Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 B 15 CHALLENGER Handlyftarar Lyftigeta 2,5 tonn Verd lí4a900 - án vsk KRAFTVÉLAR ehf. Funahöfða 6 sími 563 450^ Anna Mjöll á Kaffi Reykjavík ANNA Mjöll heldur djasstón- leika á Kaffi Reykjavík sunnu- dags- og mánudagskvöld og hefjast þeir kl. 22 bæði kvöldin. Með henni leika þeir Ólafur Gaukur á gítar, Guðmundur Steingrímsson á trommur, Rúnar Georgsson á saxófón og Gunnar Hrafnsson á bassa. Anna Mjöll er hér á landi í stuttu stoppi og heldur aftur utan í september og verða þetta að öllum líkindum einu tónleik- arnir sem hún heldur hérlendis að sinni. ■ ÓSK Harrýs Vilhjálmsdóttir hefur tekið við rekstri Snyrti- og nuddstofunnar Okkar, Suður- landsbraut 2. Hún býður m.a. upp á vörur frá Gatineau. ■ FUNDUR starfsmanna Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðv- ar á Patreksfirði, haldinn 28. ág- úst 1996, lýsiryfir fullum stuðningi við stjórn stofnunarinnar og treyst- ir henni fyllilega til að leysa þau erfiðu verkefni sem nú er við að fást. Starfsmönnum er vel ljóst að þörf er á samvinnu allra sem við stofnunina starfa til að halda megi uppi þeirri heilbrigðisþjónustu sem verið hefur í V-Barð. og er grund- völlur fyrir því að búseta haldist í héraðinu. Starfsmannafundurinn skorar á stjórn Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar á Patreksfirði að leita allra ráða til að vetja rekst- ur stofnunarinnar starfsmönnum og öllum íbúum héraðsins til far- sældar. ÞINN ARANGUR MARKMIÐ Það veróur tekið á, puðað, hamast og hlegið ("ruNk-stEP..fíJn'íThip^h.op) ungl. í állan vetur og lengur fyrir þá sem vilja. Viö mætum fersk í vetur með fullt af nýju og hressu fólki. i ÆJ ASA L. U H (TAÉ KWÖN DO) FLeiri og fjöLbreyttari timar en áður stútfuLLir af nýjungum. GESTAKENNARAR NY STUNDASKRA m 8 9 { ÞINN ÁRANGUR ) ökkaR maRkmið . , . /1 .........A ........ > A. , > .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.