Morgunblaðið - 05.05.1996, Side 44

Morgunblaðið - 05.05.1996, Side 44
44 SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 When there's murder on these streets, everyone's a suspect. Frumsýning: SOLUMENNIRNIR VAMPIRA I BROOKLYN ANGELA / EDDIE BASSETT / aMTJRPHY ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★ A.I. Mbl ENNÞÁ ER ALLT ( LAGI... A undan myndinni verður sýnd stuttmyndin ALBANÍU LÁRA (★★★ A.l. Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás2) (15 mín) eftir Margréti Rún. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B. i. 14 ára. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST tim)SíítfHQUip> TEIiAiíú aHDaR 1995 í SUSAN SARANDON Óskarsverðlaun, Leikstjórinn Spike Lee og framleiðandinn Martin Scorsese, hafa gert mynd sem nær slíkum tökum á áhorfendum að manni finnst maður staddur á vígvelli stórborgarinnar. Mögnuð mynd frá Spike Lee. ÖEADMÁN WALKING ★;M%* H. K.D Bönnuð innan 16 ára. Hughes bræðurnir slógu í gegn með MENACE II SOCIETY. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víetnam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stranglega BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. SÝNIÐ nafnskírteini við miðasölu. BÍÓBORGIN: SÝND KL. 4.40,6,50,9 0G 11.15. THX DIGITAL íL hAbkölimn A AKUREVRI HÁSKÓLINN Á AKUREYRI Auglýsing um innritun nýnema Heilbrigðisdeild: Hjúkrunarfrœði Kennaradeild: Kennaranám L.eikskólakennaranám Rekstrardeild: Rekstrarfrœöi Iðnrekstrarfrœði Framhaldsnám f gœðastjórnun Sjávarútvegsdeild: Sjávarútvegsfrœði Matvœlaframleiðsla Reglulegri innritun nýnema lýkur 1. júní nk. Með umsókn ó að fylgja staðfest afrit af próf- skírteinum. €f prófum er ekki lokið skal senda skíreini um leið og þau liggja fyrir. Við innritun ber að greiða staðfestingargjald, kr. 6.000, sem er óafturkrœft fyrir þó nemendur sem veitt er skólavist. Bent er ó að auðveldast er að leggja þessa upphœð inn ó póst- gíróreikning Hóskólans ó Akureyri, reikningsnúmer 0900-26-156876. Skilyrði fyrir innritun í hóskólann er stúdentspróf eða annað nóm sem stjórn hóskólans metur jafngilt. í fram- haldsnóm í gœðastjórnun gilda þó sérstök inntöku- skilyrði um B.Sc. gróðu í rekstrarfrœði eða annað nóm sem stjórn hóskólans metur jafngilt. Á fyrsta óri í heil- brigðisdeild er gert róð fyrir að fjöldatakmörkunum verði beitt. bannig verði fjöldi þeirra 1. órs nema sem fá að halda áfram námi á vormisseri 1997 taka- markaöur viö töluna 25. Umsóknarfrestur um húsnœði á vegum félags- stofnunar stúdenta á Akureyri er til 20. júní 1996. Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru veittar á skrif- stofu háskólans. Sólborg, 600 Akureyri, sími 46 30 900. frá kl. 8.00 til 16.00. Upplýsingar um húsnœði á vegum Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri veitir Jónas Steingrímsson f síma 854 0787 og 46 30 968. Háskólinn á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.