að Ágústi takist að fjár- magna myndin að öðru leyti. * Agúst sagði í samtali við Morgunblaðið að Hein- esen hefði lengi verið í miklu AFTUR af stað; Agúst Guðmundsson leikstjóri. mannaeyjum og ég held að enginn erlendur rithöfundur komist nær því að skrifa ís- lenskar sögur en Heinesen." uppáhaldi hjá sér en þijú ár Ágúst bætti því við að eru liðin eftir Arnald Indriðason síðan eiginkona hans, Kristín Atladóttir, benti hon- um á sög- una. „Eg hafði þá verið að skoða aðr- sögur eftir Heinesen en sá að þessi mundi koma einstaklega vel út í kvikmynd. Við Kristín 1 byijuðum á að semja kvik- myndahandrit og fengum , styrk úr evrópska handrita- 1| sjóðnum til að ljúka því. j§ Sagan er dæmigerð fyrir margt sem tilheyrir því að lifa svona norðarlega eins og til dæmis baráttan við höfuðskepn- urnar. Heinesen lýsir lífí sem mér finnst ég auðvelt hefði verið að færa söguna í form kvikmynda- handrits. „Það lá einhvern veginn beint við. Þetta er sérkennileg saga og tilvalin kvikmyndasaga og það má eiginlega líta á hana sem frumdrög að kvikmynd." Dansinn verður að mestu leyti tekin hér á landi að sögn Ágústs. „Þetta ár fer í að afla þess fjármagns sem uppá vantar. Dansinn er haustmynd svo upptökur hefjast ekki fyrr en haustið 1997 og þá má búast við að frumsýningin verði sumarið 1998. Á milli 20 og 30 leikar- ar koma fram í myndinni en sagan er um ungt fólk sem reynir að greiða úr ástarmál- um sínum alla myndina. Hún gerist árið 1913 og því fer mikill kostnaður %, 9.000 Köfðu séð Peningalestina ALLS höfðu rúm 9.000 manns séð spennu- myndina Peningalestina í Stjömubíói og Sambíóun- um eftir síðustu helgi. Þá höfðu yfír 10.000 manns séð Benjamín dúfu, um 3000 Sanna vini, rúm 10.000 Farandsöngvarann og um 18.000 manns Tár úr steini. Næstu myndir StjÖrnu- bíós em m.a. „Jumanji" sem einnig verður í Sambíó- unum og Borgarbíói á Ak- ureyri en hún byrjar þann 23. febrúar, „Devil in a Blue Dress“ með Denzel Washington og„Sense and Sensibility", sem frumsýnd verður þann 4. apríl með Emmu Thompson og Hugh Grant í aðalhlutverkum. Aðrar væntaniegar myndir Stjömubíós em „Too Much“ með Antonio Banderas, „Mary Reilly" eftir Stephen Frears með Juiia Roberts og John Malkovich í aðalhlutverk- um og „Baja“ með Molly Ringwald. SYND á næstunni; „Sense and Sensibility“ verður frumsýnd 4. apríl. kannast svolít- ið við úr Vest- SAGA af noröurslóð- um; William Heinesen rithöfundur. í umhverfi og búninga.“ Enn hefur ekkert verið ákveðið varðandi leikara og tæknimenn enda langt í að tökur hefjist. Ágúst hefur gert tvær mestsóttu bíó- myndir íslenska kvikmynda- vorsins, Land og syni og Með allt á hreinu, en nú eru 12 ár liðin frá því hann gerði sína síðustu mynd, Gullsand, árið 1984. Þegar hann frum- sýnir Dansinn verða 14 ár frá fmmsýningu hennar. „Mér líst afskaplega vel á að vera kominn aftur í slag- inn. Ég hef verið að fást við margt en undanfarið hef ég lagt ríka áherslu á að spreyta mig á bíómynd aftur. Þetta er langur tími á milli mynda, tíu árum of langur." Fjöldamargt hefur breyst á þessum tíma ekki aðeins í innlendri bíómyndagerð heldur í erlendum sjóðamál- um. „Nú eru komnir allir þessir sjóðir sem ekki voru til þá. Þeir eru völundarhús sem ég rata ekki ennþá um en mér finnst útlitið bjart varðandi fjármögnun á myndinni." ■HiMIHiWIIH——I '’WBIIWWlimailffldWi;, JT TÍMAHETJAN vinsæla; Billy Zane í hlutverki Skugga í samnefndri mynd. Skuggi fer á kreik NÚ ÞEGAR klassískar hasablaðahetjur ganga í endurnýjun lífdaga á hvíta tjaldinu hlaut röðin að koma að hinni ástsælu teiknimyndahetju Tímans, Skugga. Og viti menn, tök- ur eru hafnar á bíómynd um ævintýri hans og fer Billy Zane með titilhlut- verkið en með önnur hlut- verk fara Treat Williams, James Remar og Patrick McGoohan. Leikstjóri er Ástralinn Simon Wincer kannski þekktastur hér á landi fyrir vestraþættina mögnuðu „Lonesome Dove“. Teiknimyndaserían um Skugga, sem Tíminn hefur haldið tryggð við áratugum saman, varð til árið 1936 en höfundur hans var Lee Falk. Samkvæmt henni hófst saga hetjunnar fyrir 400 árum þegar ungur drengur sá föður sinn myrt- an af sjóræningjum. Dreng- urinn slapp við illan leik en sór þess dýran eið að hefna föður síns og beijast gegn ofbeldi og óréttlæti í heiminum. Síðan hefur son- ur tekið við af föður fram á daginn í dag. Framleiðendur eru Rob- ert Evans (Guðfaðirinn) og Alan Ladd yngri. IBIÓ KVIKMYNDASAFN Ís- lands hefur haldið með mjög veglegum hætti upp á 100 ára afmæli kvik- myndarinnar með sérstök- um sýningum á mörgum meistaraverkum kvik- myndanna og m.a. mynd- um Edda-film, Sölku Völku, 79 af stöðinni og Rauðu skikkjunni. Hæst risu þó hátíðahöld- in þegar safnið ! samvinnu við fleiri aðila sýndi eitt af grundvallarverkum þýska expressjónismans; Sýningu dr. Caligari, við undirleik Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. Þar var einstakur kvikmyndaviðburður á ferðinni og minnisstæður hápunktur 'nátíðarhald- anna. Sýningin minnti á þegar Sinfóníuhljómsveitin lék undir sýningu Vindsins eftir sænska leikstjórann Victor Sjöström. Með slíku undirspili verður sambræð- ingur tónlistar og myndar að magnaðri upplifun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.