Morgunblaðið - 24.07.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ1996 41
Samleikur Robert Redford
og Michelle Pfeiffer er
líkastur töfrum!"
- Jeffrey Lyons, SNEAK
PREVIEW
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
STÓRMYNDIN PERSÓNUR í NÆRMYND
DIGITAL
ROBERT REDFORD
| Sannarlega hrífandi nútít
ástarsaga. Robert Redfo,
og Michelle Pfeiffer c
mögnuð saman!"
- David Sheehan, CBS
ELLE PFEIFFER
Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg
kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer
eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet
(Steiktir grænir tómatar).
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
HX
DIGITAL
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Stjömubíó forsýnir
Frú Winterbourae
FORSÝNING á rómantísku
gamanmyndinni Frú Wint-
erbourne verður í Stjörnu-
bíói fimmtudagskvöldið 25.
júlí kl. 21. Er sýningin í
samvinnu við blómabúðina
Alexöndru og Gull og Silfur.
Aðalhlutverk í myndinni
leika Shirley MacLaine,
Ricki Lake og Brendan
Fraser en leikstjóri er Ric-
hard Benjamin. Myndin
greinir frá stúlkunni Connie
Doyle sem ætlar að gera
það gott í stórborginni New.
York. Hún verður fljótlega
ástfangin af smábófanum
og svikahrappnum Steve en
þar sem ástin er blind telur
Connie að hún hafi hitt
draumaprinsinn. Hún
kemst þó að hinu gagn-
stæða því þegar hún verður
ÚR kvikmyndinni Frú Winterbourne.
ólétt vill Steve ekkert með
hana hafa.
Auralaus, vonlítil og nið-
urbrotin ætlar Connie að
taka neðanjarðarlestina en
tekur ranga lest og þá
verða óvænt umskipti í lífi
hennar.
Forsýning á
Noraaklíkunni
FORSÝNING á kvikmynd-
inni Nornaklíkunni (The
Craft) verður í Stjörnubíói í
kvöld, miðvikudaginn 24.
júlí kl. 21, í samvinnu við
verslunina Flauel og Ing-
ólfscafé.
Hér er á ferðinni nýjasta
kvikmynd leikstjórans
Andrews Fleming sem gerði
kvikmyndina Threesome.
Nornaklíkan var fyrsti sum-
arsmellurinn í Bandaríkjun-
um í ár og þykir myndin
frumleg og fersk. Hún fjall-
ar um fjórar ungar óvenju-
legar vinkonur sem mynda
nomaklíku í menntaskóla.
Þær fást í byijun við sak-
lausa galdra en þegar ungu
nornirnar verða smátt og
smátt djarfari og máttugri
SAKLAUSIR galdrar leysa ill öfl úr læðingi í kvik-
myndinni Nornaklíkan.
leysast ill öfl úr læðingi sem hefst með miklum látum og
erfítt er að hafa hemil á. þá reynir á samstöðu ungu
Baráttan milli góðs og ills nornanna.
STRIPTEiSE
Xíutb
COURAGE
--IJNDER-
FIRE
Aðalhlutverk: Kelsey Grammer (Fraiser og Staupasteinn) og
Lauren Holly (Dumb and Dumber). Leikstjóri: David S.
Ward.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
sími 551 9000
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
BJ. 14.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuo i. 16.
Sýnd kl. 9, og 11. B.i. 12
Síðustu sýningar!
GAMANMYNDIN: í BÓLAKAFI
Mynd sem fjallar um
kafbátaforingja á
ryðguðum
díselkafbát og
vægast sagt
skrautlega áhöfn
hans.
.. Morgunblaðið/Golli
SONGHOPUR Vinnuskólans í Hafnarfírði mætti uppáklæddur og söng við opnunina.
Nýrkaffi- ogveit-
ingastaður opnaður í
Hafnarfirði
MIRA MAR, nýr kaffi- og veitingastaður
var opnaður á föstudaginn í miðbæ
Hafnarfjarðar, þar sem veitingahúsið
Boginn var áður. Efnt var til veisluhalda
í tilefni opnunarinnar, þar sem börnum
og unglingum var boðið í ýmis leiktæki
m.a. geimsneril og teygjubraut. Trúðar,
sönghópur og h(jómsveit skemmtu. Eirík-
ur Núpdal, eigandi Café Mira Mar, segir
að á daginn muni staðurinn verða venju-
legt kaffihús og á kvöldin verði hann
íþróttabar. Ætlunin sé að sýna íþróttaút-
sendingar Sky Sport á breiðtjaldi, og til
að byrja með munu verða sýndar útsend-
ingar frá Ólympíuleikunum í Atlanta sem
nú standa yfir.
EIRÍKUR Núpdal í Mira Mar.