Morgunblaðið - 27.06.1996, Side 9

Morgunblaðið - 27.06.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 9 FRÉTTIR JÍ.J& Morgunblaðið/Egill Egilsson FJÖLSKYLDAN sem valin var fyrir verkefnið: Guðjón Guðmundsson, Bjarnheiður ívarsdóttir, Helga Rún Guðjónsdóttir 16 ára, Hulda María 11 ára, Katrín Björk 3 ára. Mynda fjöl- skyldu á Flateyri fyrir Japani Flateyri. Morgunblaðið. Á Flateyri er staddur hópur breskra kvikmyndagerðarmanna í þeim tilgangi að festa á filmu ýmsa þætti íslensks þjóðlífs, svið sem spannar allt frá menningar- lífi og náttúrulífi til náttúruham- fara og björgunarstarfa. Fyrir hópnum fer Anna Hildur Hildi- brandsdóttir en hún sá bæði um undirbúning og valdi tökustaði á Islandi. í samtali við Önnu kom fram að hér er um að ræða japanska sjónvarpið (NHK) sem framleiðir þætti þessa fyrir tilraunarás þar sem ætlunin er að þróa háskerpu- sjónvarp. Má sem dæmi nefna að í venjulegu sjónvarpi er upp- lausnin 500 línur en í háskerpu- sjónvarpi eru 1125 línur, þannig að myndin er eins og í þrívídd. Hvað varðar Flateyri, þá varð hún fyrir valinu vegna náttúru- hamfara og björgunarstarfa. Til stendur að sviðselja björgun á Mýrdalsjökli í tengslum við sam- nefnt slys á sínum tíma. Áætlað er að tökum verði lok- ið 12.-14. júlí. í öllum þáttunum á íslandi er fylgst með fólki á mjög persónulegan hátt. Því var ákveðið að velja fjölskyldu á Flateyri til að túlka sína reynslu í nærmyndum. Sumarleikur 1996 Vinningsnúmerib þann 25. júní var: 3999 A Stóra sviöi Borgarleikhússins *fbir Jiin Civtvl''*'' örfá sæti iaus 2. sýning sun, 14.júlí kl.20 örfá sæti laus 3. sýníng fim. 18.júlí kl. 20 örfá sæti laus 4.sýning fös. 19.júlí kl. 20 örfá sæti iaus 5. sýning lau. 20.júll kl.20 Forsala aðgöngumiöa er hafin • Miðapantanir í síma 568 8000 Stretchbuxur Stretchbuxur í stærðum 38-50. 4 skálmalengdir í hverri stærð. Margir litir. Stretchbuxur sem þú færð hvergi annars staðar. Ath.: LokaÖ á laugardögum í sumar CHAfMUX. FORRETTIR Mozarella og eggaldin terrine með basil vinaigrette. Anis grafinn silungur tneð graslauks-sinnepssósu. Eggaldin og hvítlankssúpa með paprikurjóma. ÞRIGG]A RÉTTA ÁDEGISVERÐUR AÐ EIGIN VALl FYRIR AÐEINS Ws’r HAFÐU ÞAÐ FYRSTA FLOKKS, ÞAÐ GERUM VIÐ BORÐAPANTAN1R í SÍMA552 5700 AÐALRETTIR Grillað heilagfiski með scetri hvítvínssósu. Gufusoðinn steinhítur og kraeklingur með tómötum, hvítlauk og olífum. Steiktur silungur með pasta og appelstnusósu. Ofnhökuð smálúða með karrí-ávaxtasósu. Steiktur lax „Mousseline “. G rillað nautaframhryggjar- fille tneð rauðvínssósu og nautamerg. EFTIRRÉTTIR Expresso ostakaka með mjólkurís. TR0ÐF01L BUÐ af ferðatöskum og handtöskum Sterkir og sportlegir leðurskór á frábæru verði Reimar með jöfnu átaki Fótlaga innrisóli Vandaðir ítalskir órmeð ritex einanarun, it allt arið. 8.490- Bólstraður leðurskór Gritex öndunarefni Vandaður frágangur Gritex Grófur sóli öndunarefni Pessir Grisport gönguskór eru sérstaklega vandaöir meö Gritex öndunarefni sem heidur úti vætu, hleypir raka út og heldur þér þurrum. Litasamsetning: Dökkbrúnt/svart/grænt. Stærðir 37-46. Verð aðeins 8.490- Opið vírka daga 8-18 og á laugardögum 9-14 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288. Bólstruð tunga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.