Morgunblaðið - 05.05.1996, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 05.05.1996, Qupperneq 42
42 SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ dh WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðiÖ kl. 20.00: # SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 4. sýn. í kvöld sun. - 5. sýn. lau. 11/5-6. sýn. mið. 15/5 - 7. sýn. fim 16/5. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 9/5 - fös. 10/5 nokkur sæti laus - lau. 18/5 - sun. 19/5. # TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Sun. 12/5 síðasta sýning. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 11/5 kl. 14 - sun. 12/5 kl. 14 - lau. 18/5 kl. 14. Ath. sýníngum fer fækkandi. Litla sviöið kl. 20:30: # KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN e tir Ivan Menchell. í kvöld nokkur sæti laus - lau. 11/5 - sun. 12/5. Ath. fáar sýningar eftir. Smíðaverkstaeðið kl. 20.30: # HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors i kvöld - lau. 11/5 - sun. 12/5 - mið. 15/5. # LISTAKÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. kl. 20.30 „ALBEE-HÁTÍГ í umsjón Sindra Freyssonar. Thor Vilhjálmsson, Arnór Benónýsson og Hallgrímur H. Helgason fjalla um skáldið. Erlingur Gíslason, Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Ragnheiður Tryggvadóttir og Halla Margrét Jóhannsdóttir leiklesa úr verkum skáldsins. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSI0 sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 8. sýn. fim. 9/5 brún kort gilda. • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sýn. lau 11/5, fös. 17/5, fös. 24/5. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 10/5 aukasýning. Allra síðasta sýningl! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fös. 10/5 laus sæti, lau. 11/5. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Fös. 10/5 kl. 23.00, fáein sæti laus, síðasta sýning. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir. h Sýningar: f í kvöld kl. 20.30. Föstudaginn 10/5 kl. 20.30. Laugardaginn 11/5 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. Síðustu sýningar. l« >nm eftir Edward Albee Sýnt í Tjarnarbíói Kiallara leikhúsið Á | * IIa rn ton ik utónleikar Vegna fjölda ájkoranna verda haldnir auka tónleikar nieð noroku harmonikuonilLingunum Arnstein Johansen Sverre Cornelius Lund í Súlnasal, Hótel Sögu í kvöld kl. 21.00. Verft kr. 1.000 Borðapantanir í síma 552 9900 FÓLK í FRÉTTUM FÉLAGARNIR Ingiþór Sig- urgíslason og Valgeir Sig- urðsson úr Keflavík skemmtu sér vel eins og sjá má. HLJÓMSVEITIN Skvaldur var önnur hljómsveitin sem kom fram en á myndinni eru frá vinstri til hægri: Valgeir Sigurðsson gítar- leikari, Magni Freyr Guðmundsson söngvari og Björgvin Einar Guðmundsson gítarleikari. Hljómlistin blómstrar í Keflavík ► Hljómsveitin Moðfisk úr Kefla- vík stóð fyrir tónleikum sem nefn- ast Musteris músikfestival í sal Fjöi- brautaskóla Suðurnesja á föstu- dagskvöldið og komu þar fram átta hljómsveitir sem bæði eru þekktar og lítt þekktar. Þar af voru sjö hljómsveitir af Suðurnesjum, þar sem mikill uppgangur er í þessari grein. Flestar hljómsveitirnar voru skip- aðar ungum og efnilegum tónlista- mönnum og í bland voru þekktari hljómsveitir eins og Botnleðja og Kolrassa krókríðandi. Aðrar hljóm- sveitir voru: Mound, Skvaldur, Ne- anderdalsmennirnir, Texas Jesús, Þusl og Moðfisk. Um 200 manns komu til að sjá og heyra það sem hijómsveitirnar Morgunblaðið/Gísli Biöndal ÞUSL hefur átt vaxandi vinsældum að fagna og ætlar að gefa út geisladisk í næsta mánuði. Á myndinni eru frá vinstri til hægri: Arnór Vilbergsson hljómborðsleikari, Ólafur Freyr Númason söngvari og Guðmundur Kristinn Jónsson gítarleikari. höfðu upp á að bjóða sem var aðal- haldi í skólanum en þeir hafa orðið lega rokk. Þetta er þriðja árið sem fjölmennari með hveiju ári á öllum þessir aðilar standa fyrir tónleika- sviðum. ípipro Morgunblaðið/Jón Svavarsson ► ÞESS var minnst fyrir skömmu að 25 ár eru liðin frá stofnun Rafiðnaðarsambands ís- lands. Af því tilefni var haldið þing sambandsins og erlendir formenn systurfélaga sóttu það heim. Myndin var tekin á afmæl- isfundinum, fv: Wyn Bevan í LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • l\IANNA SYSTIR i dag kl. 16.00, fös. 10/5 kl. 20.30, lau. 11/5 kl. 20.30, mið. 15/5 kl. 20.30. http://akureyri.ismennt.is/-la/verkefni/ nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. Formanna fundur stjórn breska rafiðnaðarsam- bandsins, Seppo Salisuna for- maður finnska sambandsins, Guðmundur Gunnarsson, for- maður Rafiðnaðarsambands ís- lands, Erik Andersen formaður danska sambandsins, Anders Kristofersson formaður norska sambandsins og Jan Johansson varaformaður sænska sambands- ins. Ljóðatónleikar Gerðubergs í dag, sunnudag 5. maí kl. 17. Flytjendur Ingibjörg Marteinsdóttir sópran ogjónas Ingimundarson MMfBijjSfá,, . í ^ píanóleikari. wm ^ Miðaverð kr. 1.000.- 's | < J Miðapantanir í sima 567 4070. ' S w Sýning á verkum eftir Hafstein Austmann lýkur um helgina. M ■■ Menningarmiöstöðin Gerðuberg Gerðubergi «111 Reykjavík Sími 567 4070 • Bréfsími 557 9160 -kjarni málsim!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.