Morgunblaðið - 21.05.1996, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGIYSINGAR
Kennarar
Steinsstaðaskóla í Skagafirði vantar kennara
í almenna kennslu og sérkennslu.
Gott og ódýrt húsnæði á staðnum.
Flutningsstyrkur.
Umsóknarfrestur til 4. júní.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum
453 8025, 453 8033 og 853 6402.
Fósturskóla íslands
Tónmenntakennari óskast í fjarnám Fóstur-
skóla íslands. Staðkennsla er í ágúst, janúar
og maí/júní og fjarkennsla þess á milli.
Nánari upplýsingar í síma 581 3866.
Skólastjóri.
Samstarfsaðili
- bílasala
Erum að opna bílasölu við eina fjölförnustu
götu í Reykjavík. Vantar duglegan og reynslu-
mikinn samstarfsaðila, sem myndi hafa yfir-
umsjón með öllum rekstri bílasölunnar.
Frábært tækifæri fyrir aðila, sem hefur starf-
að við bílasölu og langar að reyna fyrir sér
í nýju og ábyrgðarmiklu starfsumhverfi með
miklum tekjumöguleikum.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt-
ar: „Bílasala - 96“.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
F.S.Í. óskar að ráða:
Hjúkrunar-
deildarstjóra
á bráðadeild (blandaða akútdeild fyrir hand-
og lyflækningasjúklinga).
Hjúkrunar-
deildarstjóra
á öldrunardeild.
Hjúkrunarfræðinga
til sumarafleysinga og í fastar stöður á legu-
deildum.
Ljósmæður
til sumarafleysinga. Afleysingar yfir styttra
tímabil (2-4 vikur) koma vel til greina.
Ljósmóður
í fasta stöðu. Um er að ræða dagvaktir með
gæsluvöktum utan dagvinnu.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
í vs. 456 4500.
PÓSTUR OG SÍMI
Reiknistofa Pósts og síma óskar að ráða
starfsmenn í
forritun
Starfssvið:
• Forritun og hönnun hugbúnaðar.
• Gerð kerfislýsinga.
• Rekstur hugbúnaðarkerfa og prófanir.
• Samskipti við verktaka.
Menntunar- og hæfniskröfur.
• Æskilegt er að umsækjendur séu verk-
eða tæknifræðingar eða með háskólapróf
í tölvunarfræðum.
• Kunnátta í forritun skilyrði.
Umsóknir:
Störfin eru laus nú þegar.
Umsóknarfrestur er til og með 24. maí 1996.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
Nánari upplýsingargefur Andrés Magnússon
í síma 550 6474.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu starfs-
mannadeildar á 1. hæð Landssímahússins
við Austurvöii sem opin er frá kl. 8-16.
Póstur og sími er þjónustufyrirtæki og viðskiptavinir þess eru allir lands-
menn. Hjá fyrirtækinu vinna um 2.400 starfsmenn, sem sinna bæði síma-
og póstþjónustu.
F.S.I. er nýtt sjúkrahús, mjög vel búið tækjum og með fyrsta flokks
vinnuaðstöðu. Spítalinn þjónar norðanverðum Vestfjörðum og veitir.
skjólstæðingum sínum alla almenna þjónustu á sviði skurð- og lyf-
lækninga, öldrunarlækninga, slysa- og áfallahjálpar og endurhæfing-
ar auk fæðingarhjálpar, en fæðingar hafa verið tæplega 100 talsins
undanfarin ár. Starfsemin hefur verið í örum vexti og það má fyrst
og fremst þakka metnaðarfullu starfsfólki, nýjum og góðum tækja-
búnaði, fyrirmyndar vinnuaðstöðu og ánægðum viðskiptavinum.
Bændagisting í Fljótsdal
Tvær nýinnréttaðar íbúðir fyrir 2-3 í fögru
umhverfi. Leigjast viku í senn.
Upplýsingar gefa Hákon Aðalsteinsson og
Sigrún Benediktsdóttir í síma 471 2003.
Um þessar mundir er OZ að stœkka við sig
og leítar að 10 frábœrum framtfðarstarfs-
mönnum. OZ einbeitir sér að gerð þrivfddar-
hugbúnaðar fyrir internetið og hefur náð
frábærum árangri Sem dœmi var OZ Virtual
hugbúnaðurinn kjörinn „best of show“ á
stærstu intemetsýnlngu f heimi, Intemet-
Worid, sem haidin var f San Jose f lok apríl.
STARFSUMHVERFI
Innan fyrirtækisins rikir mjög opinn og skemmtilegur
starÍ8andi þar sem starfsfólkið axlar ábyrð og vinnur
sjálfstætt án boða og banna. Starfsfólkið er allt ungt
i anda með mikinn metnað og frumleika að leiðarijósi.
Við gerum miklar kröfur til sjálfs okkar og ætlumst til
þess sama af þér. Ef þú ert til i að takast á við krefjandi
verkefni, getur unnið sjálfstætt, ert áhugasamur/söm
og með viðeigandi skammt af húmor þá væri gaman
að fá þig i hópinn.
I BOÐI FR
fækifæri til að taka þátt i brautryðjendaatarfi á
heimsmælikvarða Vmna i nánu aamstarfi með mörgum
af leiðandi Intemet fyrirtækjum heimsins. Góð laun og
bónusar fyrir fyrsta flokks starfsfólk með möguleika
á að gerast hluthafar i framtíðinni.
10 spennandi
framtíðarstörf
UMSJÓNARM. BETA-ÁÆTLUNAR
Beta útgáfu OZ Virtual hugbúnaðarins er dreift ókeypis
til afmarkaðs hóps reynslunotenda. Við leitum að
starfsmanni til að halda utan um beta-áætlunina. I þvi felst
að hafa samskipti við reynsluhópinn og halda utan um
villuskrá. Við leitum að áreiðanlegum og samviskusömum
einstaklingi sem kann skil á notkun tölvupósts- og
gagnasafnskerfa. Góð enskukunnátta er nauðsynleg.
STJÓRNANDI HUGBÓNAÐAR- | ■ TÆKNI- & VEFSTJÓRI
VERKFRÆÐI- OG GÆÐAMALA I ' Til þess að halda öllu fyrirtækinu gangandi 1
Til að tryggja gæði hugbúnaðarins leitum við að reyndum
tölvunarfræðingi til að setja staðla um hönnun, forritun, prófun
og endumýtingu kóða. Æskilegt er að viðkomandi hafi að baki
framhaldsnám i tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði og
a.m.k. 3 ára reynslu i stjómun hugbúnaðarverkefna.
tækni- og vefstjóra. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á
innviðum UNIX og NT stýrikerfa og reynslu af umsýslu
þeirra. Einnig þarf hann að hafa reynslu af nethugbúnaði og
netstjóm fyrir einkatölvur, og góða forritunarkunnáttu IC,
F5eri og svipuðum málum. Yfirgripsmikil þekking á Intemetinu
og reynsla af vefstjómun æskileg. Grunnþekking i
rafeindavirkjun og netlögn innanhúss netkerfa er æskileg.
Umsækjandi þarf að hafa öguð og skipuleg vinnubrögð.
C++ FORRITARAR
Við leitum að 6 forriturum með minnst 3 ára reynslu af
C++ forritun (helst undir Windows)
Æskllegt eltt eða flelrt af neðantöldu:
• Góð kunnátta á WIN 32 API mjög æskileg
• Reynsla af forritun netkerfa og miðlara/biðlara kerfa
• Reynsla af rauntimaforritun
• Reynsla af hönnun þýðenda
• UNIX kunnátta
• Kunnátta í Java forritun
HÖNNUNARSTJORI
Okkur vantar hönnunarstjóra yfir grafikdeildina. Hlutverk
hans er að halda utan um þau verk sem eru i gangi hverju
sinni og vera ábyrgur fyrir gæðum og timaáætlunum. Hann
þarf að hafa góða þekkingu á vinnuferiinu, jafnt útlitslega
sem tæknilega og hafa mikla reynslu af verkefnastjómun
og áætlanagerð. Góð enskukunnátta er æskileg.
Nánari upplýsingar varttar h]á Ábendi og á Intamatinu:
httpV/wwwx>z.ls/atvinna
Við leitum að fólki til að vinna við forritun á OZ Virtual Client,
3D rýni (browser) okkar fyrir Intemetið. Fonitunin felst meðal
annara i forritun á þrividdargrafik, Java túlki og netsamskiptum.
Einnig leitum við að fólki til að fást við forritun á OZ Virtual.
Server. Þar er um að ræða netforritun og forritun á þeim
ýmsu þjónustu sem miðlarinn veitir, s.8. spjallrásir
(IRC), rauntimahljóð og video.
Farið verOur
með »Bar fyrirspumir og umsóknlr sem trúnaðarmóL
um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu
fyrst, en i slðasta lagi fyrir hádegi 29. maf 1996.
Á B> <S %J >í
M . \
r
A B £ N O I -■>'•?'
RÁÐCJÖr A
RÁDNINGAR
>ls.u
V E G U R 17»
SlMlt 568 90 99
£ A X : 568 90 96