Morgunblaðið - 05.05.1996, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. MAÍ1996 37
Simpson talar í Oxford
Lundúnum. Reuter.
BANDARÍSKA ruðningshetjan O.J.
Simpson er væntanlegur til Bret-
lands í þessum mánuði og mun hann
m.a. flytja ræðu í Oxford-háskóla.
Þetta verður fyrsta utanlandsför
Simpsons frá því hann var sýknaður
af morðákæru í október í fyrra eft-
ir réttarhöld sem vöktu heimsat-
hygli. Talið er að ferðin til Bret-
lands kunni að vera vísbending um
að Simpson ætli sér frama á „ræðu-
markaðinum“ en margir heimsfræg-
ir menn nýta sér hann til að safna
að sér gífurlegum fjármunum.
Talsmaður Simpsons sagði hann
gera sér ljóst að enn væru margir
sannfærðir um að Simpson hefði
myrt Nicole, fyrrum eiginkonu sína
og vin hennar Ron Goldman. Þessu
áliti vildi Simpson breyta.
Simspon mun snæða kvöldverð
með nemendum áður en hann heldur
ræðu í Oxford Union en svo nefnist
þekktasta rökræðufélag háskólans.
Hann mun síðan svara spurningum.
Austurströnd
- hentar eldri
borgurum
Falleg 3ja herb. íbúð á 5.
hæð í lyftuhúsi ásamt
stæði í bílskýli. Suðursval-
ir. Fallegt útsýni. Séð um
alla sameign. Áhv. 3,0
millj. Verð 7,7 millj.
Valhöll l fasteignasala,
sími 588-4477.
í Bretlandsförinni mun Simspon
einnig koma fram í skemmtiþætti
Granada-sjónvarpsstöðvarinnar
„Tonight“. Kostnaður verður
greiddur en Simpson mun engin
laun þiggja.
Áhugi á Simpson hefur heldur
farið dvínandi í Bandaríkjunum en
evrópskir fjölmiðlar fylgjast enn
grannt með honum, að sögn tals-
mannsins. „Ef hann vildi gæti Simp-
son dvalist næsta mánuðinn í Eng-
landi og haldið síðan þaðan yfir á
meginlandið."
Sporóagrunn
Vel skipulögð efri sérhæð, 120 fm, á þessum frábæra
stað, ásamt 30 fm bílskúr. 3 svefnherb., stórar stofur,
laufskáli. Fallegt útsýni. Verð 11,5 millj.
Óðal fasteignasala,
Suðurlandsbraut 46,
t sími 588-9999.
Opið ídag 12-14
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551 -1540, 552-1700, FAX 562-0540
Skeifan 11D —ISELCO
Til sölu er hús og rekstur Iselco, staðsett á besta stað I Skeifunni. Húsið er 906 fm.
Naeg bílastæði. Til greina kemur að selja hús og rekstur saman eða sitt í hvoru lagi.
Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu, ekki í síma.
NÝTT VIÐ ÁRBÆJARLAUG - OPIÐ HÚS
Melbær 32-36
Þrjú ný raðhús á gróinni lóð
við Elliðaárdalinn. 166 fm +
bílskúr. Seljast fullbúin að
utan, fokheld að innan eða
lengra komin.
Til sýnis sunnudag kl. 13-15.
NÁNAR Á NETINll: http://www.itn.is/vagn__________sími 561 4433
■HHHHHMaMHHHMMMH
Símatíini í dag,
sunnud. kl. 12-14
Akurholt - gott verð. Fallegt einb.
f|f á einni hæð um 135 fm auk 35 fm bílskúrs. Góð-
ml ar *nnr. Nýtt merbau parket. 4-5 svefnherb. Gró-
P in og falleg lóð. V. aðeins 11,9 m. 4855
Ránargata. Vorum að fá í sölu eitt af
|| þessum gömlu fallegu og eftirsóttu húsum í
Wl vesturbænum. Húsið er 2 hæðir og ris, samtats
J um 165 fm. Nýl. eldhúsinnr. Fallegar stofur. Nýl.
f: parket. V. 10,9 m. 6274
........
Efstahlíð - Hafnarfj. vorumaðfái
sölu þrjú falleg 190 fm parh. með bílskúr á eftir-
sóttum stað. Húsin afh. fullbúin að utan en fok-
held að innan. Áhv. húsbr. 6,3 m. Möguleiki er
að fá húsin lengra komin. Allar nánari uppl. veit-
ir Magnea. V. 8,9 m. 6286
Starengi - skipti. vorum að fá í soiu
glæsilegt fullbúið 151 fm raðh. á einni hæð
ásamt innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í stofu,
borðstofu og 3 svefnh. Skipti koma til greina á
2ja-3ja herb. íb. V. 11,8 m. 6281
Bakkasel. Mjög gott og vel viðhaldið 234
fm endaraðh. ásamt 20 fm bílsk. Vandaðar innr.
Hiti í stéttum. Fráb. útsýni. Mögul. á séríb. á
jarðh. V. 13,4 m. 3890
HÆÐIR
Mávahlíð. Góð 136,4 fm 5 herb. efri hæð.
Samliggjandi stofur. Gott herb. af stigapalli og
nýtt baðherb. Áhv. hagst. lán. V. 8,7 m. 6275
EIGNAMIÐIUMN ehf
,'vv B
I
íf Ábyrg þjónusta í áratugi
Sími: 588 9090 Síðumúla 21
Vallarbraut - Seltj. Vorum að fá
í sölu fallega 198,5 fm neðri sérhæð í 2-býli.
(b. skiptist m.a. í tvær stofur og 4 svefnh. (5
skv. teikn.). Nýleg sólstofa. Sérinng.
Þvottah. i íb. íbúðinni fylgir 29 fm bflsk. V.
11,9 m. 6210
Ölduslóð - Hfj. Mjög falleg hæð og ris
á glæsilegum útsýnisstað. Sérinng. Tvennar
svalir. Nýtt eldhús, endurnýjað baðherb. o.fl. Ris
uppgert 1981, en þar er lægri lofthæö að hluta.
V. 10,9 m. 6273
Hraunbær - gullfalleg. Erum
með í sölu mjög fallega um 103 fm Ib. á 3.
hæð. Parket og góðar innr. Suðursv. Áhv. ca.
3,5 m. Ath. verð á þessari gullfaliegu íbúð er
aðeins 7,25 m. 4872
Framnesvegur - glæsiíbúð.
Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herb. 118 fm íb.
á 3. hæð í fjölbýlishúsi. íb. skiptist m.a. í tvær
stórar stofur og 2 svefnh. Tvennar svalir. Útsýni.
V. 7,9 m. 6282
Álfheimar 28 - skipti. Voaim að fá
I sölu fallega 107 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi. Blokkin hefur nýlega verið viðgerð og
máluð. Skipti koma til greina á 2ja-3ja herb. íb.
V. 7,9 m. 6284
Ljósheimar 12. Til sölu 4ra herb. 95
fm íb. á 8. hæð í þessari vinsælu blokk. Sór
þvottah. á hæö. Sér inng. af svölum. Laus nú
þegar. V. 7,2 m. 6269
Grettisgata - 133 fm. Mjög rúmg.
og björt um 133 fm (b. á efstu hæð f góðu fjök
býlish. Stórar stofur með suðursv. Forstofuherb.
með snyrtingu. Aukaherb. í risi með aðgangi að
snyrtingu. Laus fljótlega. V. 8,2 m. 6148
Ástún Kóp. Falleg 87 fm 4ra herb. íb. á
1. hæö í góðu húsi sem er nýviðgert og málaö.
Áhv. 4,6 m. Hagstæð lán. V. 7,6 m. 6132
Framnesvegur. Mjög snoturt lítið
einb. sem er hæð og kj. og með möguleika á
stækkun. Góð lán áhv. V. 7,3 m. 6073
Stórholt. 3ja herb. íb. á 2. hæð með suð-
ursv. í þessu fallega húsi sem skiptist m.a. í
stofu, 2 herb. o.fl. Laus nú þegar. V. 6,4 m. 6268
Ferjuvogur - nýstandsett.
Vorum að fá í sölu gullfallega 78 fm 3ja herb.
Ib. í kj. í tvíbýli. Mlkið geymslurými. Parket.
Nýleg eldhúsinnr. Áhv. 3.7 m. húsbr. V. 6,7
m.6272
Álftamýri - 2,6 m. byggsj. vor-
um að fá í sölu fallega 60 fm 2ja herb. íb. á 1,
hæð. Parket á stofu og holi. Blokkin hefur verið
viögert og máluð. Stigagangur hefur einnig ver-
ið tekin í gegn. V. 5,5 m. 6280
Flétturimi. 2ja herb. 67 fm falleg íb. á 1.
hæð. Parket. Áhv. 3,8 m. V. aðeins 5,9 m. 6283
u
v
Breiðvangur - laus strax. 4ra-5
hert). falleg 112 fm íb. á 3. hæð. Sér þvottah. Park-
et og flisar. Ahv. 4,7 m. Laus strax. V. 7,3 m. 6248
Keiiugrandi. Vorum að fá í sölu fallega
106 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum. Lögn f.
þvottavél í íb. Stæði í bílageymslu. Glæsilegt út-
sýni. V. 9,0 m. 6160
Hraunbær. 2ja herb. 53 fm bjðrt ib. á
jarðh. íb. snýr öll I suður. Húsið er nýl. klætt
Steni. Parket. Laus strax. Mjðg hagstæði kjör. V.
aðeins 4,2 m. 3842
Engihjalli. Rúmg. og björt um 60 fm íb. á
1. hæö. Stórar vestursv. Húsið er nýviögert. V.
4,8 m. 6285
Flúðasel 48 - raðhús.
★ Opið hús ídag kl. 13-16 ★
Nýkomið í einkasöu mjög fallegt 156 fm tvíl. raðhús
auk 32 fm bílskýlis. 3-4 svefnherb., góður garður og
staðsetn. Verð 11,9 millj. Verið velkomin til Kjartans
og Ásiaugar.
Móabarð - Hfj. - sérhæð 2ja m. bílskúr.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg og mikið endurnýjuð
neðri hæð í góðu tvíb. auk 24 fm bílsk. Nýlegar innr.
og gólfefni. Góð eign. Áhv. 3,2 millj. húsbr. og byggsj.
Verð 6,8 millj.
Ölduslóð - 4ra m. bílskúr. Mjög falleg og
mikið endurnýjuð ca 80 fm efri sérhæð í góðu tvíbýli
auk góðs 34 fm bílskúrs. Vandaðar innr. Útsýni. Allt
sér. Gróðurhús og heitur pottur. Áhv. ca 3,5 millj.
Byggsj. rík. Verð 8,6 millj.
Smyrlahraun - Hfj. - raðhús - frábær
staðsetn. Nýkomið í einkasölu mjög fallegt og vel
staðsett ca 160 fm tvílyft raðhús við hraunjaðarinn mót
suðri auk 24 fm endabílskúrs. 4 svefnherb. Verð 12,3
millj.
Langamýri - Gbæ - 3ja. Nýkomin glæsileg
ca 90 fm íb. á 1. hæð með sérinngangi á þessum vin-
sæla stað. Áhv. Byggsj. rík.
Hraunhamar, fasteignasala,
Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði,
sími 565-4511.
i
t
*
c
l
*
i
i
\
\
iIÓLl
FASTEiGNASALA
® 5510090
-HOLL
af lífi og sál
Hraunbraut - Kóp. Vorum
að fá í sölu á þessum frábæra útsýnis-
stað í Kópavogi 4ra-5 herb. íb. 100 fm
ásamt 26 fm bílsk. Aukaherb. í kj. Áhv.
4,2 millj. hagst. lán. Verð 8,9 millj.
7842.
Selbraut - raðh.
Fallegt 220 fm raðh. á þessum
einstaka stað á nesinu. 4 svefnherb.
Stórar stofur með góðum suðursv.
fyrir sóldýrkendur. Stutt í alla þjón-
ustu. Áhv. 6,9 millj. húsbr. og llfeyris-
sj. Verð aðeins 13,7 millj. 6710.
OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 14 - 17
i
í
Barmahlíð 40-1. hæð
Vorum að fá í sölu fallega og vel skipul.
sérhæð á 1. hæð með sérinng.
Tvennar svalir, frábær staðsetning.
Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 8,5 millj.
Sigurður og Anna bjóða ykkur
velkomin f dag á milli kl. 14 og 17.
7880.
Eikjuvogur 28 - sérh.
Bráðhugguleg 110 fm sérh. í virðulegu
þríbýlish. ásamt bílskúrsrétti. Eignin
skartar skemmtil. stofu með útbyggð-
um glugga, 3 góð svefnherb. Já, er
þetta ekki einmitt rétti staðurinn. Verð
9,9 millj. Rósa og Óskar bjóða ykkur
velkomin í dag milli kl. 14 og 17. 7983.
Klukkuberg 21 - Hf. -
3ja herb. Hörkugóð 2ja herb. 71
fm íb. á 1. hæð með sérinng. og sólar-
verönd. Sérgeymsla I íb. Fráb. útsýni
út á Reykjanes og Snæfellsjökul. Stutt
í golfvöllinn. Þessa verður þú að
kaupa. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 7,6
millj. Valgerður og Friðrik verða í
opnu húsi f dag frá kf. 14 til 17. 3683,
Sólvallagata 48 -
„penthouse“. Stórglæsil. 155
fm 5 herb. „þenthouse“- íb. með hreint
frábæru útsýni. Arinn i stofu og stórar
grillsvalir. Áhv. 4,5 millj. i húsbr. Verð
10,9 millj. Bjarni og Lilja bjóða ykkur
velkomin í dag frá kl. 14-17. 4637.
Grenimelur 42 - 2ja herb. Á þessum frábæra og sivinsæla
stað vorum við að fá í sölu rúmg. og fallega 71 fm íb. á jarðh. með ctórum
gluggum. Áhv. 3,8 millj. í húsbr. Verð 5,6 millj. Jóhannes og Hilda bjóða
ykkur velkomin í dag milli kl. 14 og 17. 2803.
Nökkvavogur 15 - rÍS. Falleg og vel skipul. 77 fm risíb. í
virðulegu 5 íbúða húsi. 2 svefnherb. og tvær saml. stofur. Gott risloft yfir íb.
íb. er ekki mikið undir súð og er gólfflötur sennilega nálægt 100 fm. Ib. er
laus. Áhv. 1 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Pétur og Sigríður verða í opnu
húsi í dag milli kl. 14 og 17. 3688.
WWIW