Morgunblaðið - 21.05.1996, Page 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðió kl. 20.00:
„Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins" - Leikfélag Sauðárkróks sýnir:
• SUMARIÐ FYRIR STRIÐ eftir Jón Ormar Ormsson
Leikstjóri: Edda V. Guðmundsdóttir. Sýnt mán. 27/5 kl. 20.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fim. 30/5 - lau. 1/6.
• SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
8. sýn. fös. 31/5 - 9. sýn. sun. 2/6.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 1/6 - sun. 2/6. Ath. sýningum fer fækkandi.
Smíðaverkstæðið kt. 20.30:
• HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Fös. 31/5 uppselt - sun 2/6. Ath. frjálst sætaval.
Litia svjðið kt. 20:30:
• / HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágtíst Úlfsson
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson.
Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson.
Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Lilja Guðrún Porvaldsdóttir, Magnús Ragn-
arsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson.
Forsýningar á Listahátíð fim. 6/6 og fös. 7/6.
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Mencheli.
Fim. 23/5 næstsfðasta sýning - fös. 24/5 síðasta sýning.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
aa————^————
LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR
Stóra svið kl 20:
• KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason.
Sýn. fim. 23/5 næstsfðasta sýning , fös. 31/5. Síðasta sýning.
• HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Brietar Héðinsdóttur.
Sýn. fös. 24/5, næstsíðasta sýning, lau. 1/6, si'ðasta sýning.
Litla svið kl. 20:
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhtísið sýnir:
0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. fim. 23/5 örfá sæti laus, fös. 24/5, uppselt, fim. 30/5, fös. 31/5, uppselt, fim.
30/5, föst. 31/5, lau. 1/6. Síðustu sýningar!
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Aukasýningar fim. 23/5, laus sæti, fös. 31/5. Síðustu sýningar!
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
Lau. 25/5, örfá sæti laus.
Lau. 1/6.
Síðustu sýningar á ísiandi.
Fim. 6/6 í Bonn, uppselt
Sýningar hefjast kl. 20:00
HAFN/XRFl0KDARLEIKHÚSIÐ Lau. 25/5, örfá sæti laus.
I—I IP Lau. 1/6.
rA ^ ‘ * L l\ / V l Ly L/ LJ í\ Síöustu sýningar á íslandi.
'StjMÚ OG HÁÐVÖR
| Fim. 6/6 í Bonn, uppselt
SÝNIR
s
HIMNARIKI I Sýningar hefjast kl. 20:00
GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR Miðasalaner opinmillikl. 16-19.
í 2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN panf®n**fmiallansólarhringlnn555-0553.
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarfirðl, Fa,: 565 4814-
Jr Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Osóllar pantanir seldar daglega
Leikhópur frá Kiruna í N-Svíþjóð sýnir í Hafnarfjarðarleikhúsinu:
Frieriet (Bónorðið)
Fim. 23/5 kl. 20.00.
Fös. 24/5 kl. 20.00.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Miðaverð kr. 1.500.-
IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR
ÞAK- OG VEGGSTÁL
fSYAL-BORGA rl/F
HÖFÐABAKKA9 -112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751
U.íIijLiIl
Biaiii Bl WjH B
l “ « bÍ“ 15li!ÍTJtL 'HjiívM
LEIKFELAG AKUREYRAR
sími 462 1400
• NANNA SYSTIR
Fös. 24/5 kl. 20.30, lau. 25/5 kl. 20.30,
síðustu sýningar.
http://akuroyri.ismennt.is/~la/verkefni/
nanna.html.
Sími 462-1400. Miðasalan er opin
virka daga nema mánud. kl. 14-18
og fram að sýningu sýningardaga.
Símsvari allan sólarhringinn.
FOLKI FRETTUM
Reuter
Stoltur
leikstjóri
► FRANSKA myndin „Un Heros
Tres Discret" byggir á samnefndri
skáldsögu Jean-Francois Deniau,
fyrrum ráðherra í Frakklandi. Hér
sést leikstjóri myndarinnar,
Jacques Audiard (í miðju) ásamt
leikurunum Mathieu Kassovitz og
Sandrine Kiberlain kynna hana á
kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Góðir gestir
Þ- FERNAND Mathes er frá út-
varpsstöðinni RTL Radio Lux í
Lúxemborg. Hann á það til að
skreppa til landsins og kynna sér
hvað er á seyði í skemmtanalífinu.
Um síðustu helgi var hann staddur
á Hótel íslandi á sýningunni Bítla-
árin. Hér sjáum við hann ásamt
fylgdarkonu sinni, Margse Heintz.
Reuter
Hugh og Liz vekja athygli
BRESKA leikaraparið Hugh
Grant og Elizabeth Hurley
mættu til Cannes í Frakklandi
á dögunum og vöktu mikla at-
hygli ljósmyndara og blaða-
manna. Eins og flestum er
kunnugt stendur 49. kvik-
myndahátíðin í Cannes nú yfir.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
BERGLIND, Eva Ásrún, Eyjólfur og Helga Möller fylgdust
með atkvæðagreiðslunni.
BJÖRN G. Björnsson og
Björgvin Halldórsson spjöll-
uðu saman.
Júróstemmning
FULLTRUAR Islands í Júró-
visíonkeppnum liðinna ára
komu saman í norðursal Hótel
Islands á laugardagskvöld til
að fylgjast með keppninni. Ljós-
myndari Morgunblaðsins brá
sér í Júrógallann og myndaði
þetta föngulega lið tónlistar-
manna.
HELENA Jónsdóttir, Stefán Hilmarsson og
Anna Björk Birgisdóttir skoðuðu myndir frá
liðnum Júróvisíonkeppnum.
RAGNA Fossberg og Jónas R. Jónsson athug-
uðu gömlu Júróvisíonpassana hennar Rögnu.
Hún á fimm slíka.