Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 B 11 Tapie gerist kvik- myndastjama París. The Daily Telegraph. FRAKKINN Bernard Tapie, sem verið hefur fyrirferðar- mikill i frönsku viðskipta-, stjórnmála- og íþróttalífi síð- astliðin áratug hefur nú ákveð- ið að reyna fyrir sér sem kvik- myndaleikari. Tapie var nýlega úrskurðað- ur gjaldþrota og hann á yfir höfði sér fangelsisdóm vegna margvíslegra fjársvikamála. Það varð þó ekki til að draga úr áhuganum á frumsýningu fyrstu kvikmyndar hans á þriðjudag og var umstangið jafnmikið og þegar kvikmyndir með frægustu leikurum Frakka, Gérard Depardeu og Catherine Deneuve, eru frum- sýndar. Myndin heitir „Karlar, konur: Leiðarvísir" og er henni Ieikstýrt af Claude Lelouch. Verður hún framlag Frakka til kvikmyndahátíðarinnar í Fen- eyjum, sem hefst í næstu viku. Hinn 53 ára gamli Tapie leikur lögfræðing og glaum- gosa sem haldin er banvænum sjúkdómi. Eiginkonu hans leik- ur Alessandra Martine og hjá- konu söngkonan Ophélie Wint- er. Tapie hefur lýst því yfir að hann kunni það vel við sig í þessu hlutverki að hann hafi í hyggju að einbeita sér alfarið að kvikmyndaleik. Aðrir hafa þó bent á að lagalega séð hafi hann fárra annarra kosta völ. Vegna fjársvikamálanna er Tapie gjaldþrota og stórskuld- ugur og getur ekki boðið sig fram til pólitískra embætta né gegnt stjórnunarstöðu i fyrir- tæki. Tapie er ekki með öllu ókunnur sviðsljósinu. Hann var poppsöngvari um skamma hríð en auðgaðist mjög á níunda áratuginum. Keypti hann knatt- spyrnufélagið Olympique de Marseille og einnig átti hann íþróttafyrirtækið Adidas um tíma. Þá gegndi hann ráðherra- embætti í forsetatíð Fran^ois Mitterrand. TONUSTARSKOLI KÓPAVOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Innritun fer fram í skólanum, Hamraborg 11, 2. hæö, 3., 4. og 5. september kl. 12-19. er komið. ROWAN klúbbfélasar fá 10% afslátt af öllu ROWAN-sarni. Póstsendum , KNITTING Magazine I: _ Numher 20 DESIGNERS Kaffc Fassett Kim Hargreaves Louisa Harding Sharon Péakc • DebbieöJénkins Justine Brbwn OVER'l’HIRlT SOWAN klúbbfélasar vlnsamlesast vltllð blaðsins I verslunlnni. STORKURINN gaiwiMÍiM Laugavegur 59, sfmi 551 8258 Athygli skal vakin á Tónveri Tónlistarskóla Kópavogs, þar sem kennd verður meö aðgengilegum hætti notkun tölvutækni við nótnaritun, tónlistarsköpun, tónlistarvinnslu og hljóðhönnun. Þess skal sérstaklega getið að m.a. verður kennt á óbó og saxófón. Nemendur eru beönir um aö láta stundaskrár sínar frá öörum skólum fylgja umsóknum. Innritun fer ekki fram símleiðis. Hluti skólagjalds greiðist við innrltun. Skólastjóri. Vissir þú að hér á landi er starfandi vandaður sáiarrarmsóknarskóli? Vissir þú að hérlendis er starfræktur vandaður skóli eitt kvöld í viku, eða eitt laugardagseftirmiðdegi í viku fyrir venjulega íslendinga eins og þig sem brennandi áhuga hafa á flestum ef ekki öllum hliðum alvöru sálarrannsókna? Vissir þú að i þessum skóla er sem komið var á fót fyrir þremur árum hafa 353 mjög svo ánægðir nemendur sótt fræðslu um flestar hliðar miðilssambanda við framliðna, um dulræn mál sem og um álfa, huldufólk, berdreymi, mismunandi næmni einstklinga og allar merkilegustu rannsóknirnar sem framkvæm- dar hafa verið á þessum merkilegu hlutum í dag? Vissir þú að í Sálarrannsóknarskólanum er einnig farið ítarlega yfir hættur í andlegum málum, ásamt því að fengið er vandað yfirlit yfir hvaða menningin raunverulega veit um þessi dulrænu mál og handanheimafræði, en hluta vegna ekki liggur á lausu? Og vissir þú að sálarrannsóknir Vesturlanda er líklega ein af örfáum ef ekki eina raunverulega vísindalega leiðin sem svarar mörgum ef ekki flestum grundvallarspurningum okkar l dag um mögulegan sem og líklegan tilgang lífsins hér í heimi, sem venjulegt fólk alltaf langar að vita um? Efþtí vissir það ekki, er svo sannarlega timi komin til að hicttn að ráfa um i myrkrinu um þessi mál, og hringja því beint ogfá allar nánari upplýsingar um skólann og námið i honum. Við erttm við símann alla daga vikunnar frá kL 14- 19. Tveir byrjunarbekkir hefja brátt nám i Sálarrann- sóknum 1 nú á haustönn '96. Hringdu ogfáðu allar nánari upplýsingar um mest spennandi skólann i bcenum i dag. Sálarannsóknarskólinn skemmtilegur skóli - Vegmúla 2, símar 561 9015 og 588 6050 Dansróó Islands Tqrffir rttta thðgn Barnadansar, standard og suður-ameríslcir dansar, Mambó, tjútt gömlu dansarnir Kántrýdansar Macarena Við bjóðum upp í Kennsla hefst I O. scptcmbcr Opið hús fimmtudaginn 5. sept. kl. 18-21. Starfsemi vetrarins kynnt Fjölskylduafsláttur • Systkinaafsláttur Innritun í símum 553 6645 og 568 5045 alla daga kl. 12-19. DAXSSKÓLI tLL' .Jöns IVtm-s og Köru Umboðsaðili fyrir hina frábœru Supadance dansskó Skírteini afhent i Bolholti 6 mánudaginn 9. sept. kl. 16-22. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.