Morgunblaðið - 16.06.1996, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.06.1996, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 B 29 AUGL YSINGAR Skyndibitastaður til sölu Tveir af þekktari skyndibitastöðum í Reykja- vík eru til sölu. Seljast saman eða hvor í sínu lagi. Mjög góð velta og ágóði. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á Mbl. merkt: „S - 4291“. Tískuverslun til sölu í björtu og fallegu húsnæði við aðalverslunar- götu Reykjavíkur. Lítill lager. Innkaup beint frá hönnuðum. Húsaleigusamningur getur fylgt. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á af- greiðslu Mbl., merkt: „T - 587, fyrir 22. júní. Beltagrafa Til sölu Broyt X21 TL II, árgerð 1981, í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í símum 567 5371, 567 5354 og 853 7971. Til sölu eða leigu í Grindavík 270 fm iðnaðarhúsnæði, 155 fm veiðarfæra- geymsla með beitingaraðstöðu, 30 fm beit- ingarskúr með 40 feta frystigámi og 5 og 1/2 tonna fallegur bátur sem búið er að úrelda. Upplýsingar í síma 426 7099. Strandavíðir Kálfamóavíðir, viðja, brúnn alaskavíðir, grænn alaskavíðir, heggstaðavíðir, gljávíðir, ösp, birki, og margt fleira. Sendum hvert á land sem er. Mosskógar, sími 566 8121. Hársnyrtistofa Til sölu hársnyrtistofan ISIS, Brekkugötu 3 á Akureyri, Við Ráðhústorg. Upplýsingar í síma 462 5078 eftir kl. 19.00 virka daga. Jónsmessuferð s, Reykjavíkurdeildar SÍBS Sumarferð Reykjavíkurdeildar SÍBS verður farin sunnudaginn 23. júní nk. Brottför kl. 10 f.h. frá Suðurgötu 10, Reykjavík. Fargjald kr. 500. Hafið með ykkur nesti og gesti. Nánari upplýsingar og skráning á aðalskrif- stofu SÍBS í síma 552 2150 fyrir 21. júní. Reykjavíkurdeild SÍBS. Til leigu/sölu Grillið, Gnoðarvogi 44, gegnt Menntaskólan um við Sund. Stærð ca. 120 fm. Miklir framtíðarmöguleikar. Einnig kæmi til greina að selja rekstur + húsnæði. Símar 553 6862 (Pétur) og 554 5545 (Haukur) Breyting á aðalskipulagi Kjalarneshrepps Auglýst er breyting á staðfestu aðalskipulagi Kjalarneshrepps og deiliskipulag íbúðar- svæðis norðan Brautarholtsvegar. Skipulagstillögurnar eru til sýnis á skrifstofu Kjalarneshrepps til 9. ágúst nk. Þeir, sem vilja gera athugasemdir við skipu- lagstillögurnar, þurfa að skila inn skriflegum athugasemdum í síðasta lagi 12. ágúst nk., annars teljast þeir samþykkja þær. Sveitarstjóri. Menntamálaráðuneytið Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við er- lendrar rannsóknastofnanir á sviði sam- eindalíffræði. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Professor Frank Gannon, Executive Secretary, European Molecular Biology Org- anization, Postfach 1022.40, D-69012 Heid- elberg, Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Veffang EMBO er: http.7/www.embl-heidelberg.de/Externallnfo/embo/. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 15. febrúar og 15. ágúst en um skammtíma- styrki má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytið, 14. júní 1996. Siglinganámskeið og bátaleiga Fyrirfullorðna: Mánaðarnámskeið ca 20 klst. Fyrir börn og unglinga: Vikunámsk. kl. 9-15. Bátaleiga alla daga. Spennandi siglingar fyrir fullorðna og börn. Siglingafélagið Ýmir, Vesturvör 8, Kópavogi, símar 5544148, 554 0145, 897 3227. Sumarbústaðalönd - Laugarvatn Til sölu falleg sumarbústaðalönd í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Ný skipulagt svæði. Frábært útsýni. Stutt í veiði. Kvöldsól. Upplýsingar í síma 486 1194. Einbýlishús við Kleifarveg 6 til sölu Húsið skiptist í 180 fm hæð, 100 fm neðri hæð og 45 fm einstaklingsíbúð. Allar íbúðirn- ar eru með sérinngangi, en þó er auðvelt að tengja tvær stærri íbúðirnar saman. Glæsileg staðsetning í lokaðri götu í Laugarásnum. Hentar vel sem rúmgott einbýli eða fyrir fjöl- skyldur sem vilja búa saman. Upplýsingar í síma 553 8462. Síldar- og loðnuvinnsla Fyrirtæki á Suðausturlandi óskar eftir sam- starfsaðila. Miklir möguleikar. Áhugasamir leggi inn svör fyrir 30. júní næst- komandi, merkt: „769“. Húsnæði fyrir námsmenn við Háskóia íslands Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir skólaárið ‘96 - ‘97 þurfa að hafa borist skrifstofu Stúdentagarða fyrir 20. júní 1996. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofunni. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 561 5959 kl. 8 -16 alla virka daga. itagaroar Stúdentaheimilinu v/Hringbraut • 101 Reykjavík Prentvél Óskum eftir að kaupa prentvél, Adast Domin- ant 714 eða 724. Staðgreiðsla fyrir góða vél. Upplýsingar í síma 588 8590. Ibúðarhúsnæði óskast 3ja manna fjölskylda leitar eftir einbýli eða góðri sérhæð á svæði 101-107 eða 170 til leigu í 11/2 - 2 ár. Skilvísum greiðslum heit- ið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Húsnæði - 4330“. íbúðóskast 5 manna læknafjölskylda óskar eftir 5 her- bergja íbúð eða húsi til leigu í Reykjavík eða Garðabær. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 552 4604. Ibúð óskast 4ra herbergja íbúð óskast í Reykjavík í hverfi 103-104-108-110-112 fyrir erlendan starfsmann okkar (og fjölskyldu hans), sem starfar við Hvalfjarðargöng. Leigutími 2 ár. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í síma 562 2700 eða 567 4002. FOSSVIRKI Skúlatúni 4. Lagerhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu ca 250 fm lager- j húsnæði í Múlahverfi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Pennans, Hallarmúla 4, sími 568 3911. ■eannÞ-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.