Morgunblaðið - 26.05.1996, Síða 2
■
2 E SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Efnisyfirlit
Siöir í brúðkaupum 4
Giftu sig í skjóli trjónna 8
Brúöurin neitaði aö lara í kirkjuna 9
Tíska 12
Baö um hönd dótturinnar 14
Heimilislífiö bókstaflega væmió 15
Sítrónur og sætar möndlur 16
Kökur 20
Matur 28
Hórgreiösla 30
Kremaó og gyllt í brúókaup 32
Baó hennar ú hnjónum 38
Fjöldi
2000
1500
1000
500
Ymsar staðreyndir varðandi giftingar
Kirkjulegar- og
borgaralegar vígslur
árin 1971-1994
KIRKJULEG
VÍGLSA
í árslok 1995 vorv
45.644 pör i hjónabandi
en 11.932 pöri sambúð.
BORGARALEG VÍGSLA
Árið
1895
Árið
1965
Árið
1995
voru 50% hjónavígslna
að hausti, í september,
október og nóvember,
því þá var nóg til af
nýju kjöti.
voru 25% hjónavígslna
í desember vegna
skatta.
voru 50% hjónavígslna
að sumri til, í júní, júlí
og ágúst.
Hjónavígslur eftir aldri brúðhjóna árin 1971-1994
1971-75 -
1976-80
15-
1981-85 19ára
1986-90 3 „ !
1991-94
■y f so- f 1 0 3» 35-
— 34 ára 39ára
c
’".! ] f
Fjöldi (þús.)
.
íep 40 ára
oq
eldri
II
Höfundar efnis í blaðinu: Anna Bjarnadóttir, Anna Ingólfsdóttir, Ás-
laug Ásgeirsdóttir, Guðbjörg R. Guðmundsdóttir, Inger Anna Aik-
mann, Jóhanna Kristjónsdóttir, Sigríður Ingvarsdóttir og Þórunn Þórs-
dóttir.
Ljósmyndir: Halldór Kolbeins, Kristinn Ingvarsson, Þorkell Þorkels-
son, Jón Svavarsson og Sverrir Vilhelmsson en auk þess eru í
blaðinu myndir í einkaeign nokkurra viðmælenda.
Útlit: Helga S. Þórarinsdóttir.
Forsíðumynd: Kristinn Ingvarsson.
Ljósmyndir á forsíðu: Frá árinu 1896. Stefanía Guðmunds-
dóttir og Borgþór Jósepsson. Ljósmynd Sigfús Ey-
mundsson - Þjóðminjasafn.
Frá árinu 1936. Inger Olsen og Andrew Aikman.
Ljósmyndari óþekktur.
Frá árinu 1968. Áslaug Björnsdóttir og Gunnar Sch.
Thorsteinsson. Ljósmynd Pétur Thomsen
Frá árinu 1996. Margrét Einarsdóttir og Magnús Guð-
mundsson. Ljósmynd Einar Falur Ingólfsson.
„ÞETTA er svo mikið mál og kostar hundruó þúsunda. Ætli við bíðum ekki
með þetta í nokkur ár í viðbót,11 hefur vinkona mín sagt margoft þegar
brúðkaup ber á góma. „Og hverjum á að bjóða
í veisluna, hvar drögum við mörkin og hver
á að borga brúðkaupið? Við erum að
kaupa okkur íbúð og eigum ekki krónu
til að eyða í þetta þó að krakkarnir okk-
ar séu að ýta á okkur að drífa nú í þessu,“
heldur hún áfram og óskapast líka yfir
aukakílóunum sem sjáist vel þegar hún
gangi inn kirkjugólfið. Þessi vinkona
mín er ekkert einsdæmi því ég hef hitt
þær fleiri sem segja þessa sögu í mis-
munandi útgáfum eftir að hafa verið í
sambúó í nokkur ár. Kostnaðurinn og allt
umstangið vex þeim í augum.
Þegar umgjörðin er farin að skipta
svona miklu máli er kannski kominn tími
til að staldra við og íhuga boðskapinn
sem liggur að baki giftingunni. Er ekki
heila málið að parið er að heita því
frammi fyrir Guði og mönnum að
standa saman í blíðu og stríðu og
axla þá ábyrgð sem fylgir því að
vera fjölskylda? Vissulega er gam-
an þegar athöfnin er falleg, veisl-
an mikil og ættingjar og vinir
koma og gleðjast með hjónunum
sem eru að taka þetta stóra
skref. En látlaus brúðkaup eru
líka falleg og það getur verið
pari jafn eftirminnilegt að
standa tvö frammi fyrir prest-
inum sínum eða borgardóm-
ara eins og ef það hefði með sér
hundrað gesti. ■
Guðbjörg R. Guðm undsdóttir
Amerísku dýnurnar frá KINGSDOWN
tryggja þér hvíld og velliðan i svefni. Þær eru framleiddar á grunni gamalla hefða með gormur á gorm kerfinu sem þýðir að maður sefur raunverulega á 2 dýnum og fær þannig hámarks stuðning. ‘ í - JffllB&SÉjjtéí * ‘ # 'V Li ,. ' fÆ Mipy \ * “7*"' I \ ! | jwB rJÉsátir^
(//œ<s </exju amerisÁu/
(já/'u/u/ti/st/rú ELLIOTT'S
bera af fyrir handbragð og fágun.
Fást sem rúm eða stakir höfðagaflar i mörgum
liltum og gerðum.
Suðurlandsbraut 22 Sími 553 60 1 I