Morgunblaðið - 27.06.1996, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ1996 63
VEÐUR
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá [*\
og siðan spásvæðistöluna.
"C Veður °C Veður
Akureyri 12 skýjaö Glasgow 18 léttskýjað
Reykjavík 9 skúr Hamborg 14 alskýjað
Bergen 12 rigning á sfð.klst. London 23 mistur
Helsinki 14 úrkoma í grennd Los Angeles 15 skýjað
Kaupmannahöfn 12 alskýjaö Lúxemborg 18 skýjað
Narssarssuaq Madríd 22 léttskýjað
Nuuk Malaga 25 heiðskírt
Ósló 15 alskýjað Mallorca 21 skýjað
Stokkhólmur 21 léttskýjað Montreal 13 heiðskírt
Þórshöfn Nevr York 19 heiðskírt
Algarve 26 heiðskírt Oriando 28 þokumóða
Amsterdam 20 mistur Paris 22 skýjað
Barcelona 22 iéttskýjað Madeira 22 léttskýjað
Berlín Róm 22 hálfskýjað
Chicago 18 heiðskírt Vín 19 skýjað
Feneyjar 17 alskýjað Washington 21 léttskýjað
Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 16 skýjað
27. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.36 3,0 8.58 0,9 15.18 3,2 21.39 0,9 3.01 13.29 2.35 22.22
Tsafjörður 4.34 1,6 11.02 0,4 17.30 1,8 23.47 0,5 13.35 22.29
SIGLUFJÖRÐUR 0.42 0,3 6.58 1,0 13.07 0,3 19.32 1,1 13.17 22.10
DJÚPIVOGUR 5.49 0,6 12.23 1,7 18.41 0,6 2.23 13.00 2.33 21.52
SjávarhaBð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar íslands
Heimild: Veðurstofa islands
S', ./T. cf'\
j C—j (HlU
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
***** R'gning
1k*1k*Slydda
Alskýjað %% % t Snjókoma ''SJ Él
7 Skúrir i
ý Slydduél I
véi y
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin s= Þoka
vindstyrk, heil fjöður * *
er 2 vindstig. é
Súld
Spá
kl.
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg breytileg átt á landinu með
skúrum á víð og dreif og hita á bilinu 8 tiM 8 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag má reikna með hæglætisveðri og
víða verður léttskýjað. Um og eftir helgina er
aftur á móti búist við rigningu sunnan- og
suðaustanlands, en á Vestfjörðum og
Norðurlandi verður lengst af bjartviðri.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á landinu.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hrtaskil
Samskil
Yfirlit: Lægð skammt norður af landinu er á leið til NA og
sömuleiðis lægð djúpt SV í hafi. Hæðarhryggur er að
byggjast upp yfir Grænlandshafi.
Yfirlit
í dag er fimmtiidagur 27. júní,
179. dagur ársins 1996. Sjösof-
endadagur. Orð dagsins: Því
að eins og þjáningar Krists koma
í ríkum mæli yfir oss, þannig
hljótum vér og huggun í ríkum
mæli fyrir Krist.
(II. Kor. 1, 5.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Bakkafoss kom í gær-
morgun og Þerney kom
einnig, en Þerney fór í
samdægurs. Mælifellið
kom í gær. Jón Baldvins-
son fór í gær á veiðar.
Vega fór í gær. Tvö far-
þegaskip eru væntanleg
í dag, Albatross og Expl-
orer. Albatross fer í
Sundahöfn en Explorer
fer á miðbakkann. Bæði
skipin fara um kvöldið.
Már SH er væntanlegur
í dag. Danska varðskipið
Thetis fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun kom Auriga.
Eldborg kom af veiðum
í gær. Jóhann Ivar kom
af veiðum í gær. Hofs-
jökull fór á miðnætti í
fyrrakvöld til útlanda.
Rússneska skipið Kapit-
an og Bogomolov fóru í
gærkvöldi. Orhsiley var
væntanlegt í morgun.
Fréttir
Brúðubillinn verður í
dag kl. 10 á Vesturgötu
og á Kambsvegi kl. 14.
Mæðrastyrksnefnd.
Lögfræðingur Mæðra-
styrksnefndar er til við-
tals á mánudögum milli
kl. 10 og 12. Skrifstofan
að Njálsgötu 3 er opin
þriðjudaga og fostudaga
frá kl. 14-16. Fataúthlut-
un og fatamóttaka fer
fram að Sólvallagötu 48,
miðvikudaga, milli kl. 16
og 18.
Grunnskólinn að Hólum
í Hjaltadal óskar í Lög-
birtingablaðinu eftir
kennara næsta skólaár í
eðlis- og efnafræði og/eða
íþróttum. Uppl. veitir
skólastjóri í s. 453-6001
eða formaður skólanefnd-
ar í s. 453-6582 og rennur
umsóknarfrestur út 4. júlí
nk.
Mannamót
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun. Mið-
vikudaginn 3. júlí kl. 9
verður farin dagsferð til
Víkur í Mýrdal. Sigling
með hjólabáti fyrir þá
sem þess óska. Nánari
upplýsingar og skráning
í síma 588-9335.
Félag eldri borgara í
Reykjavik og nágrenni.
Brids, tvímenningur, í
Risinu kl. 13 í dag. 9.
júlí er farin síðdegisferð
í Heiðmörk og vatnsveit-
an skoðuð. Lagt af stað
frá Risinu kl. 17.
Langahlíð 3. „Opið hús“.
Spiiað alla föstudaga á
milli kl. 13 og 17. Kaffi-
veitingar.
Hraunbær 105. í dag kl.
9 er bútasaumur og al-
menn handavinna, kl. 10
gönguferð, kl. 12 hádeg-
ismatur, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9 böðun,
kl. 9-16.30 vinnustofa,
f.h. útskurður, e.h. búta-
saumur, kl. 9-17 hár-
greiðsla, 9.30 leikfími,
10.15 leiklist og upplest-
ur, kl. 11.30 hádegismat-
ur, kl. 11.30-14.30 bóka-
bíll, kl. 14 danskennsla,
kl. 15 eftirmiðdagskaffí.
Barðstrendingafélagið
spilar félagsvist í „Kot-
inu“, Hverfisgötu 105, 2.
hæð, í kvöld kl. 20.30 og
eru allir velkomnir.
Félag nýrra íslendinga.
Samverustund foreldra
og bama verður í dag kl.
14-16 í menningarmið-
stöð nýbúa, Faxafeni 12.
Esperantistafélagið
Auroro verður með opið
hús á fimmtudagskvöld-
um í sumar. Húsnæðið á
Skólavörðustíg 6B verður
opið frá kl. 20.30 og rædd
mál sem efst verða á
baugi og gestum veittar
upplýsingar eftir því sem
tilefni gefst til.
Norðurbrún 1. Messað í
litla salnum kl. 10. Prest-
ur sr. Guðlaug Helga
Ásgeirsdóttir.
Félags- og þjónustu-
miðstöð aldraðra Ból-
staðarhlíð 43. Hin árlega
grillveisla verður haldin
föstudaginn 28. júni kl.
17.30. Sigrún V. Gests-
dóttir óperusöngkona
mætir og nemendur frá
Tónskóla Sigursveins.
Hjónin Arngrímur Mar-
teinsson og Ingibjörg
Sveinsdóttir leika fyrir
dansi. Heiðursgestur og
ræðumaður kvöldsins
verður Jón R. Hjálmars-
son. Skráning í síma
568-5052.
Kvennadeild Rauða
krossins fer í sína árlegu
sumarferð í dag, fimmtu-
dag. Mæting á Umferðar-
miðstöðinni kl. 9 og lagt
af stað kl. 9.30. Farið *
verður austur í Vík í
Mýrdal og víðar. Kvöld-
verður snæddur á Hótel
Eddu, Skógum. Sjúkra-
vinir þurfa að tilkynna
þátttöku í síma
568-8188.
Ferjur
Akraborgin fer alla daga
frá Akranesi kl. 8, 11,
14 og 17. Frá Reykjavík
kl. 9.30, 12.30, 15.30 og
18.30. Á sunnudögum í
sumar er kvöldferð frá
Akranesi kl. 20 og frá
Reykjavík kl. 21.30.
Herjólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga fostu-
daga og sunnudaga frá
Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarferjan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Brjánslæk
daglega kl. 13 og 19.30.
Komið við í Flatey.
Djúpbáturinn Fagranes
fer í sína næstu ferð frá
ísafirði til Aðalvíkur,
Fljótavíkur, Hlöðuvíkur,
Homvíkur og aftur til
ísafjarðar í dag kl. 8.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17. Biblíulestur í safn-
aðarheimilinu kl. 20.30.
Davíðssálmar lesnir og
skýrðir. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring. Allir vel-
komnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Or-
gelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður á eftir. Guðsþjón-
usta kl. 20 í sal Öryrkja-
bandalagsins, Hátúni 10,
9. hæð. Ólafur Jóhanns-
son.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur [ kvöld
kl. 20.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn frá kl.
10-12.
Útskálakirkja. Kyrrðar-
og bænastundir í kirkj-
unni alla fimmtudaga kl.
20.30.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. Danskir
tónleikar ! kirkjunni kl.
20.30. Dómkórinn í Lög-
umkloster syngur.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborö: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
gWgygwiMafrlfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 niðurfelling, 4
stökkva, 7 kerru, 8
meiða, 9 rödd, 11 þráð-
ur, 13 grætur hátt, 14
öfgar, 15 mjöður, 17
reiðar, 20 skar, 22 yfir-
stétt, 23 þokar úr vegi,
24 skjálfa, 25 hæsi.
LÓBRÉTT:
1 alfarið, 2 fullnægj-
andi, 3 dæsa, 4 hæð, 5
pokar, 6 ávöxtur, 10
tuskur, 12 ferskur, 13
lík, 15 skært, 16 viljugt,
18 hestum, 19 rugga,
20 hlynna að, 21
órólegur.
LAUSN SÍBUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 brúklegur, 8 semja, 9 getur, 10 ker, 11
renna, 13 annar, 15 hagur, 18 smátt, 21 auk, 22
strák, 23 arinn, 24 hugarflug,
Lóðrétt: - 2 rúman, 3 kraka, 4 eigra, 5 urtan, 6 ísúr,
7 þrár, 12 nfu, 14 nem, 15 hest, 16 gúrku, 17 rakka,
▲ • Myndlampi Black Matrix
• 100 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• (slenskt textavarp
i hinu virta breska
timariti WHAT VIDEO se
bestu sjónvarpskaupin.
|MM||
■ Myndlampi
Black Matrix
’ 50 stöðva minni
> Allar aðgerðir á skjá
> Skart tengi
' Fjarstýring
Hðnnun: Gunnar Steinþérsson / FlT / BO-Q5.ð6-ý'.'’9-BEKO