Morgunblaðið - 05.05.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 51
DAGBÓK
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Færð er góð á helstu þjóðvegum landsins, en
öxulþungi víða takmarkaður vegna aurbleytu.
Flestir vegir á hálendinu eru af þeim sökum
lokaðir allri umferð fyrst um sinn.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 sem
og í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæð var yfir Grænlandi á hægri leið til austurs og
smá iægð suðaustur af landinu á hreyfingu til suðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl . 06.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri 2 alskýjað Glasgow -1 skýjað
Reykjavík 4 rigning Hamborg 7 skúr á síð.klst.
Bergen 6 rigning og súld London 3 heiðskírt
Helsinki 12 skýjað Los Angeles 16 léttskýjað
Kaupmannahöfn 9 rigning Lúxemborg 5 skýjað
Narssarssuaq 4 rigning Madríd 8 alskýjað
Nuuk 1 rigning Malaga 14 þoka
Ósló 7 alskýjaö Mallorca 14 rigning
Stokkhólmur 8 þokumóða Montreal 9
Pórshöfn 2 snjókoma New York 13 alskýjað
Algarve 11 léttskýjað Oríando 23 heiðskírt
Amsterdam 7 skýjað París 7
Barcelona 10 léttskýjað Madeira 15 léttskýjað
Berlín Róm 14 skýjað
Chicago 6 heiðskírt Vín 11 léttskýjað
Feneyjar 10 þokumóða Washington 16 þokumóða
Frankfurt 9 skýjað Winnipeg 0 heiðskírt
5. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
reykjavIk 01.28 0,1 07.28 4,0 13.39 0,1 19.51 4,2 04.45 13.23 22.03 02.55
ÍSAFJÖRÐUR 03.35 -0,1 09.19 2,0 15.42 -0,1 21.46 2,1 04.33 13.29 20.28 03.01
SIGLUFJÖRÐUR 05.42 -0,1 12.06 1,2 17.59 0,1 04.14 13.11 22.11 02.42
DJÚPIVOGUR 04.35 2,0 10.41 0,1 16.59 2,2 23.19 0,2 04.13 12.53 19.36 02.24
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðið/SiómælinQar Islands
Heimild: Veðurstofa fslands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
4 * * é Rigning
& 4 &
* 4
Alskýjað » Snjókoma
Ó Skúrir |
* Slydda ý Slydduél I
Véi
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk,heilfjöður 4 4 ,
er 2 vindstig. '4 10
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og
smá skúrir sunnan til á landinu, en léttskýjað
annars staðar. Hiti verður á bilinu 2 til 8 stig,
kaldast á annesjum norðan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag verður
hæg A og NA átt. Norðaustan til á landinu verða
smá skúrir eða slydduél, smá skúrir um landið
sunnanvert en léttskýjað NV til. Á fimmtudag og
föstudag fremur hæg breytileg átt og smá skúrir
um landið vestanvert en léttskýjað austan til.
Áfram verður fremur svalt NA til á landinu, en
annars sæmilega hlýtt yfir daginn.
Hitaskil
Samskil
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 högni, 4 lítilfjörlega
persónu, 7 kompa, 8
furða, 9 tvennd, 11 efni-
slítið, 13 orka, 14 játa,
15 listi, 17 dægur, 20
espa, 22 kipps, 23 þreyt-
una, 24 ok, 25 hindri.
LÓÐRÉTT:
1 hestur, 2 ólyfjan, 3
lund, 4 durgur, 5 smá-
kvikindi, 6 líkamshlut-
irnir, 10 útskági, 12
greina frá, 13 ambátt,
15 kalviður, 16 hirða
um, 18 viljugt, 19 nes,
20 óska eftir, 21 bára.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 fólskuleg, 8 leiti, 9 dugur, 10 pár, 11
suddi, 13 annan, 15 holls, 18 hrúts, 21 ein, 22 lofti,
23 alveg, 24 dapurlegt.
Lóðrétt: - 2 ómild, 3 skipi, 4 undra, 5 engin, 6 glás,
7 hrín, 12 dul, 14 nár, 15 hali, 16 lyfta, 17 seigu,
18 hnall, 19 útveg, 20 segl.
í dag er sunnudagur 5. maí,
126. dagur ársins 1996.
Orð dagsins; Vík hvorki til
hægri né vinstri, haltu fæti
þínum burt frá illu.
(Orðskv. 4, 27.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Engey kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lis Weber kemur á
morgun.
Mannamót
Aflagrandi 40. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Norðurbrún 1. Basar
verður haldinn í sam-
bandi við handavinnu-
sýningu sem verður
dagana 18. 19. og 20.
maí. Tekið á móti basar-
munum dagana 6.-15.
maí kl. 13-17.
Gerðuberg, félags-
starf aldraðra. Á
morgun mánudag verð-
ur bankaþjónusta kl.
13.30-14.30. Kl. 13.30
verður kynning á sum-
arferðum FEB og verður
fyrirspumum svarað.
Vitátorg. Mánudag:
Smiðjan kl. 9, létt leik-
fimi kl. 11, handmennt
kl. 13/ Bónus kl. 13,
brids kl. 14, kaffi kl. 15.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágr. Risið:
Brids í dag kl. 13. Fé-
lagsvist, fyrsta af fjór-
um kl. 14. Allir vel-
komnir. Dansað í Goð-
heimum, Sóltúni 3 í
kvöld kl. 20.
ÍAK - íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Pútt á morgun kl. 10-11
í Sundlaug Kópavogs.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju. Aðalfundur fé-
lagsins verður haldinn
fimmtudaginn 9. maí kl.
20.30 í nýja safnaðar-
salnum.
Kvenfélagið Fjallkon-
urnar halda síðasta
fund vetrarins nk.
þriðjudagi kl. 20.30 í
safnaðarheimili Fella-
og Hólakirkju. Happ-
drætti og skemmtun.
Kvenfélag Garðabæjar
kemur í heimsókn. Kon-
ur mæti með hatta.
Félag breiðfirskra
kvenna heldur fund í
Breiðfirðingabúð á
morgun mánudag kl.
20.30. Söngur og dans.
Kvenfélag Garðabæj-
ar heldur vorfund sinn
í Garðaholti á morgun
mánudag kl. 19. Blönd-
uð skemmtidagskrá
framreidd af félagskon-
um. Konur þurfa að til-
kynna þátttöku og hafa
með sér blómaskraut.
Kvenfélag Seljakirkju.
Fundur verður haldinn í
Kirkjumiðstöðinni
þriðjudaginn 7. maí kl.
20.30 í umsjá skemmti-
nefndar. Snyrtivöru-
kynning, húðgreining
o.fl. Rætt um fyrirhugað
haustferðalag.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík heldur kaffi-
boð sitt í dag kl. 14 í
Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178.
Safnaðarfélag Grafar-
vogskirkju heldur síð-
asta fund vetrarins
þriðjudaginn 7. maí nk.
kl. 20.30 í safnaðarsal.
Sigurður Hall leiðbeinir
um grilmat o.fl., tísku-
sýning og kaffiveiting-
ar. Allir velkomnir.
Safnaðarfélag Kópa-
vogs. Opið hús hjá Vina-
félagi Kópavogs í safn-
aðarheimilinu Borgum
mánudag kl. 20.
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir ,jákvæðu
stundinni" alla mánu-
daga kl. 20-21 í húsi
ungliðahreyfmgar RKÍ,
Þverholti 15, 2. hæð og
eru allir velkomnir.
JC Nes heldur félags-
fund á morgun mánu-
dag á Austurströnd 3,
Seltj. kl. 20.30. Báta-
fólkið eru gestir fundar-
ins og munu þau segja
frá ævintýraferðum nið-
ur Hvítá. Allir velkomn-
ir.
Kirkjulundur, Kefla-
vík. Lokafundur
Bjarma, félags um sorg
og sorgarferli ,á morgun
kl. 20.30. Gönguferð ef
veður leyfir.
Kirkjustarf
Áskirkja. Mánudag:
Opið hús fýrir allan ald-
ur kl. 14-17. Fundur í
æskulýðsfélagi Áskirkju
kl. 20 í safnaðarheimili.
Dómkirkjan. Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Friðrikskapelia.
Kyrrðarstund í hádegi á
morgun. Léttur máls-
verður á eftir.
Grensáskirkja. Bæna-
stund á morgun kl. 18.
Ritningalestur, íhugun,
bænir, samverustund.
Koma má fyrirbænum í
s. 553-2950.
Hallgrímskirkja.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu Örk kl. 20.
Langholtskirkja. Ung-
barnamorgunn mánu-
dag kl. 10-12. Opið hús.
Hjördís Halldórsdóttir,
hjúkr.fr. Aftansöngur
mánudag kl. 18.
Neskirkja. Foreldra-
morgunn þriðjudag kl.
10-12. Kaffi og spjall.
Seltjamarneskirkja.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu í kvöld kl. 20.30.
Reykjavíkurprófasts-
dæmi. Síðasti hádegis-
verðarfundur presta
verður í Bústaðakirkju á
morgun mánudag kl. 12.
Árbæjarkirkja. Mánu-
dag: Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús kl.
13-15.30. Handavinna
og spil. Fótsnyrting,
uppl. í s. 557-4521. For-
eldramorgunn í safnað-
arheimili þriðjudag kl.
10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Bænastund og fyrir-
bænir mánudaga ki. 18.
Tekið á móti bænaefn-
um í kirkjunni. Æsku-
lýðsfundur mánudags-
kvöld kl. 20.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur, eldri
deild, í kvöld kl. 20.30.
Hjallakirkja. Prédikun-
arklúbbur presta þriðju-
dag kl. 9.15-10.30 í
umsjá dr. Siguijóns Á.
Eyjólfssonar. Vortón-
leikar kórs Hjallakirkju
þriðjudag kl. 20.30. Ein-
söngur, kvartett o.fl.
Stjómandi Oddný J.
Þorsteinsdóttir.
Færeyska sjómanna-
heimilið. Samkoma í
dag kl. 17.
Hirðirinn, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn
samkoma í kvöld kl. 20
og eru allir velkomnir.
Kirkja Jesú Krists
hinna síðari daga heil-
ögu. Samkoma sunnu-
dag kl. 11 á Skólavörðu-
stíg 46.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, I0S Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar-
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjörn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL<3>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Myndbandið:
STARFSMAÐURINN
- að standa sig vel -
er notað á starfsmannafundum
sem eiga að skila árangri í
aukinni starfsánægju og í meiri
árangri í starfi
MYNDBÆR HF.
Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150 - fax 568 8408