Morgunblaðið - 21.05.1996, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 21.05.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ1996 45 RAÐA UGL YSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI Bíldshöfði - skrifstofuhúsnæði Til sölu eða leigu gott skrifstofuhúsnæði, 330 fm, á 2. hæð. 12 herbergi, kaffistofa og snyrting. Laust. rnflinsi FASTEIGNAMIÐLUN HF. Borgartúni 24, sími 562 5722. TIL SÖLU Eru íslendingar að vakna? Hafnfirskir foreldrar láta sig skólann varða og fjórðungur nýrrar byggðar Vestfjarða hafnar gamla valdakerfinu. Kerfinu sem hilm- ir yfir leyndarbréfaskrif Hæstaréttar og meint lögbrot æðstu embættismanna, sem bókin Skýrsla um samfélag upplýsir um. Útg. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast Félagasamtök á Stór-Reykjavíkursvæðinu óska eftir 2-3 herb. íbúð fyrir skjólstæðing sinn á svæði 101, 105 eða 107. Vinsamlega hafið samband í síma 562 2256 eftir kl. 18.00. Húseigendur athugið Móðuhreinsun glerja Fjarlægjum móðu og raka á milli glerja. Þaktækni ehf., símar 565 8185 og 893 3693. Málverk Fyrir viðskiptavin okkar leitum við að góðum uppstillingum eftir Kristínu Jónsdóttur og Jón Stefánsson. Höfum einnig hafið móttöku á verkum fyrir næsta málverkauppboð. BORG við Ingólfstorg, sími 552 4211. Opið virka daga 12-18. Félag sumarhúsaeigenda við Þingvallavatn Aðalfundur félagsins verður haldinn nk. fimmtudag 23. maí kl. 17.15. Fundarstaður Félagsmiðstöðin Frostaskjóli (félagsheimili KR). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Auglýst svæðisskipulag. 3. Umræða um framtíð félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur skíðadeildar KR verður haldinn í félagsheimili KR, Frostaskjóli, þriðjudaginn 28. maí kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skíðamaður ársins heiðraður. Félagar fjölmennið. Takið með ykkur kökur. Stjórnin. Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækj- argötu 14, miðvikudaginn 22. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuieg störf aðalfundar. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. OSKAST KEYPT Gufuketill óskast 6 tonna gufuketill í góðu standi óskast. Vinnuþrýstingur 6-10 bar. Hraðfrystistöð Þórshafnar, sími 468 1111, Konráð eða Jóhann. Frá Kvennaskólanum f Reykjavík Skólanum verður slitið og stúdentar útskrif- aðir laugardaginn 25. maí, kl. 14.00, í Hall- grímskirkju. Gamlir nemendur, afmælisár- gangar og aðrir velunnarar skólans eru vel- komnir. Einkunnir verða afhentar í skólanum fimmtu- daginn 23. maí kl. 9.00 árdegis. Endurtökupróf neðri bekkja verða 29.-31. maí. Skólameistari. FJÖLBRAUTASKÓUNN BRH0H0UI Frá Fjölbrautaskólanum f Breiðholti Skólaslit verða í íþróttahúsi F.B. v/Austur- berg laugardaginn 25. maí 1996, kl. 11.00. Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa eftirtöldum prófum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur, er lokið hafa: Almennu verslunarprófi, burtfararprófi tæknisviðs, matartæknanámi, matarfræðinganámi, sjúkraliðanámi, snyrtifræðinganámi, námi af handíðabraut, stúdentsprófi. Eldri útskriftarárgangar, foreldrar, aðrir ætt- ingjar, svo og velunnarar skólans, eru vel- komnir á skólaslitin. Skólameistari. Þroskaþjálfaskóli íslands auglýsir inntöku nemenda skólaárið 1996- 1997. Nemendur skulu hafa lokið stúdents- prófi eða stundað hliðstætt nám. Einnig skulu umsækjendur hafa unnið 4-6 mánuði á stofnun þar sem fatlaðir dveljast. Umsóknareyðublöð eru afhent í skólanum kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Umsóknir sendist til Þroskaþjálfaskóla Islands, póst- hólf 5086, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. júnf nk. Skólastjóri. £* BJÖRGUNARSKÓLI Sjjj§, Landsbjargar og Slysavarnafélags tslands Ferðabúnaður til fjalla - ferðamennska Björgunarskóli Landsbjargar, Slysavarnafé- lags íslands og Ferðafélags íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir almenning um ferða- búnað í göngu- og fjallaferðum miðvikudag- inn 22. maí kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Ferða- félags íslands, Mörkinni 6, og eröllum opinn. Eru ferðamenn með rétta útbúnaðinn? Hvaða fatnaður er heppilegastur í fjallaferðum? Allir þeir, sem ætla sér að ferðast um landið í sumar, eru hvattir til að mæta. Þátttökugjald er kr. 1.000 og er veglegt fræðslurit um ferðamennsku innifalið í þátt- tökugjaldinu. Forval íslenska fasteignafélagið hf. auglýsir eftir verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna breytinga á Borgarkringlunni. Áætlað- ur verktími er júlí-október 1996. Verkið felst í breytingum á bílageymslum, lagfæringum á lóð, byggingu nýrra innganga, standsetn- ingu tveggja verslunarhæða og byggingu kvikmyndahúss. Forvalsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Umsóknum um þátttöku skal skil- að á sama stað fyrir kl. 16.00 föstudaginn 31. maí 1996. vs 4 BORGART jkVERKFRÆÐISTOFA W VBUŒIUUISTOM SIIFjUU ÓIAFSSONU iHF ÚNI 20, 1 05 REYKJAVÍK fmauglýsingar I.O.O.F. Ob. 1 = 17705218:30: L.F. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera á vegum systrafélags- ins í kvöld kl. 20.30. Ingibjörg Jónsdóttir flytur hugvekju og Miriam Óskarsdóttir ásamt sönghópi leiðir sönginn. Allar konur eru velkomnar. Dagskrá vikunar: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Helgina 24.-27. maí verður samkomuherferð í Ffladelfíu- kirkjunni. Aðalræðumaður verð- ur Tomas Trask, yfirmaður As- semblies of God í Bandaríkjun- um. Samkomur verða föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 20.00, hvítasunnudag kl. 16.30 og mánudagskvöld, annan í hvítasunnu, kl. 20.00. Einnig verður útvarpsguðsþjónusta frá Filadelfíu á annan í hvítasunnu kl. 11.00. «/í Hallvcignrstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð sunnud. 26. maí kl. 10.30 Fjallasyrpan, 2. ferð; Móskaröshnjúkar (807 m.y.s.) Dagsferð mánud. 27. maí kl. 10.30 Nytjaferð, 2. ferð; bjargferð. Björgunarsveitin Fiskaklettur sígur eftir eggjum og leiðbeinir um sig í Krísuvíkur- bjargi. Hvítasunnuferðir 25.-27. maf 1. Kl. 08.00 Sólheimajökull, Fimmvörðuháls, Básar; skíða- ferð. Skíðað upp Sólheimajökul yfir Goöabungu og í Fimmvörðu- skála. Næsta dag farið niður í Bása. Verð 5.900/6.500. Farar- stjóri: Jósef Hólmjárn. 2. Kl. 09.00 Snæfellsnes og Snæfellsjökull. Gengið, skíðað og keyrt upp á jökulinn. Farið um Malarrif, Lónsdranga og Dritvík. Verð kr. 8.600/9.400. Fararstjóri; Sylvía Kristjánsdóttir. 3. Kl. 09.00 Flatey á Breiðafirði; fjölskylduferð. Náttúruskoðun- arferð um fegurstu eyjar Breiða- fjarðar. Fjölskrúðugt fuglalíf og varptíminn í hámarki. Verð 8.800/9.700. Fararstjóri: Anna Soffía Óskarsdóttir. 4. Kl. 09.00 Básar; fjölskyldu- ferð. Verð 5.900/6.500. 5. Kl. 08.00 Fimmvörðuháls, fyrsta ferð sumarsins. Fararstjóri Ingibjörg Eiríksdóttir. Verð 5.900/6.500. Útivist. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðir Ferðafélagsins Hvítasunnuferðir Ferðafé- lagsins: Jöklaferðir - gönguferðir - fjöl- skylduferð í Þórsmörk! Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, kl. 20.00 föstudag: 1. 24.-27. maí: Snæfellsnes Snæfellsjökull. Fjölbreyttar göngu- og skoðunarferðir, m.a. á jökulinn. Góð gisting að Görð- um í Staðarsveit. Silungsveisla. Sundlaug í nágrenni. 2.24.-27. maí: Öræfajökull. Gist að Hofi ( Öræfasveit. Farþegar ath.: Undirbúningsfundur með fararstjórum fimmtudag 23. mai kl. 20.00 I Mörkinni 6. Brottför kl. 08.00 laugardag: 3. 25.-27. maí: Þórsmörk - til- valin fjölskylduferð. Gönguferðir um Mörkina. Gist í Skagfjörðs- skála. 25.-27. maí: Fimmvörðuháls. Gengið á laugardeginum yfir Hálsinn (8 klst.). Gist i Skag- fjörðsskála Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.i., Mörkinni 6. Miðvikudagskvöldið 22. maí verður fyrirlestur um ferðaút- búnað í samkomusalnum í Mörk- inni 6 og hefst hann kl. 20.00. Kjörið tækifæri til þess að fræð- ast um hentugan búnað í göngu- ferðir sumarsins! Aðgangur kr. 1.000 (fræðslurit innifalið). Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.