Morgunblaðið - 27.06.1996, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 27.06.1996, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Uppsveifla í samfélaginu HAGVÍSAR Þjóðhagsstofnunar tíunda teikn uppsveiflu í samfélaginu, sem m.a. koma fram í verulega auknum innflutningi og minnkandi atvinnuleysi. Fólksbílainnflutn- ingur jókst einna mest, eða um 50%. Auknar bygginga- framkvæmdir og meiri sementssala tala og sínu máli. 50% aukning á bílainnflutningi HAGVÍSAR Þjóðhagsstofnunar segja m.a.: „Innflutningur hefur vaxið verulega að undanfórnu. Vöru- innflutningur á föstu gengi var 21% meiri fyrstu fjóra mánuði ársins, borið saman við sama timabil í fyrra. Almennur inn- flutningur jókst aðeins minna eða um tæplega 19%. Þar af jókst innflutningur fólksbíla langmest eða um 50%. Innflutn- ingur mat- og drykkjarvara jókst um 21% og innflutningur annarra neyzluvara jókst um 15%. Þjóðhagsstofnun áætlar að vöruinnflutingur verði 14,2% meiri á föstu verði á þessu ári en í fyrra og að vöruútflutning- ur aukist á þessu ári um 5,5%. Gert er ráð fyrir að vöruskipta- jöfnuður verði hagstæður um 3,6 milb'arða í ár samanborið við 13,4 milljarða í fyrra . . .“ • • • • Minna atvinnuleysi SÍÐAN segja Hagvísar: „Atvinnuleysi er að minnka Hagvísar eftir að hafa náð hámarki í fyrra. Atvinnuleysi var að með- altali 5,2% fyrstu fimm mánuði ársins borið saman við 6% á sama tímabili í fyrra. I áætlun Þjóðhagsstofnunar er gert ráð fyrir að störfum fjölgi um 2,3% á þessu ári og að atvinnuleysi verði að meðaltali 4,2%, saman- borið við 5% í fyrra.“ • • • • Mælikvarði sementssölu „SEMENTSSALA hefur aukizt nokkuð að undanförnu. Þannig var sala Sementsverksmiðjunn- ar 16% meiri fyrstu fimm mán- uði ársins borið saman við sama tímabil í fyrra. Aukning se- mentssölu var fyrirséð á þessu ári vegna aukinna bygginga- framkvæmda. Þannig áætlar Sementsverksmiðjan að se- mentssalan verði 11,5% meiri á þessu ári en í fyrra. Þróunin fyrstu fimm mánuðina bendir til að sementssalan gæti orðið nokkru meiri en áætlanir gera ráð fyrir . . .“ APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reylqavík. Vikuna 21.-27. júní verða Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts Apótek, Álfabakka 23, Mjódd. Frá þeim tíma er Apótek Austurbæjar opið til morguns. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14._________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.- fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LVFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12._____________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14.___________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. ÍTaFN ARFJÖRDUR: Hafnarfjarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.umlæknavaktísímsvara 98-1300 eftirkl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekiðopið virkadagatil kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barðnstig. Mðttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátlðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyftarnúmer fyrir______________________ alK iandlð -112. BRÁÐAMÓTTAK A íyrir þá sem ekki hafa heimília- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._________________________________ EITRUN ARUPPLÝ SINGASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Stmi 525-1111 eða 525-1000.___ ÁFALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, ki. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-23S3. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu. Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og g'úka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FtKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ogr FfKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandenduralla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga ki. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. f'ullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 221 Kirkjul>æ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉI.AG EINSTÆÐRA FORELDRA, T^amar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FOREI.DRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561*8161. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 13-17. Simi 552-7878._________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3, hæð. Samtök um veQagigt og sfþreytu. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍmi 552Í 13WI/9962J5. 0[hn þriðjud. kl. 20-22. Fimnitud. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavcgi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Simar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið._______________________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055.______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fímmtud. kl. 21 f Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundir laugard. kl. 11 íTemplarahöIlinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfrasði- aðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 fsíma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylgavlk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini.___________________________ PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Uugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440.__________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstímí fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23.____________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.____________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka dagakl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Simi 551-7594.___________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.___________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reylqa- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890, 588- 8581,462-5624.____________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.______________ MEÐFERDARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIDSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2. Til 1. september verður opið alla daga vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyrí. í maf ogjúní verða seldir miðar á Listahá- tíð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréf- sfmi 562-3057._________________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir 115amargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30.__________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samknmulagl. GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam- komulagi vid deildarstjóra.__________ GRENSÁSDEILD: Mánurt.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.______ HAFNARBÚDIR: Alladaga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fíjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga._____________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KI. 15-16 og 19-20.__________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogí: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fíjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________ LANDSPÍTALINN:alIadagakl. 15-16ogkl. 19-20, SUNNUHLÍÐ hjúkrunariieimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._________________________ SÆNGURKVENNADEILD. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulag._______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hyúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykja- víkurborgar frá 21. júni. Uppl. f s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júnf—1. okt. kl. 10—16. Vetrartfmi frá kl. 13—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNID í GERDUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, 8. 563-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um Ixjrgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fóstud. 10-20. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl, 13-17. BÝGGÐASAFN ÁIÍNESINGA, Ilúsinu á Eyr- arbakka: Opið alladagavikunnar kl. 10-18. Uppl. ÍH. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESl: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 oge.samkl. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð- ar Kjaran). Opið þriðjud., fímmtud., laugard., og sunnud., kl. 14-18. H AFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- argarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffístofan op- in á sama tfma. Tónleikar á þriðjudögum kl. 20.30. LVFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖD, Sel- tjarnarnesi: Frá 1. júnf til 14. september er safn- ið opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tfmum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14- 16.____________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá 2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630. ______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNID, Býningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði.Opiðþriðjud.ogsunnud.kl. 15-18. Sfmi 555-4321.______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 18.80-16. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning I Ámagarði opin alladaga kl. 14-17. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgðtu 8, Hafnarfirði.eropiðalladagakl. 13-17 ogeftirsam- komulagi. S: 665-4242, bréfs. 665-4251. ' FRETTIR Nám í bóka- safns- og upp- lýsingafræði á Norðurlöndum REKTORAR og forsvarsmenn bókavarðaskólanna á Norðurlönd- unum hittast nú í Reykjavík á árlegum fundi. Alls eru 13 norræn- ar stofnanir og háskólar sem bjóða nám í bókasafnsfræði, upplýsinga- fræði og skyldum greinum. í tilefni 40 ára afmælis bóka- safnsfræðikennslu hér á landi verður kynning á námi í bóka- safns- og upplýsingafræði á Norð- urlöndum. Miklar breytingar eiga sér nú stað á þessu fræðisviði og því fróðlegt að kynnast þróuninni. Kynningin verður haldin í dag, fimmtudaginn 27. júní, og hefst kl. 10 í stofu 101 í Odda, Há- skóla íslands. Kynningin er öllum opin. -----♦ ♦ «---- Fyrirlestur um fæðubótaefni HALLGEIR Toften, sérfræðingur í fæðubótaefnum, heldur fyrir- lestra á vegum Golden Neo Life Diamite (GNLD) á íslandi helgina 29. og 30. júní. Fyrirlestrarnir verða á Akureyri laugardaginn 29. júní á Hótel KEA kl. 14 og í Reykjavík á Hótel ís- landi sunnudaginn 30. júní kl. 20. Fyrirlestrarnir verða túlkaðir jafn- óðum á íslensku. Hallgeir mun sérstaklega ræða um þörfina fyrir fæðubótaefni og hvernig þau geta hjálpað til við að bæta heilsu okk- ar og fyrirbyggja sjúkdóma. Hægt verður að leggja fyrir- spurnir til Hallgeirs Toftens er varða fæðubótaefnin. Aðgangur er ókeypis. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNID~: Opið alla daga kl. 11-17. AMTSBÓK AS AFNIÐ ÁAKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRL Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin erop- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfiarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud, 9-12._______________________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- fdstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN I GARÐI:Opinmán.-föst. kl. 10-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-16. S: 422-7300.___ SIJNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643.________________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI__________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma.____ GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Frá 16. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvarSorpueruopnaralladagafrákl. 12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst. Þær eru j)ó Sokaðar á stórhátíð- um. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9-21 a.v.d. IJppl.sími gámasUiðva cr 567-6571.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.