Morgunblaðið - 24.07.1996, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 24.07.1996, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Taheara O’Neal komin í heiminn ► SHAQUILLE O’Neal, körfu- knattleiksmaðurinn hávaxni, missti næstum af opnunarhátíð Olympíuleikanna á föstudag, þar sem unnusta hans Arnetta 61 dóttur sama dag. Shaq flaug þegar í stað til Orlandó og var viðstaddur barnsburðinn og náði svo að snúa aftur til Atl- anta fyrir hátíðina um kvöldið. Stúlkan hefur hlotið nafnið Taheará. Cage í Englaborg ► VIÐRÆÐUR við Nicolas Cage um að leika á móti Meg Ryan í myndinni „City of Angels“, eða Englaborg, eru á lokasiigi. Fyrir leik sinn hlýtur hann 12 milljónir dollara og stóran hluta væntan- legs hagnaðar. Leiksljóri Engla- borgar er Brad Silberling, sem meðal annars leikstýrði mynd- inni „Casper“ sem var sýnd í fyrra. Myndin fjallar um vernd- arengil sem verður ástfanginn af konunni sem honum er falið að gæta. Samningaviðræður við Cage hófust fyrir tveimur vikum og kom hann þá framleiðendum í opna skjöldu með því að krefjast 17 millj- óna dollara fyrir hlutverkið. Sú beiðni kom sama dag og ljóst var að Kurt Russel fengi 15 millj- ónir fyrir leik sinn í myndinni „Soldier", eða Hermaður. Cage, sem hlaut Óskarsverðlaun fyr- ir hlutverk sitt í myndinni „Leaving Las Vegas“, hefur fengið þónokkra launahækkun upp á síðkastið, enda hefur myndin „The Rock“ notið mik- illa vinsælda, en þar leikur hann á móti Sean Connery. Tekjur myndarinnar í Bandaríkjunum hingað til nema 122 milljónum dollara. iOhk i m f LEtKRIT EF1IR JIMCARIVRIGHT A Stóra sviði Borgarleikhússins 7. sýning fim. 25. júlí kl. 20 UPPSELT 8. sýning fös. 26. júli kl. 20 UPPSELT 9.sýnina sun. 28. iúli kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS lO.sýning fim. I.áqúst kl. 20 11-sýning fim. 8.áqúst kl. 20 12.sýning fös. 9.áqúst kl. 20 13.sýning lau. 10.ágúsf kl. 20 srffissf1 yngri en 12 ára. se^af dagleoa. Miðapantanir http.7/vortex.is/StoneFree síma 568 8000 J Gagnrýni I)V 9. júlí: „Ekta fín sumarskemmtun." Gagnrýni Mbl. 6. júlí: „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari sumarskemmtun." Föstud. 26. jlíh kl. 20, örfá sæti laus Fimmtudagur 1. ágúst kl. 20, örfá sæti laus Laugard. 10. ágúst kl. 20 Gagnrýni Mbl. 23. júlí: „Það allra besta við þessa sýningu er að hún er ný, fersk og bráðfyndin. Húmorinn er í senn þjóðlegur og alþjóðíegur. Þessi kvöldskemmtun er mjög vel heppnuð... Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugamar." Laugard. 27. júlí. kl. 20, örfá sæti laus Fimmtud. 8. ágúst kl. 20, örfá sæti laus l?ft mmn Miðasala í sima 552 3000. ► KOLRASSA krókríðandi og Bag of Joys léku á síðdeg- istónleikum sem Hitt húsið hélt á Ingólfstorgi síðastliðinn föstudag. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru gestir fjölmargir og úr flest- um aldurshópum. Gail flísar Stórhöfða 17, við Gullinbrú, simi 567 4844 SUMIR komu með dúkkurnar sínar. Vantar þig VIN að tala við? Hefurðu sár sem ekki er hœgt að setja plástur á? VINALÍNAN 561 6464 • 800 6464 feáJitá) öll kvöld 20-23 UTSALA-ÚTSALA Nú lækkum við verðið enn meira Mikið úrval af góðum fatnaði á frábæru verði mmarion Reykjavíkurvegi 64, síuii 565 1147 OG það var fjör. GESTIR voru af ýmsu þjóðerni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.