Morgunblaðið - 26.05.1996, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 26.05.1996, Qupperneq 24
24 E SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Brúókaupsveislan að hætti Bjarka Ingþórs Hilmars- sonar matreiðslu- meistora Ú WaNN Bjarki Hilmarsson m M matreiðslumeistari er M m ekki búinn að gifta sig ennþá en hann er alveg með það á hreinu hvernig brúð- kaupsveislan yrði ef hann fengi að ráða ferðinni. „Hún á að vera létt og þægileg. „Líklega hefði ég þijár til fimm stöðvar í veislusalnum. Á hveijum stað yrði síðan mjög ólíkur matur. Gestimir væru standandi og færu milli „stöðva" í salnum. Þannig gætu þeir spjallað saman og fikrað sig um salinn og smakkað í leiðinni ólíkan mat á hveijum stað.“ Bjarki segist alveg geta hugsað sér að hafa á einum staðnum borð með ýmsum tegundum af maríneruðum fiski, á næsta stað væri hægt að hafa grænmeti með ídýfum og grænmetisrétti og á þriðja borðinu paté, með gröfnu og reyktu kjöti. Að síðustu segir hann tilvalið að hafa líka austurlenska eða mexí- kóska rétti. „Á síðasta borðinu yrði síðan kransakakan og ýmis sæt smástykki." Bjarki hefur búið til líkan af Dómkirkjunni og Skálholtskirkju úr sykri, vatnsdeigsbollum og kransakökum. Hann segir að slík kirkja myndi skreyta þetta síðasta borð. - Er þetta ekki mikið mál? „Þetta er töluverð vinna en skemmtileg og margt má gera fyrir- fram. Ætli ég fengi nú ekki aðra til að sjá um þetta fyrir mig ef ég væri sjálfur að ganga upp að altar- inu. Það stendur ekki til fyrr en ég er búinn að safna fyrir brúðkaups- ferð til Tahítí og það veit frúin. Ég var að vinna þar fýrir mörgum árum og varð alveg heillaður. Þangað förum við í brúðkaupsferð." Bjarki ákvað að gefa nokkrar uppskriftir að smáréttum sem myndu henta vel í veislu sem þessa og allar uppskriftimar miðast við 50 manna hóf. Mismunandi matur á „stöövum" í salnum til kirkjumar sem þeir gifta sig í. Hér er til dæmis Iíkan af Skálholtskirkju sem unnið er úr hraunsykri nema þakið og turninn er úr kökubotnum með kremi. Botninn er úr kransa- kökudeigi. rúðakjólaleiga Huldu Hjallarbrekku 37 - sími 554-0993 Brúðarkjólar - brúðarmeyjakjólar - brúðarskór - smóking - kjólföt - drengjaföt rúðabær Ertu í giítingarhugleiðingum? Ef svo er, komdu þó tilokkor. Við höfum glæsilego brúðarkjóla og olío fylgihluti fyrir brúðino. Fyrir brúðgumann höfum við smoking, kjólföt, jocket og islensko þjóðbúninginn. Hjó okkur færðu persónulega þjónustu. ►Bjarki Hilmarsson matreiðslu- meistari lauk námi frá Hótel- og veitingaskóla íslands árið 1987 en hann var á samning á Hótel Sögu og í Kvosinni. Þá hélt hann til Frakklands og starfaði á veitinga- staðnum Alexandre í Nines. Þaðan fór hann til Bordeaux þar sem hann starfaði á Le Rouzic. Eftir að hafa síðan unnið á Holyday Inn og Flughótelinu um skeið fór hann til Tahítí og vann þar á Auberge du Pacifique. Hann hefur einnig unnið á Hótel Holti og Carpe-Diem en er um þessar mundir að fara til starfa á Hótel Geysi. Bjarki er upphafsmaður keppn- innar um matreiðslumann ársins og var í landsliði klúbbs mat- reiðslumeistara til ársins 1995. Bjarki er einn af höfundum bókar- innar Villibráð og veisluföng úr náttúru íslands svo og höfundur bókarinnar Ljúfmeti úr laxi og silungi. Sérsaumum brúðarfatnað Brtiðarkjótar, ~ brúðardragtir, brúðarmeyjakjóta, kjótföt smokinqa o.ft. . Vkí Brúðarkjótar; ' S brúðaretraqtir, ■ brúðarmeyja- 7\ kjótar o.ft. i if------------- Petra Jónsdóllir • Sími 581-3926 Harpa Harðardóttir • Sími 562 0774 Hörpuskelí stökku grænmeti _________50 hörpuskeljar_______ ________10-13 eggjohvítur______ 350 g maizenamjöl 800-1.000 g blandað grænmetj í strimlum, t.d. gulrætur, blaðlaukur, sykurbaunir, seljurót, kínahreðka og rauðlaukur ______2 msk. saxaður engifer___ 200 g ristaðar hnetur eða ___________salthnetur__________ salt og pipgr Eggjahvítur eru léttþeyttar og ma- ízenamjöli blandað saman við og grænmetinu, hnetum og kryddið blandað vel saman við. Smávegis af grænmetisblöndunni er sett á spaða, hörpuskel þar á og þakið með grænmetisblöndu. Losað af spaða í djúpsteikingarpott og steikt þar til grænmeti er gyllt. Salti stráð 1 yfír og borið fram með balsamik- ediksósu Balsamikediksósu: ___________2 msk. salt_________ _______2 msk. pipar úr kvörn___ ________2 msk dijonsinnep______ ________2 dl balsamikedik______ _____________1 I olío__________ 1 msk. sesqmolíq Létfmaríneraður silungur með engifer og hvítlauk 2 kg silungsflök, í þunnum sneiðum _______3 msk. saxoð engifer____ 1 msk. saxoður hvítlaukur safi úr 4-5 sítrónum eða lime ____________4 dl olíg__________ salt og pipar Engifer, hvítlauk, sítrónusafa, olíu, salti og pipar er blandað saman og penslað á silungssneiðamar. Borið fram með salati og ristuðu brauði. Pönnusteiktar tígrisrækj- ur með tómatsoyjasósu Tígrisrækjur fóst í Hagkaup __________50 toirækjur_________ _________smjör eða olío________ __________saltog pipgr hvítlaukur Rækjumar eiga að vera hálfpillaðar og þær eru steiktar í smjöri eða olíu á vel heitri pönnu. Kryddaðar með salti, pipar og hvítlauk. Tómatsoyjasósa: _______2 msk. dijonsinnep______ _________2 dl tómotsóso________ 8 dropor tabascosósa_____ ________750 ml soyjosósa_______ 2-3 tsk. saxoð engifer Empanada með rækjum og kókos ______________Deig-._____________ ____________1 kg hveiti__________ ______________le.99______________ ___________4 msk. oliog__________ _____________20 g salt___________ volgt vatn Hveiti, salti, eggjum og olíu hnoðað saman og vatni bætt í þar til deig- ið nær sér vel saman. Látið hvílast í minnst tvo tíma í kæli og þá flatt út. _____Rækju- og kókosfylling:_____ ___________750 g rækjur__________ _________2 saxaðir laukar________ 1 blaðiaukur í litlum bitum 1 pakki kókosmossi leystur upp í 'h\ mjólk eðo 1 'Abolla kókosmjáli ______4-6 hvítlauksrif, söxuð ___________salt og pipar_________ Öllu blandað saman. Deigið er stungið út í hringi og kanturinn penslaður með vatni, rækjufyllingin er sett á miðjuna og deigið dregið yfír. Köntunum er lokað og sett á hveitistráða plötu. Bakað við 200°C í 10-15 mínútur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.