Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
Dagbók
fggg Háskóla
xálx íslands
Miðvikudagur 8. maí:
Dr. Avner Offer frá Nuffield
College í Oxford flytur opinberan
fyrirlestur í boði heimspekideildar
sem nefnist „Going. to War in
1914: A Matter of Honour?“ Oddi,
stofa 101, kl. 17:15.
Námskeið á vegum Endur-
menntunarstofnunar:
6.-7. maí kl. 8:15 -16:00. Prófun
hugbúnaðar - „Efficient Software
Testing“. Leiðbeinandi: „Hans
Schaefer, Consultant in quality
assurance and testing at Software
Test Consulting, Norway.“
6.-10. maí kl. 9:00-17:00. Áreið-
anleiki raforkukerfa - „Reliability
Evaluation of Electric Power Syst-
ems“. Leiðbeinandi: Roy Billinton
prófessor í raforkuverkfræði við
University of Saskatchewan og
forstjóri ráðgjafarfyrirtækisins
Power Comp Associates Ltd. í
Kanada.
6. og 7. maí kl. 16:15-19:00.
Starfsmannaréttur - Lok ráðning-
ar starfsmanna. Umsjón: Gunnar
Björnsson, lögfræðingur starfs-
mannaskrifstofu fjármálaráðu-
neytis.
7., 10. og 13. maí. kl. 8:30-12:
j 30. Uppbygging gæðakerfis og
handbókargerð í samræmi við ISO
9000. Leiðbeinandi: Haukur Al-
freðsson rekstrarverkfræðingur,
ráðgjafi hjá Nýsi hf.
8. maí kl. 9:00-16:00. Líknar-
meðferð - að sinna deyjandi sjúkl-
ingum og aðstandendum þeirra.
Leiðbeinendur: Valgerður Sigurð-
. ardóttir læknir, Bryndís Konráðs-
dóttir hjúkrunarfræðingur, Nanna
I K. Sigurðardóttir félagsráðgjafi
og Sigfinnur Þorleifsson prestur.
8., 13. og 14. maí kl. 16:00-20:
00. Notkun Excel 5.0 við fjármála-
stjórn. Leiðbeinendur: Páll Jensson
prófessor HÍ og Guðmundur Ólafs-
son kennari HÍ.
9. -10. maí, kl. 9:00-17:00.
AutoCAD - framhaldsnámskeið.
Leiðbeinandi: Magnús Þór Jónsson
| prófessor HÍ.
9. maí kl. 13:00-16:30 og 10.
maí kl. 8:30-12:00. Innskyggnir.
I Leiðbeinendur: Jón Freyr Jóhanns-
son, rekstrarráðgjafi hjá Ráðgarði
hf., Haraldur Á. Hjaltason, rekstr-.
arráðgjafi hjá VSÓ rekstrarráðg-
jöf, og Guðrún Ragnarsdóttir,
gæðastjóri hjá Landsvirkjun.
I
I
Frábærar útivistarúlpur frá
„Obermeyer“ í Bandaríkjunum
* Duratex 100% nælon * Saumar þéttaðir
* „Weather-XCel coating“ * Litir: Rautt - grænt
* Vatnsheldni 900m/m á m2
Frá sama framleiðanda „Polartec11100* og 200* flísundirföt.
Verð: 100* kr. 5.400,- 200* kr. 7.700 settið.
Einnig úrval af barna- og unglinga undir- og
hlífðarfatnaði á góðu verði.
S. Einarsson - heildsöluverslun, sími 557-3296.
Sími: 533-4040
Fax: 588-8366
Opið mánd. - föstud. kl. 9 -18 og laugard. kl. 11 • 14.
sunnudaga kl. 12 -14.
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. lastcignasali -
ólafur Guftmundsson. sölustjóri Bírgir Georgsson sölum..
Hörftur I larftarson. sölum. Erlcndur Davtftsson - sölum.
FASTEIGNASALA - Ármuia 21 - Reyfcjavik - IVaust og örugg þjóausta
OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 13-16
VESTURÁS 49, REYKJAVÍK 7993
Mjög gott raðhús á tveimur hæðum
ásamt innb. bílsk. Stærð alls 322 fm.
Fallegt útsýni. Verð ca 16 millj.
Jörundur og Erna taka á móti ykkur
miili kl. 13 og 16 í dag.
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
Vogaland
%
Einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr 340 fm. Á efri hæð eru samligg-
jandi stofur með sólstofu. Rúmgott eldhús og húsbóndaherbergi. Á neðri hæð eru 3
svefnherb. og fjölskylduherb. Nýtt þak. Eign í góðu standi.
Það er leikur að leigja
með aðstoð Leiaulistans - oa þér að kostnaðarlausu!
Einungis eitt símtal og íbúðin er komin á skrá hjá Leigulistanum og þar með ert þú kominn í
samband við fjölda leigjenda - einfaldara getur það ekki verið.
Sýnishorn úr leigulista
Stœ Hetb. ð m2 Leiga kr/mán M/án Húsq. Teg. húsn. S P.nr. aðsetning Heimilisfang Afhendlng/ eigutími Naln Sími Lýsing eiqnar
I 8 7.000 án blokk 109 Jórfabakki aust/ltl Nemihelst neib meösar
1 12 12.000 ath. Dlokk 105 <leppsv., ns aust/ltl Djciit Ktift unan súft teppi.
1 16 16.000 ath. 3 býli 101 Sólvailagata aust/1 ár til < Reyldaust, séi Inng. heiti *
1 17 13300 án 3 býli 10/ ■Ijaröarhagi 5/1-31/8 tila Heib m/aögang aö bafti
1 20 17000 án 2 býli 104 Langholtsv...kj aus/samk kvenfölk.sé< inng Dúr sem
2 46 30 000 án blokk 101 Klapparstig ur. laus/ltl Ný ibúð ó 4 hœö. ' svt\ st
2 • 50 31.000 ath. 1 býli 220 Fagrahvamm l/2.samk. íér mng l svh stota eWtv
65 35 000 ath Dlokk 111 Vesturberg. 4t 4/2-1/996 Keyidousl l svh stofa. etc
2 75 40.000 án 2 býli 108 Brekkugeröi 1/3 1 ára.rr fjðtskYtíuiólt. 1 Stó'* *vh. r
80 42.000 án 2 býli 200 Þinghólsbraut ftjðti/m I svti. slör stota, txiftheib
2 90 40 000 án raðhú 210 Þernunes laust.ltl stór stofo. 1 svtv geymsia
3 60 35.000 meö blokk 112 Vegghamrar laus.6 món J< reyklaust. regiusom: gófti
3 60 40 000 án 2 býli ia5 Gunnarsbraut laus/ltl 2 heroeigi. eitt tltið herb s
3 77 38.000 án 2 býli 105 Hoftelgur. jarö 1/3.scmk. Ite'Ataust/iegiusam’.stofa
3 80 40 000 án blokk 104 Ljósheimar 14/1.samk. 2 svh. stota. etíhús. baöh
4 70 30 000 án 2 býli 190 Suöurgata Itl 3 svh. stota þvottah og e
a 70 43 000 ath. 3 býli 105 EskiNIO. ris 1 /2.1« 1 ínð svh. m/þakgiugga.:
4 92 45000 án 6 býli 101 Laugavogur laus/iti 3 svh. slota etíhus. txvfth
40 000 blokk 105 Kleppsvegur fljÓtl./ltl srigog þvottur. Siotc. DOfí
4 100 45 000 án blokk 109 Mariubakki 15/4/ltl 3 svh. stola etíhus. bafth
4 118 50 000 án blokk 112 Gullengi. jaröF laus.lt! Giœnýtt.opift leiksvrnfti. t
220 samk. Meö 4 herb 210 Garöabœ samk./l-2 ór B-lsköi. hösgögn. 3 svh. sto
1 býli 297 100.000 án 8 herb 108 Safamýrl l/8/96.ltl. Einbýl! 6 3 haaöum m gai
aöhú 165 70.000 án 6 herb 109 Fífusel laus/í sölu vaskahös og geymsla i kj
aöhú 230 78.000 án 5 herb 170 Vikurstðnd samkl./ltl. Raðh á Þr®mur hœftuavi
Notaðu tækifærið og skráðu íbúðina áður en hún losnar og komdu
þannig í veg fyrir leigulausan tíma.
EIGULISTINN
Skráning í síma
511-1600
Skipholti 50B, 105 Reykjavík
SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 35
Vallholt 20 - Selfossi
Til sölu neðri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er 111 fm. 5
herb. ásamt 32 fm bílskúr. Húsið hefur verið klætt að
utan og ný miðstöðvarlögn. Bílsk. er upphitaður og
með heitu og köldu vatni. Uppþvottavél, ísskápur, Ijósa-
búnaður, gardínur o.fl. geta fylgt. Verð 7 millj.
Upplýsingar gefur Hilmar í síma 562 0208.
Brunnstígur 2, Hfj.
Opið hús í dag kl. 14-17
Sjón er sögu ríkari!
Tullia og Alan munu taka vel
á móti ykkur og sýna þetta
fallega 179 fm einb. Húsið
er endurnýjað að utan sem
innan. Góður og rólegur
staður. Áhv. lán 6,8 millj.
Verð 11,9 millj.
Nánari uppiýsingar gefur:
Ás fasteignasala, Fjarðargötu 17, Hfj.,
sími 565-2790.
Leiðsöguskóli íslands,
Menntaskólanum í Kópavogi.
Innritun í leiðsögunám fer fram 30. júlí - 9. ágúst.
■ Nemendur skulu hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun og
vera orðnir 21 árs þegar námið hefst
• Nemendur þurfa auk íslensku að hafa gott vald á a.m.k. einu
erlendu tungumáli.
■ Inntökupróf i tungumálum fara fram að lokinni innritun.
■ Heimilt er að takmarka fjölda nemenda ef umsáknir verða fleiri
en skólinn annar.
■ Námið er bæði bóklegt og verklegt
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans.
Hikið ekki við að hringja i sima 564 3033 og fá nánari upplýsingar.
Skrifstofa skólans er opin virka daga frá kl. 09:00-14:00.
LEIGUMIÐLUN