Morgunblaðið - 05.05.1996, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 15
LISTIR
Léttsveit
Kvennakórs
Reykjavíkur
TÓNLEIKAR Léttsveitar Kvenna-
kórs Reykjavíkur verða haldnir í
dag sunnudag kl. 16 og þriðjudag-
inn 7. maí kl. 20.30 að Ægisgötu
7. Stjórnandi er Jóhanna V. Þór-
hallsdóttir og undirleikari er Aðal-
heiður Þorsteinsdóttir. Á efnisskrá
eru m.a. söngleilqalög, íslensk lög
af ýmsu tagi og lög frá Norðurlönd-
um. Fram koma einsöngvari og
flautuleikari úr hópi kórkvenna.
Miðaverð á sunnudag er 700 kr. f.
fullorðna og 200 kr. f. börn 6-12
ára, boðið verður upp á kaffi og
kökur. Á þriðjudag er miðaverð 500
kr. f. fullorðna og 200 kr. f. börn
6-12 ára en þá er boðið upp á
kaffi og konfekt.
Léttsveitin er nú að ljúka sínu
fyrsta starfsári. í kórnum eru 90
konur sem flestar tóku þátt í vel-
heppnuðum gospeltónleikum í
Loftkastalanum í mars sl. ásamt
Kvennakór Reykjavíkur.
----♦--------
Kór Hjalla-
kirkju
KÓR Hjallakirkju heldur vortón-
leika í Hjallakirkju í Kópavogi
þriðjudaginn 7. maí kl. 20.30. Flutt
verða kórlög, einsöngur og kvart-
ett. Sigríður Gröndal og Aðalheiður
Magnúsdóttir syngja sópran, Oddný
J. Þorsteinsdóttir syngur alt, Jón
Steinar Jónsson syngur tenór og
Gunnar Jónsson syngur bassa.
Stjórnandi kórsins er Oddný J. Þor-
steinsdóttir.
Meðal kórlaganna sem flutt
verða eru Páskasálmur Haydns,
Lofsyngið Drottin eftir Hándel, Ave
verum corpus eftir Elgar og Minn
hirðir er Drottinn eftir Kochat. Þá
verða fluttir negrasálmarnir Varstu
þar, Deep River, Nobody knows og
Swing low. Þá flytur kórinn ásamt
einsöngvurum Panis Angelicus eftir
C. Franck og Frið á jörðu eftir
Árna Thorsteinsson.
----»-»—♦----
Davíð og Gol-
íat á vorhátíð
SKÓLAHUÓMSVEIT Grafarvogs
heldur vorhátíð sína í dag sunnudag
kl. 15 í hátíðarsal Húsaskóla.
Efnisskráin er fjölbreytt, bæði
hefðbundin brassband-tónlist, ein-
leikarar á hin ýmsu hljóðfæri við
píanóundirleik Þóru Fríðu Sæ-
mundsdóttur og kórsöngur.
Kór úr Foldaskóla undir stjórn
Áslaugar Bergsteinsdóttur mun
ásamt brass bandinu flytja popp-
kantötuna Davíð og Golíat eftir
Stuart Johnson og Bob Eaton í
þýðingu Ragnars Inga Aðalsteins-
sonar. Hljómsveitarstjóri er Jón E.
Hjaltason. Foreldrafélagið verður
með kaffi og meðlæti og er aðgang-
ur ókeypis.
Allir
Æskulínufélagar
fá bol og
veggspjald t
Það er skemmtilegt að spara í Æskulínu Búnaðarbankans
Þar fá allir félagar bæði vexti og verðlaun.
Allir Æskulínufélagar fá bol og veggspjaid
með myndum af „leikurum" úr Leik-
fangasögu (Toy Story) í sínu útibúi.
NÝIR FÉLAGAR ERU
VELKOMNIR
Þeir sem vilja gerast félagar geta komið
í næsta Búnaðarbanka og gengið í Æskulínuna með 1000
króna innleggi á Stjörnubók Æskulínunnar.
Þá fá þeir afhentan bol og veggspjald - og að auki.spari-
bauk með Snæfinni eða Snædísi.
SPARAÐU FYRIR VIÐBÓTARVERÐLAUNUM
Þeir sem eru duglegir að spara í Æskuiínunni eiga líka
möguleika á ennþá fleiri glæsilegum
verðlaunum.
| I hvert sinn sem spari-
baukurinn er tæmdur
og lagt er inn á Stjörnu-
bók Æskulínu (lágmark
300 krónur í hvert
skipti) fá krakkar
límmiða sem þeir
safna.
Þeir sem hafa lagt inn fimm sinnum
hljóta óvænt og glæsileg verðlaun.
Svo þú sérð að það er
leikur að spara í
Æskulínu Búnaðarbankans.
BUNAÐARBANKINN
Traustur banki
SAAmíi
RÖNNING
BORGARTÚNI 24
SÍMI 562 40 11
FAGOR S30N
Kælir: 265 I - Frystir: 25 I
HxBxD: 140x60x57 cm
FAGOR D27R
Kælir: 2121 - Frystir: 781
HxBxD: 147x60x57 cm
FAGOR D32R
Kælir: 2821 - Frystlr: 781
HxBxD: 171x60x57 cm
FAGOR C31R - 2 pr.
Kæiir: 2701 - Ftystir: 1101
HxBxD: 170x60x57 cm
Stgr.kr.
41.800
Stgr.kr.
49.800
Stgr.kr.
54.800
Stgr.kr..
67.800
FAGOR C34R - 2 pr.
Kælir: 2901 - Frystln 1101
HxBxD: 185x60x57 cm
78 800