Morgunblaðið - 21.05.1996, Síða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Maðurinn minn, faöir og fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi
okkar,
GÍSLI GÍSLASON
frá Viðey,
Skúlagötu 64,
lést i Landspítalanum að morgni 16. maí.
Jóhanna Bjarnadóttir,
Þórdis Gísladóttir,
Guðrún Gísladóttir, Eyþór Jónsson,
Kjartan Steinólfsson, Sigríður Þorláksdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær móðir mín og amma okkar,
BJARGEY LILJA SIGVALDADÓTTIR,
Fornhaga 19,
Reykjavik,
lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 18. maí.
Sólveig Ólafsdóttir,
Lilja Bjargey Pétursdóttir,
Anna Karen Þóroddsdóttir.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
ELI'N JÓSEFSDÓTTIR,
Reykjavikurvegi 34,
Hafnarfirði,
andaðist í Vífilsstaðaspítala aðfaranótt
20. maí.
Birgir Óskarsson,
Skúli Óskarsson, Rós Jóhannesdóttir,
lllugi Óskarsson, Margrét Pétursdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
LAUFEYSVAVA
BRANDSDÓTTIR
+ Laufey Svava
Brandsdóttir
var fædd í Reykja-
vík 16. september
1908. Hún lést 15.
maí síðastliðinn.
Foreldrar Svövu
voru Jóhanna Jó-
hannsdóttir hús-
móðir, ættuð úr
Grafningi, og
Brandur Jónsson
sjómaður og síðar
starfsmaður Slipp-
félagsins í Reykja-
vík, ættaður úr
Skaftafellssýslu.
Svava átti eina systur Míar-
gréti, sem var gift Haraldi
Guðmundssyni al-
þingismanni. Mar-
grét lést 1976.
Utför Laufeyjar
Svövu verður gerð
frá Dómkirkjunni í
Reykjavík í dag og
hefst athöfnin
klukkan 13.30.
Svava ólst upp á al-
þýðuheimili og byijaði
ung að vinna. Hún
vann nokkur ár í
Bjömsbakaríi en tæp-
lega hálfþrítug hóf hún
störf hjá Landsíma ís-
lands. Hún vann þar tæplega 50
ár til sjötugs. Mestan hluta starfs-
t
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
ÓLAFUR ÁRNASON
frá Oddgeirshólum,
andaðist í Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, aðfaranótt 19. maí.
Guðmunda Jóhannsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Móðir mín og tilvonandi eiginkona,
SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR,
Káratanga,
lést í Landspítalanum 18. maí.
Fyrir hönd vandamanna,
Hjálmfríður Þöll Friðriksdóttir,
Valdimar Össurarson.
t
Sambýlismaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON
leigubifreiðastóri
frá Hermundarstöðum,
Þverárhlíð, Borgarfirði,
síðast tii heimilis
f Mýrarási 3, Reykjavík,
andaðist laugardaginn 18. maí.
Ásta Jónsdóttir,
Gylfi Þór Guðmundsson,
Helga Guðmundsdóttir, Sigurvin J. Sigurvinsson,
Lilja Guðný Guðmundsdóttir, Páll Emil Beck,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
HELGA GUNNARSDÓTTIR,
dvalarheimilinu Höfða,
lést í Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn
19. maí.
Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstu-
daginn 24. maí kl. 14.00.
Sigurður Helgason,
Helgi Sigurðsson, Stefanía Sigmarsdóttir,
Sigrún Erla Sigurðardóttir, Haukur Ármannsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
ÓLAFURGUÐLAUGSSON,
Sogavegi 136,
Reykjavík,
andaðist 17. maí.
Útförin fer fram frá Bústaðakirkju
fimmtudaginn 23. maí kl. 13.30.
Laufey Ólafsdóttir, Friðbjörn Kristjánsson,
Ari Ólafsson, Helga Ámundadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Hjartkæri drengurinn okkar,
FANNAR ÖRN ARNUÓTSSON,
Þórustöðum 4,
Eyjafjarðarsveit,
sem lést af slysförum 18. maí, verður jarðsunginn frá Glerár-
kirkju föstudaginn 24. maí kl. 14.00.
Jarðsett verður frá Kaupangskirkju.
Anna Ringsted, Stefán Guðlaugsson,
Arnljótur Ottesen, Lísa Jónasdóttir,
Helena Arnljótsdóttir,
Sölvi Jónsson,
Jakobína Arnljótsdóttir, Finnbogi Hilmarsson,
Gunnbjörn Arnljótsson,
Jófríður, Guðlaug og Björgvin Stefánsbörn,
Haraldur Ringsted, Jakobma Stefánsdóttir.
+
Eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir okk-
ar og sonur,
SIGURÐUR HJÁLMAR JÓNSSON
skíðamaður frá ísafirði,
til heimilis
i'Hliðarhjalla 53,
Kópavogi,
lést þann 7. maí.
Útförin hefur farið fram að Ökrurh á
Mýrum í Borgarbyggð.
Ólöf Sig. Davíðsdóttir,
Jón Karl Sigurðsson,
ívar Jónsson, Ásmundur Örn Harðarson,
Hálfdán Helgi Harðarson, Lísbet Harðardóttir,
Steingeröur Gunnarsdóttir, Jón Karl Sigurðsson.
+
Elskulegur sonur okkar, bróðir og
barnabarn,
GUNNAR HJÖRTUR BJARNASON,
Vesturgötu 115B,
Akranesi,
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju
fimmtudaginn 23. maí kl. 14.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakk-
aðir, en þeim, sem vildu minnast hans,
er bent á Styrktarfélag krabbameins-
sjúkra barna.
Bjarni Einar Gunnarsson, Valgeröur Olga Lárusdóttir,
Ása Katrín Bjarnadóttir,
Ingibjörg Óladóttir,
Lárus Engilbertsson, Gunnhildur Benediktsdóttir.
tímans vann hún í endurskoðunar-
deild. Svava var mjög samviskusöm
í sínu starfi og stundaði það af
mikilli trúmennsku.
Svava og móðir hennar, Jóhanna
Jóhannsdóttir, bjuggu tvær saman
eftir lát Brands Jónssonar 1941 og
þar til Jóhanna andaðist 1962.
Oft var mjög gestkvæmt á heim-
ili þeirra, þar sem bæði fjölskylda
og vinafólk hittust og var vel tekið
á móti öllum.
Svava var fædd og uppalin í vest-
urbænum og fáir þekktu gamla
bæinn betur en hún. Það var mjög
ánægjulegt að ganga með henni
um götur vesturbæjarins og heyra
lýsingar hennar á því, sem áður var.
Svava lét sér mjög annt um syst-
urbörn sín og síðar börn þeirra.
Hún vildi varðveita tengsl innan
fjölskyldunnar og þau voru mörg
barnaboðin, sem hún hélt um dag-
ana. í þessum hópi voru einnig
börn vinkvenna hennar, en Svava
ræktaði alla tíð samband og vináttu
við æskuvinkonur sínar. Hún átti
einnig auðvelt með að eignast vini
meðal ungs fólks.
Svava var sjór af fróðleik um
fyrri tíð. Hún var mjög ættfróð, og
hafði sérstaklega gott minni, mundi
ýmsa hluti, sem höfðu gerst, þegar
hún var bam að aldri.
Við andlát Svövu hverfur ekki
aðeins á braut kær móðursystir
heldur rofna einnig tengsl við fyrri
tíð.
Við systurbörn Svövu kveðjum
hana með góðum minningum og
þökkum allt það sem hún hefur
verið okkur.
Haukur Haraldsson,
Rebekka, Þóra og Jóhanna
Haraldsdætur.
Sjálfsagt er algengara að menn
hafi mest lítið af ömmusystrum sín-
um að segja á lífsleiðinni en það
var öðm að heilsa með okkur bræð-
urna. Svava frænka giftist aldrei
og eignaðist ekki börn og yfirfærði
greinilega sína miklu hlýju og þörf
fyrir fjölskyldubönd á börn systur
sinnar og allt þeirra barnastóð með
þeim árangri að hún varð jafn sjálf-
sagður hluti af tilverunni og for-
eldri. Við vorum börn, urðum ungl-
ingar og loks fullorðnir, í heimi sem
sífellt er að breytast, en Svava
frænka breyttist ekki hætishót og
hélt sínu striki, allir gátu hvenær
sem er „kíkt við á Birkimelnum"
og treyst því að sérríkakan, kom-
flekskökurnar, og eitthvað sem
hlaut upphaflega að hafa verið upp-
skrift að oblátum, væru á boðstólum
í óbreyttri mynd frá 1960 og þar
að auki ómældur skammtur með
af frásögnum og einlægri ástúð og
umhyggjusemi. Hún var skemmti-
legur og sérstæður persónuleiki,
glaðlynd, ákveðin, hreinskiptin og
trygglynd, trúuð og kirkjurækin og
Sjálfstæðisflokkurinn hafði rétt fyr-
ir sér í öllum málum (nema Ráðhús-
byggingunni, sem henni þótti al-
ómöguleg). Fortíðin var henni ákaf-
lega hugleikin og hún ljómaði þegar
hún riijaði upp sögur úr fortíðinni
og það var gaman að heyra þetta
aldamótabarn segja frá og gera lif-
andi fyrir okkur atburði sem áður
voru dauður sögubókstafur. Kjarni
lífsins fannst henni vera vinnan og
hagaði hún sér eftir því og eins og
sást best á því að vinnuveitendur
hennar hjá Pósti og síma buðu henni
skömmu fyrir starfslok að hætta
að stimpla sig inn, enda sjálfsagt
langþreyttir eftir hálfrar aldar starf
að finna aldrei misfellu á stimpil-
kortinu!
Að leiðarlokum viljum við þakka
sérstaklega Maríu Ásgeirsdóttur,
nágranna og vini Svövu í áratugi,
frábæra aðstoð og umhyggju sem
sýndi vinarþel langt umfram það
er gengur og gerist. Við þökkum
Svövu frænku samferðina og þurf-
um ekki annað en að hugsa örlétt
til hennar til að hlýna um hjartaræt-
ur, alla tíð.
Hrafnssynir.
• Fleiri minningargreinar um
Luufeyju Svövu Braudsdóítur
bíða hirtingar ogmunu birtast í
biaðinu næstu daga.