Morgunblaðið - 21.05.1996, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FRÚ Vigdís Finnbogadóttir gerði sögu Guðríðar Þorbjarnardóttur
að umtalsefni og hvatti útskriftarnemendur skólans til að taka
hana sér til fyrirmyndar. Við komuna til Halifax klipptu frú Vig-
dís og John Savage, forsætisráðherra Nova Scotia, á borða til að
opna flugleiðina formlega.
Mikill áhugi áauknum
viðskiptum við Islendinga
HUNDRAÐ manna sendinefnd frá
Nova Scotia í Kanada er nú stödd
hér á landi til að kynna íslendingum
möguleika í ferðaþjónustu og að-
stæður til viðskipta í Nova Scotia.
Kynning á fyrirtækjum sem leita
samstarfs við Islendinga hefst í
Háskólabíói á morgun og lýkur
henni á föstudag, en þar munu
einnig fulltrúar úr ferðaþjónustu
og á sviði menntamála kynna það
sem íslendingum stendur til boða
í Nova Scotia. Kynningin tengist
því að áætlunarflug Flugleiða til
Halifax, .höfuðborgar Nova Scotia,
hófst í síðustu viku. Þangað fara
Flugleiðir tvær áætlunarferðir í
viku til að byija með, en vonir
standa til að hægt verði að fjölga
ferðunum í þrjár í viku þegar fram
líða stundir.
Til þessa hefur aðeins hollenska
Flugleiðir hafa byijað áætlunarflug
fyrirtælqa þaðan vörur sínar og þjónustu
MAREL hf. var fyrsta íslenska útflutningsfyrirtækið til að hasla
sér völl í Nova Scotia fyrir rúmlega 10 árum. Á myndinni sést
Geir A. Gunnlaugsson, framkvæmdasljóri Marels, á milli þeirra
Péturs Guðjónssonar t.v. og Sverris Guðmundssonar, sem upphaf-
lega veittu söluskrifstofunni í Dartmouth forstöðu.
flugfélagið KLM haft flugleyfi frá
Evrópu til Nova Scotia, en það
hefur nú hætt áætlunarferðum sín-
um, að minnsta kosti tímabundið.
Mikill áhugi er því hjá fyrirtækjum
í Nova Scotia á að nýta áætlunar-
flug Flugleiða til viðskipta við ís-
lensk fyrirtæki og jafnframt til að
tengjast betur markaði á Norður-
löndunum.
Nova Scotia er eitt af tíu fylkjum
Kanada og er fylkið um helmingi
minna að flatarmáli en Island. Þar
búa um 925 þúsund manns, og í
höfuðborginni Halifax og aðliggj-
andi borgum búa um 340 þúsund
manns. Iðnaðarframleiðsla,
timburvinnsla og fiskveiðar eru
helstu atvinnugreinarnar í Nova
Scotia, en landbúnaður, náma-
vinnsla og ferðaþjónusta skila fylk-
inu einnig umtalsverðum tekjum.
Alls eru það 27 fyrirtæki frá
Nova Scotia sem verða með kynn-
ingu á vörum sínum og þjónustu í
Háskólabíói, en mörg þeirra eru
þegar komin með viðskiptasambönd
hér á landi og hafa selt vörur sínar
hér um nokkurt skeið. Meðal þess
sem viðskiptanefndin leggur áherslu
á að kynna hér á landi eru timbur-
vörur, pappír, vélar og tæki til fisk-
vinnslu, ferskir ávextir og vefnaðar-
vara. Frá Nova Scotia voru í fyrra
fluttar vörur hingað til lands fyrir
hátt í 60 milljónir króna og var þar
helst um að ræða timburvörur,
hveiti, pappír og vélar.
Frekari möguleikar
á fisksölu
Útflutningur íslendinga til Nova
Scotia hefur að langstærstum hluta
verið unninn og óunninn fískur og
í fyrra nam útflutningsverðmætið
um einum milljarði króna. Eimskip
hefur um langt skeið siglt til Hali-
fax og nú síðast til hafnarborgar-
innar Shelburne, en Eimskip er auk
þess með útibú í St. John’s á Ný-
fundnalandi. Þá hefur skipafélagið
Jöklar siglt til Nova Scotia um
nokkurra ára skeið, aðallega með
frosinn fisk og saltfisk, og Sam-
skip annast einnig flutninga þang-
að, aðallega með frystan fisk.
tvisvar í viku til Halifax í Nova Scotia og
af því tilefni kynna fulltrúar úr ferðaþjón-
ustu á Nova Scotia og fulltrúar fjölda
í Háskólabíói næstu daga.
EIGMMTOLIJMN %
*
- Abyrg þjónusta í áratugi.
Sími: 588 9090 Síðumúla 21
Efnalaug — miklir möguleikar
Vorum að fá í sölu litla efnalaug í gömlu, rótgrónu hverfi.
Efnalaug in er búin nýjum tækjum. Hægt er að kaupa einungis
reksturinn eða húsnæðið og reksturinn.
Allar nánari upplýsingar veitir Magnea.
5521150-5521370
Ný á fasteignamarkaðnum til sýnis og sölu m.a.:
Frábært útsýni - stór bfiskúr
Stór og góð 4ra herb. íb. á efstu hæð i lyftuhúsi við Álftahóla. Sólsval-
ir. Parket. Vélaþvottahús i kj. og sérþvottaaðst. á baði. Ágæt sam-
eign. Ný endurbætt. Stór og góður bílskúr um 30 fm, 3ja fasa raflögn.
Skipti mögul. á góðri 2ja-3ja herb. íb., ekki í úthverfi.
Góð íbúð - gott lán - lækkað verð
Vift Leirubakka á 1. hæð 3ja herb. ib. með sér þvotta- og vinnuherb.
Gott kjherb. Snyrting í kj. Ágæt sameign. Langtímalán kr. 3,7 millj.
Tilboð óskast.
Á söluskrá óskast
Húseign meö tveimur íbúöum óskast í borginni eöa nágr. Má þarfnast
endurbóta eða vera í byggingu. Einstakt tækifæri fyrir byggingamann.
Traustur kaupandi.
• • •
Fjársterkir kaupendur
óska eftir íbúðum
miðsvæðis f borginni.
Nánar á skrifstofunni.
ALMENIMA
FflSTEIGMASALAN
LIII6IVE6I HS. 55? 1151-55? 1371
Húsafell
*■■■■■ FASTEIGNASALA, Langholtsvegi 115,
551 8000
Lyngbrekka
Falleg 114 fm íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi. íbúðin er mikiö
endurnýjuð m.a. eldhúsinnr.,
baðherb., mjög fallegar flísar á
gólfi og veggjum. Laus strax.
Verð 8,5 millj. Góð lán áhv.
Leifsgata
Glæsileg 138 fm íbúð á 3. hæð
auk 20 fm bílsk. Eldhúsinnr.,
hvít og beyki, Mile tæki, flísar
á gólfi. Baðherb. flísar á gólfi
og veggjum, hvít innr. íbúöin
er öll endurn. Parket á gólfum
í herb. og stofum. Glæsileg
eign. Verð 10,5 millj.
Ásgarður
109 fm raðhús, tvær hæðir og
kjallari. Góð sólverönd í suður.
Eignin er mikið endurn. Verð
8,3 millj. Áhv. 2,8 millj. veðd.
og 1,2 millj. lífsj.
Nýbýlavegur - Kóp.
122,8 fm einb. á einni hæð.
Borðst., stofa, 2 svefnherb.
Húsið er á stórri lóð með góðu
útsýni. Byggréttur fyrir bílsk.
Verð 9,3 millj.
Reykás
2ja herb. 68 fm íbúð á 1. hæð.
Falleg íb. Allar innr. eru frá
1993. Hagst. lán áhv. 3,2 millj.
Laus strax.
Bugðulækur
Á þessum vinsæla stað var að
koma í sölu vel skipulögð sér-
hæð, 5 herb. 115,9 fm á 2.
hæð. íbúðin er björt og með
stórum svölum. Verð 8,6 millj.
Engihjalli - Kóp.
Rúmgóð 3ja herb. íb. Stofa, eld-
hús og hol. Parket á gólfum.
Stórar svaslir í austur. Góðir
greiðsluskilmálar. Laus strax.
Verð 6,1 millj.
Maríubakki
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð.
Áhv. ca 3,0 millj. langtímalán.
Verð 6,5 millj.
Glæsilegt
skrifstofuhúsnæði
160 fm í miðbænum til sölu.
Uppl. á skrifst.
Hef kaupanda
að atvinnuhúsnæði ca 100 fm
á 1. eða 2. hæð í Ármúla, Síðu-
múla eða Fenjunum og einnig
að ca 200 fm með góðri inn-
keyrsluhurð og 2-3 skrifstofum
í nágrenni við tollvörugeymsluna.
Vantar allar gerðir
eigna á söluskrá
Jón Þórarinsson hdl.,
Jón Kristinsson.
555-1500
Garðabær
Stórás
Gott ca 200 fm einbhús auk 35
fm bílskúrs. Mögul. á tveimur
íb. Ekkert áhv. Skipti mögul. á
3ja herb. íbúð.
Reykjavík
Baughús
Glæsil. ca 90 fm 3ja herb. íb. í
tvíbýli með góðu útsýni. Áhv.
ca 2,8 millj. húsbr. Verð 8,5
millj.
Hafnarfjörður
Reykjavíkurvegur
Góð 2ja herb. íb. í fjölb. á 3.
hæð. Verð 4,6 millj.
Sóleyjarhlíð
Góð 3ja herb. ca 92 fm íb. Ath.
tilb. u. trév. Laus strax. Verð
6.450 þús. Áhv. 2,9 millj.
Miðvangur
Gott raðhús ca 150 fm + 38 fm
bílsk. Möguleiki á 4 svefnh.
Skipti mögul. á minni eign.
Álfaskeið
Einb. á tveimur hæðum með
hálfum kj., samtals 204 fm.
Mikið endurn. Lítið áhv. Ath.
skipti á lítilli íb.
Höfum kaupanda
að þjónustuíbúð á Hjallabraut
33, Hafnarfirði.
Höfum kaupanda
að eldra einbýlishúsi í Hafnar-
firði.
Vantar eignir á skrá.
FASTEIGNASALA,
jm Strandgötu 25, Hfj.,
ép ÁrniGrétarFinnssonhrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.
- ----------------------
2ja herb. íb. við Álfaskeið
í Hafnarfirði til sölu. Góð íbúð á 1. hæð. Bílskúr. Park-
et. Suðursvalir. Verð aðeins 5,4 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 555 0764.
Boðahlein - Hrafnista
Til sölu fallegt einnar hæðar 85 fm endaraðh. við Hrafn-
istu í Hafnarfirði. Þjónusta frá Hrafnistu.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 555 0764.
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!