Morgunblaðið - 24.07.1996, Side 43

Morgunblaðið - 24.07.1996, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ1996 43 DAGBÓK VEÐUR * * * * Rigning % * % * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Vi Slydduél Snjókoma \J Él 10! Hitastig Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- _____ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður * t er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðvestan kaldi eða stinningskaldi. Skúrir um vestanvert landið, en eftir dálitla rigningu austanlands léttir til á þeim slóðum síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi og fram yfir helgi má búast við suðvestlægri átt með skúrum vestanlands, en þurru og nokkuð björtu veðri um landið austanvert. Hiti yfirleitt á bilinu 8 til 17 stig, hlýjast norðan til. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Fteykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit Hitaskil Samskil Yfirlit: Hæðarhryggur yfir landinu, á hreyfingu til austurs. Lægð skammt suðaustur af Hvarfi á leið til norðausturs, inn á Grænlandshaf. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að tsl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Akureyri 13 léttskýjað Glasgow 17 alskýjað Reykjavik 14 skýjað Hamborg Bergen 19 skýjað London 25 þrumuveður Helsinki 21 léttskýjað Los Angeles 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 21 skýjað Lúxemborg 21 þrumuveður Narssarssuaq 10 skýjað Madríd 35 alskýjað Nuuk 3 þoka Malaga 28 mistur Ósló 22 skýjað Mallorca 33 heiðskírt Stokkhólmur 24 skýjað Montreal 20 heiðskírt Þórshöfn New York 19 rigning Algarve 23 þokumóða Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 24 léttskýjað Paris Barcelona 28 léttskýjað Madeira 23 skýjað Berlín Róm Chicago 17 þokumóða Vfn Feneyjar Washington 20 þokumóða Frankfurt Winnipeg 15 skýjað 24. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.48 1,0 12.14 2,9 18.28 1,2 4.09 13.33 22.53 20.11 ÍSAFJÖRÐUR 1.29 1,7 7.58 0,6 14.27 1,6 20.45 0,7 3.47 13.39 23.27 20.17 SIGLUFJÖRÐUR 4.05 1,1 10.17 0,4 16.51 1,1 22.52 0,4 3.28 13.21 23.10 19.58 DJÚPIVOGUR 2.49 0,6 9.11 1,6 15.34 0,7 21.34 1,5 3.36 13.03 22.28 19.40 Siávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar Islands * « * • ***»* Heimild: Veðurstofa íslands fttflygiwfrltoftfft Krossgátan LÁRÉTT: 1 fjölkunnugar, 8 furða, 9 svæfill, 10 tvennd, 11 batni, 13 ójafnan, 15 rófa, 18 faðir, 21 keyri, 22 sjáum, 23 sérstakt spil, 24 iilmennis. LÓÐRÉTT: 2 augabragð, 3 ómerki- leg manneskja, 4 urga, 5 óbeit, 6 samsull, 7 ósköp, 12 gagn, 14 sefa, 15 vers, 16 skeldýr, 17 vanin, 18 töflu, 19 svefn, 20 svelgurinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 aftek, 4 hálms, 7 vitur, 8 rofín, 9 gæf, 11 krap, 13 gata, 14 Eiðar, 15 flóð, 17 ófár, 20 þrá, 22 rýmka, 23 topps, 24 narri, 25 korði. Lóðrétt: - 1 atvik, 2 totta, 3 körg, 4 horf, 5 lofta, 6 sunna, 10 æfður, 12 peð, 13 gró, 15 farin, 16 ósmár, 18 fipar, 19 risti, 20 þari, 21 átök. í dag er miðvikudagur 24. júlí, 206. dagur ársins 1996. Orð dagsins: En afbrotamönnum verður útrýmt öllum samt, fram- tíðarvon óguðlegra bregst. (Sálm. 37,38.) Fella- og Hólakirkja. Helgistund í kirkjunni fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjuynni í síma 567-0110. Skipin Reykjavíkurhöfn: Í fyrradag fóru Trinket, Reykjafoss og Ottó N. Þorláksson. Múlafoss kom í fyrakvöld. Viðey fór f gær og Greenland Saga fór í gærkvöldi. Þá kom Úranus í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Kriv- osmeev, Iceberg kom í gærmorgun og Lagar- foss kom í gærdag. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er op- in að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Skrifstofa Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur, Njálsgötu 3, og fataúthlutun, móttaka, Sólvallagötu 48, verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst. Mannamót ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. Vitatorg. Smiðjan kl. 9. Söngur með Ingunni kl. 9. Bankaþjónusta kl. 10.15. Handmennt kl. 13, boccíaæfing kl. 14. Kaffi- veitingar kl. 15. Furugerði 1. Aðstoð við böðun, hárgreiðsla, fóta- aðgerðir og handavinna kl. 9. Landsbankinn opinn á milli kl. 10 og 11. Há- degismatur kl. 12. Boccia kl. 13.30 og kaffiveiting- ar kl. 15. Félag eldri borgara, Reylgavík. Margrét Thoroddsen er til viðtals um réttindi fólks til eftir- launa föstudaginn 26. júlí. Panta þarf tíma í síma 552-8812. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 9.45 dans, kl. 11 banka- þjónusta, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13.30 pútt. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffi kl. 9, vinnustofa með Höllu (lokað 12.7- 12.8), viðtalstími for- stöðumanns kl. 10-11.30 og fótaaðgerð frá kl. 9-16.30, hádegismatur kl. 11.30 og eftirmið- dagskaffi kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- valda. Kaffiveitingar. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimil- inu. Landakirkja. KFUM & K-húsið opið fyrir ungl- inga kl. 20.30. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12,30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Stuttbylgja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og ki. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- ■ daga og sunnudaga, er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL<S)CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á m&nuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikib úrval af ailskonar buxum Opið á laugardögum Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. VINKLAR A TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI £8 Þ.Þ0RGRÍMSS0N & C0 Ármúla 29, Reykjavík, sími 553 8640 8EKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska timariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. A • Myndlampi | Black Matrix I • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá f • Skart tengi • Fjarstýring B R Æ Ð U R N I R I so Lágmúla 8 • Sími 553 8820 |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.