Morgunblaðið - 05.05.1996, Page 5

Morgunblaðið - 05.05.1996, Page 5
Einkenni nýju 5-línunnar eru unun í akstri, öryggistilfinning og eftirsóknarverð þægindi. Þú nýtur akstursins í hvívetna og kemur hvíld(ur) á áfangastað. Hljóð- einangrun er mjög góð, aðeins heyrist þægilegur niður frá vél og vegi. Afl sex strokka línuvélar- innar er tilkomumikið og vel hannaðar innréttingarnar eiga eftir að láta þér líða vel. Aðlögunarhæfni fram- og afturöxuls og hraðatengt vökvastýrið veita fullkomna stjórn við erfiðar aðstæður og gera akst- urinn þýðan og þægilegan. í 5-línunni er spólvörn (ASC+T) sem má kalla sjálfvirka stjórnun á stöðugleika. Þessi búnaður hægir á bílnum í hvert skipti sem hjólin sýna minnstu tilhneygingu til að missa rásfestu, hvort sem er í hálku eða í kröppum beygjum. Sérlega sterkbyggt farþegarými og hugvitsamlega staðsett bugðusvæði eru tveir kostir til viðbótar af mörgum sem þú getur reitt þig á. í nýju 5-línunni sam- einast aksturshæfni og öryggi, fagurfræðileg hönnun og hátækni í fullkomnu jafnvægi. SÝNING í DAG KL. 13 - 17 ENGUM LÍKUR ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINNSÍMI: 553 1236 ARGUS S ÖRKIN /SfA BL139

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.