Morgunblaðið - 27.06.1996, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 61
.)
I
í
I
J
;
l
§
i
!
I
I
<
4
4
4
i
(
(
SIMI 553 - 2075
Myndlistarsýning TOLLI.
/*). Opnuð kl. 14 um helgar og kl. 16 virka daga
sími 551 9000
Mögnuð grínhroilvekja úr smiðju félaganna Quentin Tarantino og Roberto
Rodriguez. Pottþéttur biósmellur um allan heiml Handrit Quentin Tarantino.
Leikstjóri Roberto Rodrigues. Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 7.
^PHfNPEHSCQ^
TÍufeh
180UT
C-afe^
[ shawk WAYANS maruw WAYAHS
DON'T aMEMACE
cg:rTiPT,ag,?!a;3S3
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9
og 11.20.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
b.i. 12
Sýnd kl. 11
Knattspyrna, hvað er nú það?
KVIKMYNPIR
Bí ó h ö II i n
ALLTAFí BOLTANUM
(„THE BIG GREEN“) ★ '/z
Leikstjóri og handritshöfundur Holly
Goldberg Sloan. Kvikmyndatöku-
stjóri Ralf Bode. Tónlist Randy Ed-
elmen. Aðalleikendur Steve Gutten-
berg, Olivia d’Abo, Jay O. Sanders.
Bandarísk. Disney 1995.
KNATTSPYRNA (soccer), sem við
Evrópubúar erum (flestir) svo ofan-
teknir af þessa dagana, hefur aldrei
náð umtalsverðum vinsældum norð-
an landamæra Mexíkó. Þrátt fyrir
nokkrar umtalsverðar tilraunir (mun-
ið New York Cosmos, með meistara
Pelé?). Afstaða hins almenna Banda-
nkjamanns breyttist er heimsmeist-
arakeppnin í þessari göfgu íþrótt var
haldin þar í landi 1994. Það var fleira
til en ruðningur, hafnabolti, ísknatt-
•eikur og karfa. Sjálfsagt hefur þessi
vel heppnaða keppni ekki farið fram-
hjá Holly Goldberg Sloan, „heilan-
um“ á bak við þessa barnamynd,
handritshöfundi hennar og leikstjóra
(líkt og hafnaboltamyndinnni Angels
in the Outfield).
Alltaf í boltanum gerist í smábæ
í Texas þar sem ekkert gerist fyrr
en spengileg og fótboltasinnuð, bresk
kennslukona (Olivia d’Abo), tekur
yfir grunnskólann. Hún og hinn
framandi tuðruleikur verða fljótt
feykivinsæl - enda virðast bömin í
krummaskuðinu ekkert þurfa að
læra, bara leika sér. Löggublókin
(Steve Guttenberg), fyrrum ruðn-
ingsstjama, virðist líka geta lagt
„Svörtu Maríu“ og tekur nú til við
að þjálfa krakkarollingana ásamt
lærimeistaranum í skólakeppni hér-
aðsins. Árangurinn lætur ekki á sér
standa þótt upphafið lofi ekki góðu.
Það er af hinu góða að kynna
bandarísku ungviði eina vinsælustu
fjöldaíþrótt utan guðseiginlands, en
það er nánast það eina jákvæða sem
hægt er að tína til um þessa ofur
einföldu bamamynd sem er ein klisja
frá upphafi til enda. Myndin fetar
dyggilega í slóð hundmða „rokkí-
mynda“ um utangarðsfólk sem kem-
ur, sér og sigrar; ekki aðeins í hnefa-
leikum, heldur körfubolta, keilu,
strandblaki, hjólreiðum...
Alltaf í boltanum hefur engu við
að bæta. Myndin er heldur ómerkileg
í augum þeirra sem aldir em upp
við fótbolta, en hefur sjálfsagt - eins
og fyrr er sagt - einhveija vikt í
Bandaríkjunum, þar sem nú er verið
að flauta til leiks í fullri alvöru.
Krakkahópurinn er ólíkur en litlaus.
Sama má segja um d’Abo og Gutten-
berg í aðalhlutverkunum. Þau hafa
að vísu aldrei sýnt neitt umtalsvert
en er vorkunn, hlutverk kennslukon-
unnar og aðstoðarfógetans em ósköp
rýr. Það er helst að Jay O. Sanders
hressi upp á hlutina sem „vondi karl-
inn“, enda i illskásta hlutverkinu.
Sæbjörn Valdimarsson
Bronson í
fínu formi
CHARLES gamli Bronson er orð-
inn hálfáttræður, en er að sögn
heill heilsu og í góðu formi. Hér
sést hann ásamt félaga sínum leik-
konunni Kim Weeks á verðlauna-
athöfn sem haldin var í Los Ange-
les nýlega. Kim og Charles urðu
vinir árið 1991, ári eftir að eigin-
kona hans Jill Ireland lést úr
krabbameini.
BlÓHÖUiKV HlOIIOIIIilA NtJAHíó nOHGAKIiíÓ
Sýnd kl. 5. 6.45, 9 Sýnd kl. 5, 9 og KOttvfk VKIKEIRI
og 11 11.30 Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 9 og
1THX DIGITAL I THX DIGITAL 11.20.
ISAIJAItltAlt
RÍÓ
Sýnd kl. 9.
James og
Paulaí
góðu skapi
JAMES gamli Cobum og eiginkona
hans Paula vom sannarlega í góðu
skapi þegar þau héldu heim á leið
eftir frumsýningu myndarinnar
„Eraser" um daginn. James fer með
hlutverk í myndinni, en með aðal-
hlutverk fara Amold Scwarzenegg-
er og Vanessa Williams.
SAMTM&m
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
DIGITAL
A SIÐUSTU STUNDU
Niutíu mínútur.
Sex kúlur.
Ekkert val.
HX
DIGITAL
Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með
því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessum sporum í Nick of Time eftir
spennumyndaleikstjórann John Badham!
Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Wlaken Leikstjóri: John Badham.
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. b.i. 16.
c ^jfejfOó.ii.r, hú3 2
f A A H./.U'ý
WiHNER BESI PiCTURE
II995 SUNDANŒ FILM FESTSVAl.
Myndin sem kom
mest á óvart á
Sundance Film
Festival 1995,
sló í gegn og var
valin besta myndin.
Frábær grinmynd
sem enginn ætti
að láta fram hjá
sér fara.
Sýnd kl. 5, 7, 9
nn 11
Martin Lawrence
sem sló
eftirminnilega í
gegn i Bad Boys
siðasta sumar, er
nú kominn í
glænýjum
grin- og spennu-
sumarsmell.
Myndin hefur
notið mikilla
vinsælda i
Bandaríkjunum
að undanförnu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
b.i. 12 ára
MIÐANN FÆRÐU HJÁJ
McDONALD’S! A===r'„l,v5 fjö
^s-a’STÍ*
Ve
=,Ó°/o assjgr
Verðmæti vinninga: 190.000.00 krónur:
1. Vikufcrð fyrir tvo til Portúgal 4. -11. scptcmbcr mcð Ratvis.
2. l>rír BigMac hamborgarar frá McPooaJtl s á dag í 10 ðaga.
3. ÍOO miðar á Ihs.BaíS mánudagskvöldið 1. júlí kl. 21.00.
SAMBfÓLÍNAN 904-1900
Hringdu strax og þú átt rneiri möguleika á viimingi!! i*
Leikurinn stendur aðeins í 20 daga!!!
39.90 mín. S
RAtVÍS
THE R0CK SÍMALEIKURINN
NtCðLflS Efl
CONNERV CAGE HARRIS
\ 'H'O
904-1900