Morgunblaðið - 26.05.1996, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 E 37
Ljósmynd/Uuðmundur lngólfsson
Víöa erlendis
hef ur það f ærst
í vöxt að brúð-
hjonm kjosi að
eiga listrænar
myndir úr brúð-
kaupinu sínu.
Ljósmynd/Guðmundur Ingólfsson
ÞEGAR hjón hafa verið gift
í mörg herrans ár er viss
hætta á að sambandið verði
nokkuð formfast. Til að lífga
upp á tilveruna geta hjónin
saman fundið upp á ýmsu
sem þau alla jafna gera
kannski ekki. Til dæmis:
• Farið og safnið vinum
og kunningjum í
hafnabolta eða körfu-
bolta.
• Farið og
skoðið saman
fuglalíf í fjör-
unni og hafið
með ykkur
fuglabók.
• Prófið að
fara saman á
hestbak ef það
er eitthvað sem þið
hafið ekki gert.
• Kaupið ykkur flugdreka
og látið hann fljúga hátt
hátt. . .
• Komið börnunum fyrir í
pössun og drífið ykkur tvö
ein í Ijaldútilegu.
• Farið í Laugardalinn,
skoðið blómin og trén.
• Syndið saman.
• Gefið saman öndunum og
skiljið börnin eftir hjá ömmu
og afa.
Hjónaltfid
látið það blómstra
• Fáið lánuð hjól ef þið eigið
þau ekki og skreppið í hjóla-
túr.
• Skrifið skilaboð í sandinn
og haldist í hendur.
• Heimsækið vini sem þið
hafið ekki séð í ár og daga.
• Útbúið nestiskörfu og far-
ið saman í lautarferð upp í
Heiðmörk.
• Gangið meðfram sjáv-
arsíðunni og kíkið eftir kuð-
ungum.
• Farið saman á listsýning-
• Skreppið á kaffihús.
• Farið saman að veiða og
takið með ykkur nesti. Það
er hægt að fá ódýr
veiðileyfi við borgar-
mörkin.
• Útbúið miðnæt-
ursnarl þegar börnin
eru sofnuð, kveikið
kertaljós þó sum-
arið sé komið og
gefið ykkur tíma til
að hlusta á drauma og
þrár hvors annars.
• Setjist niður í góðu
tómi, flettið myndasafn-
inu frá brúðkaupsdegin-
um, rifjið upp hvað það var
sem laðaði ykkur að hvort
öðru.
• Gróðurse^jið saman og ef
þið eigið ekki garð leigið ykk-
ur þá skika til kartöflurækt-
unar.
• Umfram allt, leggið rækt
við sambandið, hlúið að því
og ekki gleyma að þannig
blómstrar ástin.
„Og nú ætla brúðhjónin að dansa
BRÚÐARVALSINN"
Komum hvert á land sem er til
að stjórna dansi í brúðkaupum.
Veislan verður eins og eftirminnilegt
„partý“ með dansstjóra frá okkur.
Hið landsþekkta
DISKÓTEK DÍSA
1976-1996
DOMUS MEDICA & KRIMGLUNNI
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
LLOYII
SKÓR FYRIR KARLMENN!
Vecfi k*. 11 t«O0
Pcrlur úr
perlumóðurskel.
18 k gullhúð.
Hægt er að lengja
eða stytta festina
eftir þörfum.
Vönduð úr
18 k gylling,
skífan úr
skélplötu.