Morgunblaðið - 19.07.1996, Side 36

Morgunblaðið - 19.07.1996, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 MORGUN BLAÐIÐ -I FÓLK í FRÉTTUM Downey handtekinn á ný ► ROBERT Downey Jr. var handtekinn á ^ný vegna gruns um ofneyslu eiturlyfja á þriðjudag, aðeins nokkrum klukkutim- um eftir að gefin var út ákæra á hendur honum vegna eitur- lyfjaeignar og ölv- unar Húseigendur í Malibu komu að Downey þegar þeir komu heim á þriðju- dagskvöld. Þeir hringdu á lögregluna, . -en Downey á heima ROBERT Downey Jr. virðist eiga í miklum erfiðleik- um þessa dagana. örstutt frá umræddu húsi. Símtalið var tekið upp: „Það er ókunnugur maður í rúmi bamsins míns... hann virðist hafa misst meðvitund. Við reynd- um að hrista hann og hann stundi og muldr- aði, en hann virðist hafa sofnað aftur.“ Downey var fluttur á sjúkrahús í nágrenn- inu en neitaði lækn- ismeðferð eftir að hafa náð meðvitund. Þaðan var hann fluttur á ör- yggisálmu annars spít- ala og látinn laus á miðvikudagsmorgun. Eins og sagt var frá í blaðinu í gær fara rétt- arhöld vegna fyrri „vandræða" Downeys fram þann 26. júlí, en hann mætir í dómsal aftur 30. ágúst vegna þessa máls. íJOht. v ii ii r i ti i Á Stóra sviði Borgarleikhússins JIM CARTk'A 16H1 4. sýning fös. 19. júli ki. 20 UPPSELT 5. sýning lau. 20. júll kl. 20 UPPSELT Aukasýninq bri. 23.ÍÚIÍ kl. 20 UPPSELT 7. sýning fim. 25.júli kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 8.sýníng fðs. 26.júlí kl.20 UPPSELT 9.sýning sun. 28. júli kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Sýningin er ekki vió hæfi | aUyyýiUy’fc barna yngri en 12 ára | hit"”st”? Miðapantanir í síma 568 8000 y Gagnrýni - DV 9.júlí Ekta fín sumarskemmtun. Gagnrýni - Mbl ó.júlí Ég hvet sem flesta að verða ekki af þessari sumarskemmtun. Laugard. 20. júlt' kl. 20. Örfá sætí laus. Fös. 26. júlí kl, 20. Örfá sæti laus. Fim, 1. ágúst kl. 20 Frumsýning föstudaginn 19. júlí, uppselt Lau. 27. júlí kl. 20 Miðasata í síma 552 3000. Komdu af þú ÞORIR!!! SK# Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sér um danssveiflu sumarsins þann 19. og 20. júlí. Notið tækifærið og upplifið íjörið með skagfirska sveiflukónginum í Sálnasal. -þín saga! Baðaðar marg- litum ljósum ► TÍSKUSÝNINGIN Kona undir stjörnunum, eða „Woman Under the Stars“ er árlegur viðburður hjá tískuhönnuðum í Róm. Hún fór fram á miðvikudaginn og þá var mikið um dýrðir að venju. Fyrirsæturnar eru lýstar marg- litu ljósi um leið og þær ganga niður Spænsku tröppurnar í Róm. A meðfylgjandi myndum er Claudia Schiffer í flíkum tískuhönnuðarins Valentinos. Reuter Alvarleg líkamsárás við setur Stallones ► „ILLKYNJA“ öryggisvörður, sem starfaði á setri leikarans Sylvester Stallone í Miami, barði, stakk með hnifi og skaut annan öryggisvörð í ránstilraun á landareign leikarans á miðvikudag, að sögn lög- reglu. Stallone var ekki heima þegar atvikið átti sér stað. Lögregla var kölluð á staðinn snemma miðvikudagsmorguns, Umræddur „illkynja“ öryggisvörður heitir Corey Wade og er 22 ára. Hann var ákærður fyrir morðtilraun, notkun skotvopns í ólöglegum tilgangi, inn- brot og líkamsárás. Fórnarlamb hans, Abel Romero 34 ára, var á vakt þegar Wade réðst á hann, setti hann í golf- vagn og ók honum að bryggjunni á landareign- inni. Þar setti Wade hann í einn af bátum Stallones. Romero var skorinn á háls og skotinn nokkr- um skotum, en lifði árásina af og dvelur nú á gjörgæsludeild sjúkrahúss í nágrenninu. Wade var handtekinn nærri setrinu og voru fótleggir hans „gjörsamlega löðrandi í blóði“ að sögn lögreglu. Talsmaður Stallones sagði að leikarinn hefði verið í New York við tökur á mynd- inni „Cop Land“ þegar atvikið átti sér stað. „Eina áhyggjuefni hans er öryggi og velferð per- sónunnar sem varð fyrir árásinni," sagði tals- maðurinn. NOISELEZZ PLASTGOMURINN Gnístir þú tönnum í svefni eða hrýturðu? NOISELEZZ gæti orðið þín besta fjárfesting. NOISELEZZ fæst í lyfjaverslunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.