Morgunblaðið - 24.07.1996, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ1996 37
Al TIIL-'N I IC A Mr.RK AN SI’ORTS
Afslattur af voldum ferðafatnaði.
TAKMARKAÐ MAGN
Hettupeysu
Peyst/r^
Vindjakkar
VERSIANIR
S.SSl-7717-SKEIFDNNI 19-S.568-1717
FÓLK í FRÉTTUM
20á%
r*i* t**
Stefnumót
Leikkona í
móðurhlutverki
Ferðaskrifstofa (slands • Skógarhlíð 18 • 101 Reykjavík • Sfmi 562 3300
Heimasíða: http://www.artic.is/itb/edda
► ELLEN Barkin er fjörutíu og eins árs og á glæstan feril að baki. Hún hefur leikið á
móti flestum færustu leikurum Hollywood og nægir þar að nefna Robert Duvall („Tend-
er Mercies“), Jack Nicholson („Man Trouble"), A1 Pacino („Sea of Love“) og Robert De
Niro („This Boy’s Life“).
Hún leikur á móti De Niro á ný í myndinni „The Fan“ sem frumsýnd verður vestra
á næstunni. Þar er hún í hlutverki Jewel, íþróttafréttamanns á útvarpsstöð, sem á sam-
skipti við geðsjúka persónu De Niros. Leikstjóri myndarinnar, Tony Scott, er ánægður
með Ellen. „Jewel er hvatvís, kynþokkafull og afar snjöll á sínu sviði,“ segir hann, „sem
þýðir að Ellen var fullkomin í hlutverkið.“
Ellen var gift leikaranum Gabriel Byrne árin 1988-1993. Nú er hún önnum kafin við
uppeldi barna þeirra, Jack sex ára og Romy þriggja ára. Hún býr í íburðarmikilli íbúð í
Los Angeles, en á meðan á hjónabandinu stóð bjó hún á írlandi, enda er Gabriel írskur.
Barkin leikur með Byrne í myndinni „Trigger Happy“ sem verður frumsýnd seinna
á árinu. Þýðir það að þau séu enn vinir? „Ég veit ekki hvað annað er hægt þegar börnin
eru annars vegar. Sumu verður maður bara að ýta til hliðar. Maður leysir vandamálin."
Njóttu þess að dvelja á Hótel Eddu í sumar og eigðu stefnu-
mót við landið þitt I hlýlegu og heimilislegu umhverfi. Boðið
er upp á fjölbreyttar veitingar frá morgni til kvölds þar sem
veittur er sérstakur barnaafsláttur. Hægt er að velja milli
gistingar í uppbúnum herbergjum eða svefnpokaplássi.
I næsta nágrenni hótelanna eru ótal möguleikar á skemmti-
legri útivist þar sem öll fjölskyldan getur fundið eitthvað við
sitt hæfi.
Fimmta nóttin er frí!
< Ef dvalið er I uppbúnu herbergi I fjórar nætur
s á Hótel Eddu I sumar er fimmta nóttin án
; endurgjalds sem jafngildir 20% afslætti af
1 hverri gistinótt. Tilboðið gildir út árið 1996.
og brettir
► STING er ekki að dansa nútímadans á þessari
mynd. Hann er, ásamt eiginkonu sinni Trudie Styl-
er, að stunda hina ævafornu list jóga. Myndin var
tekin í Marbella á Spáni, þar sem söngvarinn dvaldi
í sumarfríi fyrir skömmu.