Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ1996 25 Morgunblaðið/Arni Sæberg MARGRÉT Vilhjálmsdóttir og Benedikt Erlingsson leika aðal- hlutverkin í Óskinni sem sýnd verður á Norrænni leiklistarhátíð í Kaupmannahöfn í júní. Oskin opnunarsýn- ing á Norræn- um leikhúsdögum LEIKFÉLAGI RYKJAVÍKUR hefur verið boðið á Norræna leikhúsdaga með leikritið Óskina (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerð Páls Baldvins Baldvinssonar. Verður Óskin fulltrúi íslenskrar leiklistar á leikhúsdögunum en Óskin var sýnd við mjög góðar viðtökur hjá Leikfé- laginu yeturinn 1994 til 1995. Nor- rænir leikhúsdagar verða að þessu sinni í Kaupmannahöfn í júní næst- komandi en hátíð þessi er haldin annað hvert ár og eru þar sýningar frá öllum Norðurlöndum. Hátíðin hefur óvenju mikið vægi að þessu sinni þar sem Kaupmannahöfn er Mennigarhöfuðborg Evrópu á þessu ári. Óskin verður sýnd í Folketeatret en verkið verður opnunarsýning há- tíðarinnar. Páll Baldvin sagði í samtali við blaðamann að Óskin hafi ekki verið leikin í þessu leikhúsi frá árinu 1915. „Þá kom hinn kunni sænski leikhús- og kvikmyndagerðarmaður, Viktor Sjöström, með leikhóp til Folketea- tret og sýndi Óskina, þetta var ári • NÝR geisladiskur Sinfóníu- hljómsveitar íslands þar sem flutt er sögusinfónía Jóns Leifs fær góða dóma í Politiken fyrir skemmstu. Byijað er á því að fara fögrum orðum um tónleika hljóm- sveitarinnar í Tívolí þar sem með- al annars var flutt verk eftir Jón. Um sögusinfóníuna segir að verk- ið sé metnaðarfullt verk um hetjudáðir í Islendingasögunum, sagt með „villimannlega hamrandi tónamáli, sem krefst réttar hinna sterku á þreytandi og einóðan hátt.“ Getur gagnrýnandinn sér þess til að Jón hafi verið undir áhrifum frá Igor Stravinskíj og Carl Orff. Tekið er sérstaklega fram að Jón hafi verið lítið um Dani eins og margir hafi verið áður en landið hafi hlotið sjálf- stæði. „ Andi hans ætti þó ekki að hafa neitt á móti því að þessi ep- íska sinfónía verði sett upp einu sinni í Kaupmannahöfn... En þar til [af því verður] kemur upptakan eftir að hún var frumsýnd í Reykja- vík. Þetta er huggulegt lítið leikhús og ferðin leggst mjög vel í okkur. Við vonum að okkur takist að vekja einhvetja athygli á skáldskap Jó- hanns Siguijónssonar í Danmörku og jafnvel víðar á Norðurlöndum." Söguþráður Óskarinnar er flestum kunnur. Verkið segir frá skólapiltin- um Lofti sem er að ljúka námi við Hólaskóla. Faðir hans, ráðsmað- urinn, ætlar honum mikinn frama, auð og völd. Steinunn, vinnukonan á setrinu, elskar Loft og vill öllu fórna fyrir ást sína. Dísa, biskups- dóttirin unga, ann honum ekki síður. Álengdar bíður Ólafur vinur hans átekta. En Loftur ætlar sér stóran hlut. Hann vill halda inn í dimmuna og beisla myrkrið. Leikarar sýningarinnar eru Bene- dikt Erlingsson, Margrét Vilhjálms- dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Theodór Júlíusson og Árni Pétur Guðjónsson. Leikstjóri er Páll Baldvin Baldvins- son. undir stjórn Osmos Vanskes [jóm- andi vel í hennar stað.“ • ÍBÚAR bæjarins Normal í Illin- ois í Bandaríkjunum sýndu á sér óvenjulega hlið fyrir skemmstu er til stóð að setja upp listasýningu tileinkaða sögunni um Frank- enstein eftir Mary Shelley. Voru listamenn bæjarins og skólabörn fengin til að gera verk á sýning- una og tóku til óspilltra málanna. Þegar nær dró opnun sýningar- innar kom í ljós að ekki var hægt að leyfa yngstu listamönnunum að vera viðstaddir opnunina eða sjá sýninguna yfirleitt, þar sem listamennirnir af eldri kynslóðinni höfðu gengið svo langt í að túlka umfjöllunarefnið að sýningin þótti ekki fyrir ungar og viðkvæmar sálir. Umdeildasta verkið reyndist sýna skrímslið fróa sér. Var hætt við að sýna verk barnanna en eft- ir standa krítuð för þar sem mynd- irnar voru. Hljómsveitar- tónleikar Nýja tón- listarskólans Þrettán ára leikur Mozart SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT skipuð nemendum, kennurum og aðstoðar- fólki heldur tónleika í kvöld kl. 20 í sal FÍH við Rauðagerði. Á efnisskrá tónleikanna eru þrjú verk; Forleikurinn um Fingalshelli eftir F. Mendelssohn, sem hann skrifaði aðeins tvítugur. Píanókons- ert Mozarts í A-dúr K 488, leikur 13 ára nemandi skólans Dagný Tryggvadóttir. Síðast á efnis- skránni er síðasta Lundúna-sinfónía J. Haydns, í D-dúr no. 104. Hljómsveitarstjóri á tónleikunum er Ragnar Björnsson. Aðangur er ókeypis og allir velkomnir. - kjarni málsins! MAMAfcEL ELEGANQE Ity'mFDÍ Laugavegi 26, sími 551 3300 • STÆRÐIR: 75-95 B-C-D-DD SENDUM i PÓSTKRÖFU. Kringlunni, sími 553 3600 Það er ekki alltaf auðvelt að velja rétt. Við tökum oft rangar ákvarðanir í vali okkar, en stundum lærum við af mistökum okkar. ALOE VERA snyrti- og hreinlætisvörur frá JASON með PH 5,5 er þitt rétta val og þú munt skilja hversvegna. Aldrei höfum við boðið jafn hrein og tær náttúruefni í snyrti- og hrein- lætisvörum. Húð þín mun fljótt fínna mikinn mun vegna hins hreina og ferska safa ALOE VERA plöntunnar. ALOE VERA er bam náttúrunnar, sem færir húð þinni vítamín, steinefni og náttúrulegan raka, þökk sé græðandi og ferskum ALOE safanum sem vemdar húð þína fyrir utanaðkomandi skaðlegum áhrifum. ALOE VERA er þekkt gegnum aldir og nýtur nú vaxandi virðingar snyrti- og hrein- lætisvöru framleiðenda ásamt heilsu- og líkamsræktaraðilum. ALOE VERA snyrti- og hreinlætisvörur frá JASON fyrir alla fjölskyldumeðlimi, ekki síst börnin. Fæst í öllum apótekum landsins og í GRÆNA VAGNINUM á 2. hæð Borgarkringlunnar. ALOE VERA snyrti- og hreinlætisvörur frá JASON, sem líkami og sál tekur opnum örmum. ■ ^-r-^1 1 ‘ ' W~W i í í j | \ WiT'm | í WtT’íf í í W'jf ] í i | HEIMILISIÐNAÐARSKOLINN. LAUFÁSVEGI 2, REYKTAVÍK, SÍMI 551-7800 FAX 551 5532 Upplýsingar og skráning á skrifstofu Heimilisiðnaðarskólans, Laufásvegi 2, sími 551-7800 og fax 551-5532 SUMARNÁMSKEIÐ BARNA OG UNGLINGA Heimilisiðnaðarskólinn verður með námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-14 ára frá 3.-13. júní næstkomandi. Barnanámskeiðin eru frá kl. 13:00-17:00 dagana 3.-13. júní og unglinganámskeiðin frá kl. 18:00-21:00 frá 10;- 13. júní. Kennd verða 8 námskeið sem innihalda mismunandi námsgreinar, þar sem unnið er með mismunandi efni, svo sem litafræði, pappírsgerð, tauþrykk, myndmennt, smiðar og listakonan Joyce Fritz kennir mótun og vinnslu í Fímó-leir. Börnin eiga að mæta í þægilegum vinnufötum og vera með inniskó og nesti. Við viljum benda foreldrum á að hægt er að greiða með VISA- og EURO-kortum. Skráningargjald er 2.000 kr. og er ekki endurgreitt en dregið frá heildargjaldi 6.000 kr. Skráningu lýkur 28. maí. — i k W NÁMSKEIÐ NR. 1-5 mánudag 3. júní - fimmtudag 6. júní kl. 13:00-17:00: Námskeið 1 Námskeið 2 Námskeið 3 Námskeið 4 Námskeið 5 Námskeið 6 Námskeið 7 Námskeið 8 Fímó-leir, Vefnaður, Litafræði, smíði, Tauþrykk, Myndlist, pappírsgerð, Litafræði, myndlist, Tauþrykk, Myndlist, pappísrgerð, pappírsgerð. Fímó-leir. myndlist. vefnaður. smíði, tauþrykk. smíði. vefnaður. smíði, tauþrykk. I NÁMSKEIÐ NR. 6-8 mánudag 10 júnf - fimmtudag 13. júní, kl. 13:00-17:00: i *lm .-lu* .*** .^^i»m .*4.m .^*»m.^^*.m >*£».m >^j.m.^j-m ,»*m .*j_m .* ,i, . ,i, .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.