Morgunblaðið - 05.05.1996, Page 33

Morgunblaðið - 05.05.1996, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ1996 33 I ------------------------------------- Magnúsdóttir (Lóa), fóstursystir Ól- ■ afs fyrri manns hennar, og_ Guðlaug ■ Gísladóttir (Lauga) frá Ólafsfirði, léttu henni lífið með mörgum heim- sóknum og um hver jól hin síðari ár tók Lóa hana til sín. Umstang og transport frá Hrafnistu út í Skeijafjörð var í okkar höndum og orðið að eins konar föstum jólainn- gangi um miðjan aðfangadag. Við bræður reyndum að heim- sækja Maríu sem oftast og endur- gjalda margvíslega vinsemd í okkar Igarð og móður okkar og systkina frá fyrri tíð. Á þriðja jóladag í vet- ur, þegar Helgi heimsótti Maríu, leið henni illa og henni fannst eins og að síðustu stund væri komið. Hún ákallaði skapara sinn og bað um lausn. Helgi spurði hvort ekki væri ráð að hella sherrý-lögg á staup til að lina kvalirnar. Jú, um síðir féllst hún á það. Hún fékk nokkra sopa og henni svíaði nokkuð. Þau ræddu | síðan saman um stund um gamla Idaga. Svo þagnar María en segir síðan: „Heldur þú ekki að Jesús Kristur taki við mér þó að ég sé orðin pínulítið hífuð?“ Svo færðist fallegt bros yfir þreytulegt andlitið. Nú er þessum heimsóknum lokið. Þess söknum við. Við þökkum Maríu Jónsdóttur, vinkonu okkar, margar samveru- stundir. Guð almáttugur hefur nú | tekið hana í faðm sinn, það var henn- 4 ar staðfasta trú. Blessuð sé minning . hennar. I Jón og Helgi Bernódussynir. mmmmmmm & & I I I Í o ö ö ^(DaCta X ck£i Bara BíómaS Fersk blóm og skreytingar við öll tœkifœri Opið til kl.10 öll kvöld Persónuleg þjónusta Fáíiafeni 11, sími 568 9120 ö < APÓTEK AUSTURBÆJAR Háteigsvegi 1 BREIÐHOLTS APÓTEK Álfabakka 12 i eru opin til kl. 22 — Næturafgreiðsiu eftir kl. 22 annast , Apótek Austurbæjar i i i i Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík * Simi 553 1099 öpið öll kvöld til kl. 22 - cinnig um helgar. Skreytingar fyrir öil tílefni. Giafavörur. MIIMIMINGAR t Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGTRYGGUR PÁLSSON frá Hofdölum, Hamraborg 32, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 7. maí kl. 15.00. Ester Bergmann Halldórsdóttir, Sigþór Erlendsson, Björn Ragnar Sigtryggsson, Kristjana Harðardóttir, Ásta Sigríður Sigtryggsdóttir, Magnús Pálsson Sigurðsson, Sigrún Sigtryggsdóttir, Gunnar Sverrisson, Ólafur Kristjón Sigtryggsson, Margrét Elíasdóttir, Sigtryggur Páll Sigtryggsson, Helga Björk Ragnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SVEINBJARGAR INGIBERGSDÓTTUR, Kópavogsbraut 1b. Sérstakar þakkir til allra, er önnuðust hana í veikindum hennar. Elfas Þorkelsson, Þórhildur Elíasdóttir, G. Inga Elíasdóttir, Gunnar Jóhannsson, Eyþór Elíasson, Eygló Pála Sigurvinsdóttir, Árni Jón Eliasson, Lára Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vin- áttu við andlát og útför VALGARÐS ÁSGEIRSSONAR, Brekkubyggð 6, Blönduósi. Anna Árnadóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför DANIELS ÁGÚSTÍNUSSONAR, Háholti 7, Akranesi, og vottuðu hinum látna viðrðingu. Anna Erlendsdóttir, Erlendur Daníelsson, Ingileif Daníelsdóttir og aðrir aðstandendur. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNASAR H. TRAUSTASONAR, Ásvegi 29, Akureyri. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfræðinga heimahlynningar. Guð blessi ykkur öll. Kristin Jónasdóttir, Guðjón Agúst Arnason, Jakob Jónasson, Unnur Björk Pálsdóttir, Bergljót Jónasdóttir, Árni Árnason, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað Fyrirtæki okkar verða lokuð mánudaginn 6. maí eftir hádegi vegna jarðarfarar. Kúlulegusalan ehf., Tölvusalan ehf., Suðurlandsbraut 20. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HELGA STEINUNN LÚTHERSDÓTTIR, Hjarðarhaga 38, sem lést á öldrunarlækningadeild Land- spítalans þann 27. apríl, verður jarð- sungin frá Neskirkju þriðjudaginn 7. maí kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Aðstandendafélag alsheimersjúklinga. Reynir Sæmundsson, Þóra Sigurðardóttir, Finnbjörg Konný Hákonardóttir, Steinunn Hákonardóttir, Páll Guðmundsson, Kristborg Hákonardóttir, Kristgeir Hákonarson, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til ykkar allra, sem auð- sýndu okkur hlýhug, vináttu og samúð vegna andláts og útfarar elskulegs eig- inmanns míns, föður okkar, tengdaföð- ur, afa og langafa, ALEXANDERS SIGURSTEINSSONAR frá Djúpadal, Goðheimum 21. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Helgadóttir, Gunnar Alexandersson, Katrín Óskarsdóttir, Hafdís Alexandersdóttir, Gísli J. Friðjónsson, Guðrún Sanda Gunnarsdóttir, Kristinn Albertsson, Sigursteinn Gunnarsson, Lovfsa Ósk Gunnarsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Kolbrún Edda Gfsladóttir, Andri Már Kristinsson, Fanndis Kristinsdóttir. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför okkar ástkæru eigin- konú, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, INGUNNAR THORLACIUS, Kvisthaga 21, Reykjavik. Sérstakar þakkir sendum við öllu starfs- fólki á deild 11 E, Landspítala, og starfs- fólki Karítas. Jón Thorlacius, Edda Th. Rectorovic, Matthew Rectorovic, Ingunn Thorlacius, Árni Ó. Thorlacius, Magnþóra Magnúsdóttir, Anna G. Thorlacius, Guðmundur Gunnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. Vesturhlíð 7 ♦ Sími: 551 3485 ♦ Davíð Osvaldsson ♦ Heimasími: 553 9723 Sfof na 325. nóv. 1899 -----♦------- Utfa rajjjónustci t Líkkistusmíái ----- 4 ----- Bpaulpi|SjGndup í 95. óp uvinnus sfofq Euvin jgp Ai pnasonqp MOSAIK hf. •ÁttCn rFUMFl Hamarshöföi 4 'R5871960 LEGSTEINAR Margar gerðir Fjölbreitt úrval steintegunda ✓ Islensk framleiðsla Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld i úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýsingar þar um má lesa á heimasfðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sin en ekki stuttnefni undir greinunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.