Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 B 9 borðinu og í huga hans er aðeins um þrátefli að ræða. Þolinmæðin er því gulli betri gagnvart honum. Flestir gefast upp, en það er ekki rétt nema fólk óski þess að hinir þijósku ráði heiminum til endalokanna. Þijóskan á ekki að fá að ráða ríkjum, einfaldlega vegna þess að hún hlustar ekki á rök og lýtur þeim ekki. En það er kostur að lúta rökum, „því sem sannara reynist" eins og svo oft hefur verið sagt. Frumskilyrði manns sem ætlar að beita góðu ráði gegn þijóskutól- inu er hafa unnið með sjálfan sig eða að ráða yfir sjálfum sér. Geta með öðrum orðum treyst á sjálf- sagann og hugrekkið sem felst í því að treysta á lausn án handalög- mála og ofríkis. Ef til vill finnst einhveijum eins og það væri að hella olíu á eldinn, að taka að hlæja að þijóskusvipn- um, en ekkert kemur honum meira á óvart. Hláturinn er eins og árás úr launsátri og andlit þijóskunnar breytist í undrunarsvip. Illt gegn illu hefur aldrei skilað varanlegum árangri, heimska gegn heimsku ekki heldur og þegar hinn þijóski þykist vera að sigra rök skynsem- innar á hann von á öllu nema hlátri og gleði andstæðingsins í því þrúg- andi andrúmslofti sem hann skapar. Andspænis gleðinni á þijósku- hausinn fá svör. Hann setur nefni- leg traust sitt á leiðinlega stemmn- ingu. Hún er vopn hans og veijur. Ef hinn skynsami man að halda ró sinni og skilur að hans eigið viðhorf ræður styrk hans og stöðu, getur hann brosað og gefið með lymskulegu brosi til kynna að hinn þijóski hafi tapað málinu, sem hinsvegar lyppast niður og hverfur af vettvangi. Hin konunglega þver- úð missir loks virðingu sína og fellur flöt á skákborðinu. En ef hún gerir það ekki, því ekkert er al- gilt, hverfur hún ein inní þoku heimskunnar með mistökin á herð- unum. SPEKI: Bestu ráðin gegn þijósk- unni eru ekki rökleg. Þau felast í gleðinni. miklu nýtnari á orku en hinn lítt nýtni bensínhreyfill. En útbreiðsla hans er minni en vera þyrfti af því að hann skortir snerpu og mýkt bensínhreyfilsins. Ein meg- inregla vélfræði er sú að nýtni fer eftir svonefndu þjöppunarhlutfalli, þ.e. hlutfalli á milli stærsta og minnsta rúmmáls undir bullunni í slagholi hreyfils. Aðeins örlítið af hinum ótal endurbótum á tækni- heiminum felst í að auka nýtingu dísilhreyfla, sem eru stærstu og aftkastamestu vélar mannkyns. Nýtnina má auka með aukinni þjöppun hreyflanna, sem aftur krefst aukins styrkleika í málm- hlutum þeirra. Ef sprauta þarf eldsneyti inn í slagrými þar sem er búið að þjappa lofti saman tvö- þúsundfalt, krefst það sterkra vélahluta. Vélar eru fullar af málmhlutum sem þurfa að vinna lengi undir mjög miklu álagi, svo sem spennu og hita. Jafnframt fengi dísilhreyfillinn með þessu hina eftirsóttu eiginleika bensín- hreyfilsins. í heild veita nútíma málmvísindi mönnum tök á að láta þær skila betri nýtni, sem er í sjálfu sér umhverfisverndun, vegna minni olíunotkunar og minni gróðurhúsahrifa. Aðferðir eins og snögg kæling á járni og íblöndun aukaefna, t.d. kolefnis í járn, hafa löngu verið fundnar upp og eitthvað af því fylgt vestrænni verkmenningu um aldir. Nýjar aðferðir við slípun og styrkingu auk hinnar gömlu, að glæða og hraðkæla málminn, eru t.d. leysiljóshitun á yfirborði málmsins. Með snöggri hitun leysi- ljóssins er tryggt að einungis yfir- borðið hitnar og styrkist við endur- kælingu. Ef hlutur er hitaður í gegn er hins vegar hætta á að hann breyti málum sínum vegna tilfærslu frumeinda inni í efninu. Stúdló Ágústu og Hrafns er í stöðugri uppbyggingu. Nú höfum við opnað nýjan og glæsilegan tækjasal með fjölda vandaðra æfinga- tækja frá Apex, Cybex og Precor. Tímavalið hefur aldrei verið fjölbreyttara. í vetur bjóðum við upp á 130 tlma vikulega þar sem allir finna örugglega tíma við sitt hæfi. Að baki þessum 130 tímum stendur samstilltur hópur 15 úrvals kennara sem hlakka til að sjá þig! UPP! Mánud. Miðvikud. Þriðjud. Fimmtud.) ( Föstud. 09.00-10.00 10.00-11.00 10.10-11.00 12.07-13.00 14.00-14.50 15.00-16.00 15.10- 16.00 16.00-17.00 16.30- 17.30 17.20- 18.20 17.30- 18.30 17.30- 18.40 17.40- 18.40 18.20- 19.10 18.30- 19.30 18.30- 19.30 18.40- 19.30 19.10- 20.10 19.30- 20.30 19.30-20.30 19.30- 20.30 20.10- 21.10 20.30- 21.30 20.30- 21.20 21.10-22.10 Fitubrennsla/T röppur Fitubrennsla lokað 1 Tröppur&tæki Hádegispúl Tröppur & líkamsrækt Fitubrennsla lokað 2 Líkamsrækt í tækjum Holl hreyf. f. unglinga Fitubrennsla & tæki 20/20/20 Fitubrennsla lokað 3 Tröppurog tæki 2 Lfkamsrækt Fitubrennsla 1 Fitubrennsla lokaö 4 Jóga Lfkamsr. í tækjum Fitubrennsla lokað 5 Likamsrækt 2 Karlar lokað framh. 1 Fitubrennsla lokað 6 Tröppur2 Karlar lokaðl Fitubrennsla 1 Súper-framhald lokað 09.00-10.00 10.10-11.00 12.07-13.00 14.00-15.00 15.10- 16.00 16.30- 17.30 17.15-18.30 17.20- 18.10 17.30- 18.30 18.10- 19.00 18.20- 19.10 18.30- 19.20 18.30- 19.30 19.00-20.00 19.20- 20.20 19.30- 20.30 19.20- 20.20 20.00-21.00 20.20- 21.20 20.30- 21.30 21.00-22.00 21.20-22.20 Tröppur/fitubrennsla Líkamsrækt í tækjum Hádegispúl 20/20/20 Fitubrennsla 1 20/20/20 Tröppur & tæki 2 Barnshafandi konur Tröppur & líkamsrækt Fitubrennsla 1 Fitubrennsla 1 Likamsrækt i tækjun Fitubrennsla 2 Fitubrennsla lokað 7 Karlar lokað framh.2 Tröppur Líkamsrækt Fitubrennsla lokað 8 Tröppur & tæki Fitubrennsl lokað frh Göngunámskeið-fræfj, Karlar lokaö 2 09.00-10.00 Tröppur & tæki 10.00-11.00 Fitubrennsla lokaö 1 10.10- 11.00 Tröppur & tæki 12.07-13.00 Hádegispúl 14.00-15.00 Tröppur & líkamsr. 15.00-16.00 Fitubr. lokað 2 15.10- 16.00 Líkamsrækt í tækjum 16.00-17.00 Holl hreyf. f. ungl. 16.30- 17.30 Tröppur & kviðæf. 17.30- 18.30 Fitubrennsla lokaö 3 17.30- 18.30 20/20/20 18.00-19.10 Tröppur & tæki 2 18.30- 19.30 Fitubrennsla lokað 6 18.30-19.30 Fitubrennsla lokað 7 18.30-19.30 Fitubrennsla lokað 8 19.10- 20.00 Líkamsrækt f tækjum 3 (Laugard. 09.10-10.00 Líkamsrækt 09.30-10.30 Fitubrennsla lokað 4 09.30-10.30 Fitubrennsla lokað 5 09.20-10.20 Karlar lokað framh.1 10.00-11.00 Jóga 10.30- 11.20 Fitubrennsla 1 10.30- 11.30 Göngunámsk.ð A - tlmi 10.20- 11.30 Tröppur & tæki 11.20- 12.30 20/20/20 11.30- 12.30 Göngunámsk. A fræð. 11.30-12.30 Göngunámsk. B - tími 11.30- 12.30 Karlar lok 2 12.30- 13.30 Fitubrennsla lokað frh. 12.30-13.30 Göngunámsk. B fræð. 12.30- 13.30 Karlar lokaö 1 13.30- 14.30 Súper-framhald lokað 13.30- 14.30 Karlar lokað framh. 2 14.30- 15.30 Tröppur & likamsrækt ............................. : uD i u tr nnnrnD 108 REYKJAVIK SKEIFAN 7 S. 533-3355 Sunnud. 12.30-13.30 Trö+tæki 12.45-13.45 Fitubr.1 BYGGJUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.