Morgunblaðið - 24.07.1996, Side 38

Morgunblaðið - 24.07.1996, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ TILBOÐ KR. 400 HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Tu m CRSiSI MiSSiSN. imPSSSiBLI Franoes McBormand. William H. liaoy Steye Busoemi PAROO MyncL Joel og Ethan Coen Allt getur gerst £ midri audninni. CAIUIMES 1996 Besti leikstjórinn ★ ★★ „Frábærmy í alla staði. Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★★ „Sannsöguleg en lygileg atburðarrás með sterkum persónulýsingum." Ó.H.T Rás 2 Misheppnaður bílasali skipuleggur mannrán á konu sinni til að svíkja fé út úr forríkum tengdapabba sínum. Til verksins fær hann ógæfulega smákrimma sem klúðra málinu fullkomlega. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára BILKO LIÐÞJALFI STEVE MARTIN / % DAN AYKROYD DRAKÚLA: DAUÐUR OG í GÓÐUM GÍR! Frabær gamanmynd með einum vinsælasta gaman- leikaranum i dag. Steve Martin fer á kostum sem Bilko liðþjálfi, sleipasti svikahrappurinn í bandariska hernum. Bilko myndi selja ömmu sína ef hann væri ekki þegar búinn að leigja hana út! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Synd kl. 7, 9 og 11. b.í. 16 Sýnd kl. 5 Til náms í Bretlandi BRESKA utanríkisráðuneytið veitir árlega nokkrum íslending- um styrki til háskólanáms i Bret- landi. Veiyulega eru styrkþeg- arnir 8 talsins, en í ár voru þeir 12, þar sem fyrirtækin ístak og Glaxo Wellcome tóku þátt í styrkveitingunni. Styrkþegum og fjölskyldum þeirra var boðið til hófs hjá breska sendiherran- um fyrir skömmu og þar voru þessar myndir teknar. BRESKI sendiherrann hélt ræðu. Morgunblaðið/Arni Sæberg BIRGIR Thorlacius hjá Glaxo Wellcome, Páll Siguijónsson, framkvæmdasljóri ístaks, og breski sendi- herrann, James Rae McCulloch, eru hér ásamt styrkþegunum Ingu Þráinsdóttur, Ingibjörgu Davíðs- dóttur, Hinriki Pálssyni, Oddnýju Mjöll Arnardóttur, Ottari Guðjónssyni og Styrmi Þór Bragasyni. Á myndina vantar styrkþegana Hrund Hafsteinsdóttur, Björgu Þórhaílsdóttur, Önnu Ingvarsdóttur, Þóri Þormar Hákonarson, Erlu Ólafsdóttur og Torfa Þórhallsson. REM-arar rokka HLJÓMSVEITIN REM hefur lokið við að hljóðrita nýja plötu sem ber nafnið „New Adventures in Hi-Fi“ og kemur út þann 10. september. Platan er í lengri kantinum, 65 mínútur og á henni eru 14 lög. Fjög- ur þeirra, „Departure", „Und- ertow“, „Binky the Doormat" og „The Wake-Up Bomb“ voru samin og hljóðrituð baksviðs á Monster- tónleikaferðalagi sveitarinnar á síð- asta ári. Afgangurinn, „E-Bow the Letter", „How the West Was Won and Where It Got Us“, „Bittersweet Me“, „New Test Leper“, „Be Mine“, „Zither", „So Fast, So Numb“, „Low Desert", „Electrolite" og „Le- ave“, var tekinn upp í hljóðverum í Los Angeles, Seattle og Athens í Georgíufylki. Að sögn þeirra sem heyrt hafa plötuna er hún mikil gítar- og rokk- plata, blanda af plötunum „Autom- atic for the People“ og „Monster“. Gjörningnr í pokum ÓLAFUR Árni Ólafsson stóð fyrir gjömingi í porti Nýlista- safnsins við Vatnsstíg síðast- liðinn föstudag. Gjörningurinn fólst í því að fimm manneskjur voru lokaðar ofan í poka sem var fylltur af vatni. Um 50 manns mættu til að fylgjast með og þar á meðal var ljós- myndari Morgunblaðsins. Morgunblaðið/Halldór ÞÓRÐUR Reynisson og Linda Kristjánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.