Morgunblaðið - 18.02.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.02.1996, Qupperneq 1
SUNNUDAGUR 18. FEBRUAR 1996 BLAÐ LOÐNIR LOFANA Spriklandi loðnanrenn- wr i striðwm strawmi wm borð i Beiti NK. ■ 8888! ES5A dagana snýst allt mann- líf á Austfjörðum um loðnu og aftur loðnu. I öllum bæjum er loðna fryst og brædd, um hana er hugsað og rætt og dreymt ef því er að skipta. Allir taka þátt í ævintýrinu. I aðeins örfáar vikur er loðnan gulls ígildi, því eftir að hún hrygnir er ekki lengur hægt að selja hana frosna á Japansmarkað. Jap- anar eru sólgnir í loðnuhrogn og borga gott verð fyrir hrognafulla loðnu. Loðnuhrygnan er því verð- mætust þessar vikurnar og það skiptir því öllu máli að veiða sem mest á þessum skamma tíma og allir eru boðnir og búnir að leggja sitt af mörkunum. Líkt og landmenn kalla síldina silfur hafsins, segja Austfirð- ingar að loðnan sé gullið og nú ríki gullæði á Austfjörðum. Helgi Mar Arnason og Ásdís Ásgeirsdóttir Ijósmyndari fóru austur og tóku púls- inn á loðnuvinnslunni og skelltu sélL á sjóinn með Beiti NK. ■ 14

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.