Morgunblaðið - 26.05.1996, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 E 17
Anwnsku heilsudýnui-nar
Sœngurfatnaður
Veldu það allra besta
heilsunnar vegna
Islensku, Amerisku og Kanadísku
Kírópraktora-samtökin mœla með
Springwall Chiropractic
Hagstætt verb
*v, Úrval af rúmgöflum,
‘i- svefnherbergishúsgögnum,
heilsukoddum og fl.
B R Æ Ð U R N I R
=)] OKMSSON HF
LAGMÚLA 8. SI'MI 553-8820
Ar
narlistinn
os
„Ungu hjónakomin velja
Argos, því þau vita ad þar er
verð og gæði pottþétt“.
Bohemia kristalsglös 662
Matarstell 1.590
Brauörist 1.566 •>
Samlokugrill 1.590
Hrærivél 2.051
Húsgögn o.fl., o.fl.
Versliö í rólegheitum heima.
Fautu) timanlega.
Afgreiðslufrestur u.þ.b. 1 vikur,
lengri á húsgögnum.
Gjafakort fáanleg.
Verslun Hólshrauni 1,
Haí'narfirdi.
Opid 9-18 mán.-fus.
Mikið úrval
SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI568 9090 • OPIÐ LAUGARDAGA
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
f
I
I
I
Nýtt á borðið frá
Emile Henry
HITACHI CP2975
• 29” Super Black Line myndlampi
(svartur og flatur).
• Digital Comb filter,
aðgreinir línur og liti betur.
• 80W Nicam Stereo hljóð
með sérstökum bassahátalara
sem gefur aukin hljóm.
• Textavarp með ísl. stöfum.
• Valmyndakerfi / Allar aðgerðir á skjá.
• Einföld, þægileg fjarstýring
sem einnig gengur við öll
myndbandstæki.
• Tvö Scart-tengi.
• Fjölkerfa móttaka.
ÐEINS
RONUR
Glæsilegt matarstell til
daglegra nota í hinum vinsælu
litum sem gefa borðinu
skemmtilegan blæ.
Úr frystinum í ofninn, á boröið
og í uppþvottavélina.
minnst 24 umgcmgar
W VÓLK gerir eins og það vill,
Lj hefðir ráða ekki lengur
W * brúðkaupum á Ítalíu, segir
Stella, fertugur kennari,
tveggja barna móðir og eiginkona í
tíu ár. Hún giftist i ráðhúsi í Róm, í
grænum kjól og svartri kápu og efndi
til veislu á veitingahúsi í nærsveit
borgarinnar. Pabbi bauð, segir hún
íbyggin, erfitt var að hunsa slíkan sið.
Móðir hennar, Pierina, lýsir því
að stúlkan hafi verið á sportskóm
og brúðguminn í gallabuxum eða
næstum því. En nú sé öldin önnur
og aftur tíðkast að ganga í hjóna-
band með stæl. Sjöréttað í boðinu
svo einungis þeir hraustustu dansi
eftir málsverðinn, silki og blúndur
og siðurinn fjölþjóðlegi; lánað, nýtt,
gamalt, blátt; utanklæða og innan á
brúðinni. Ég keypti mér rauð nærföt
í staðinn fýrir blá segir dóttirin blíð-
lega á leið sinni milli stofu og eld-
húss, því setið var yfir hádegisverði,
manstu eftir því, kallar hún svo til
eiginmannsins.
Elskurnar mínar, segir maraman
og lætur ekki þau yngri komast upp
með moðreyk, þetta er samt ekkert
miðað við mitt brúðkaup fyrir 45
árum. Við vorum auralaus eins og
margt ungt fólk rétt eftir stríð og
ákváðum að halda veisluna á kaffi-
húsi með dísætum kökum. Þetta var
eftirmiðdagsboð og það var dansað,
við giftum okkur klukkan ellefu en
nú er vinsælla að hafa athöfnina
klukkan tvö og veislu um kvöldið.
út þarna í viku og ég gleymi ekki
vandlætingunni sem ég fann frá kon-
um staðarins, svartklæddum og
óánægðum yfir því að nýgift kona á
þeirra torfu léti ekki einu sinni lak
á svalirnar.
Það tíðkaðist nefnilega í suðri,
kemur skýringin, að hengja blóðlit-
aðan rúmfatnað framan við svefn-
herbergisgluggann morguninn eftir
brúðkaupsnóttina. Til merkis um
fyi-ra sakleysi og trygglyndi í fram-
tíðinni. Við höfðum vitanlega verið
gift nokkrar nætur og hvað sem því
leið kom þessum kerlingum lítið við
hvernig lökin okkar voru á litinn.
Þær kröfðust þess í ofanálag, ein
af þessum óskráðu suður-ítölsku
reglum, að stúlka sem giftist þyrfti
að eiga minnst 24 umganga af hveiju
rúmklæði; undirlök og tvenns konar
yfirlök og koddaver. Þetta átti að
endast alla ævi.
Þegar búið er að staðfesta að la-
sagnasósan sé betri en síðasta
sunnudag segir Pierina að hún hafi
alls ekki átt þessi firn. Tengdamóðir-
in var ekki par ánægð með það,
bætir hún við, en mér fannst við
nokkuð vel sett með þau rúmföt sem
ég hafði safnað saman með hjálp
mömmu. Hún straujaði þau fyrir
mig, efnið var þykkt og kröftugt og
mynstrið ýmist rendur eða blóm.
Þetta nægði þó hvergi til að stand-
ast kröfurnar fýrir sunnan. Þær voru
strangar mín kæra, það þekktist að
brúðkaupum væri aflýst vegna rúm-
fatafæðar væntanlegrar brúðar.
Þórunn Þórsdóttir
Ég giftist um morgun, bendir Stella
móður sinni á og sveiflar eggaldin-
sneiðum á diska, og það var líka
dansað í mínu boði. Pierina kveðst
lítið muna eftir þeim dansi og heldur
áfram sögunni.
Svo fórum við til Feneyja og Flór-
ens í nokkra daga,~-segir hún, tvö
loksins ein, og síðan suður til mömmu
hans á Sikiley. Henni var illa við
mig og hafði nokkru áður ráðgert
brúðkaup sonarins og innfæddrar
stúlku. Við héldum engu að síður