Morgunblaðið - 26.05.1996, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ
32 E SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996
H
Borgarkringlunni • Skólavörðustíg 2
simi 588 7S75 • simi 551 1080
Á aö smella mynd?
BRUÐKAUP
ÁMYNDBANDI
Varðveitið dýrmætustu stundir lífs ykkar
á vönduðu myndbandi.
Pantið tímanlega í síma 562 0060.
Morgunblaðið/Halldór
BORÐSKREYTING sem kemur niður framan á borðinu.
i
:
í
í
l
i
Kremad
og gyllt í brúðkaupið
~W~ AÐ eru aðallega ljósir litir,
M Bkremuð og fölgul blóm
M ^ sem beðið er um og þá
með einhveiju gylltu í,“
segir Hafdís Harðardóttir hjá
Blómabúð Reykjavikur. „Brúð-
kaupin núna eru afskaplega róm-
antísk og falleg en auðvitað vilja
sumir fá blóm í sterkum litum og
eru jafnvel með óskir um einhver
blóm sem eru þeim kær.“
Hafdís segir líka auðvelt að fara
og tína út í náttúrunni, lúpínan
er falleg þegar hún er í blóma og
hægt að binda hana saman í búnt
með basti og leggja á borð í stað-
inn fyrir að setja hana í vasa. Hún
talar líka um hvað sé fallegt að
skreyta glös brúðhjónanna, borðin
í veislunni og jafnvel kertastjaka.
- Ertu oft beðin um að nota
garðblóm í brúðarvendi og í skraut?
„Það kemur fyrir en slíkt er
vandasamt. Blómin þarf að tina
í brúðkaup.
með fyrirvara og láta þau standa
í einn til tvo daga í vatni svo þau
séu falleg í brúðkaupinu. En það
I
ÞAÐ er fallegt að skreyta
kertastjaka með blómum.
getur verið mjög gaman og per-
sónuleiki brúðarinnar komið þar
sterkt fram.“
í
<
<
<
<
* Hjálpið gestum ykkar
að velja réttu gjöfina.
* Skráið óskir ykkar á
brúðhjónalista okkar.
0 0 0
* Eftir brúðkaupið fá öll brúðhjón,
á listum okkar, gjöf ffá
Tékk-Kristal og starfsfólki.
Gæfan fylgi ykkur.
KRISTALL
KRINGLUNNI og
FAXAFENI - bláu húsin
Tfe©kaffibúÓin
Laugavegi 24 sími 552 6260
r ■ ■ .. ■--rr—T—-—^
Síbumúla 2 Sími S68 S33S
\.................:________: J
Smáréttir
á veisluborðið
V_EGAR búa á til smárétti
M }á veisluborð er bara að
M..-^nota hugmyndaflugið.
Eins og sjá má á með-
fylgjandi myndum er hægt að bera
fram fyllt egg, klví með góðri jóg-
úrtsósu eða frómasi, fyllta sveppi,
fylltar paprikur og svo framvegis.
I