Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. september Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 320 81 102 349 35.439 Blálanga 74 64 68 205 13.956 Karfi 104 5 94 13.407 1.263.437 Keila 56 30 48 87 4.159 Langa 101 62 87 1.385 120.204 Langlúra 128 128 128 505 64.640 Lúða 460 100 355 2.491 885.314 Lýsa 33 27 30 237 6.999 Sandkoli 58 11 11 53 583 Skarkoli 138 103 130 1.324 171.876 Skata 100 100 100 15 1.500 Skrápflúra 30 30 30 43 1.290 Skötuselur 255 235 240 325 78.130 Steinbítur 130 97 123 1.326 163.338 Stórkjafta 60 38 57 249 14.104 Sólkoli 180 170 177 1.872 331.760 Tindaskata 20 20 20 35 700 Ufsi 71 34 57 6.107 350.615 Undirmálsfiskur 78 64 69 757 52.518 Ýsa 178 59 123 26.661 3.270.778 Þorskur 148 70 111 25.665 2.844.736 Samtals 116 83.098 9.676.075 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 5 5 5 25 125 Lúða 390 380 384 66 25.320 Skarkoli 120 120 120 110 13.200 Steinbítur 120 120 120 281 33.720 Ufsi 34 34 34 89 3.026 Ýsa 150 90 134 1.860 249.612 Þorskur 108 88 95 * 1.321 125.138 Samtals 120 3.752 450.142 FAXALÓN Lúða 460 330 381 1.656 630.804 Samtals 381 1.656 630.804 FAXAMARKAÐURINN Lýsa 33 27 30 176 5.352 Sandkoli 58 11 11 53 583 Ufsi 44 44 44 197 8.668 Ýsa 165 108 131 526 69.069 Þorskur 80 76 76 438 33.362 Samtals 84 1.390 117.035 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Karfi 5 5 5 22 110 Lúða 390 375 380 45 17.100 Steinbítur 120 120 120 64 7.680 Undirmálsfiskur 74 74 74 127 9.398 Ýsa 140 140 140 200 28.000 Þorskur 93 93 93 844 78.492 Samtals 108 1.302 140.780 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ýsa 137 100 117 2.913 341.258 Þorskur 90 90 90 1.507 135.630 Samtals 108 4.420 476.888 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langlúra 128 128 128 129 16.512 Lúða 280 270 272 203 55.309 Steinbítur 123 123 123 28 3.444 Sólkoli 170 170 170 433 73.610 Ufsi 53 53 53 100 5.300 Undirmálsfiskur 78 78 78 200 15.600 Ýsa 160 151 159 415 65.906 Þorskur 131 104 118 6.753 797.192 Samtals 125 8.261 1.032.873 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 81 81 81 319 25.839 Blálanga 74 74 74 73 5.402 Karfi 104 96 102 6.515 663.748 Keila 56 56 56 21 1.176 Langa 90 62 82 409 33.419 Langlúra 128 128 128 376 48.12§ Lúða 415 235 308 349 107.482 Skarkoli 112 112 112 8 896 Skata 100 100 100 15 1.500 Skrápflúra 30 30 30 43 1.290 Skötuselur 255 235 241 109 26.290 Steinbítur 130 128 129 467 60.294 Stórkjafta 60 60 60 211 12.660 Sólkoli 180 180 180 1.178 212.040 Tindaskata 20 20 20 35 700 Ufsi 71 40 63 4.302 271.542 Undirmálsfiskur 64 64 64 430 27.520 Ýsa 141 59 112 13.807 1.551.769 Þorskur 123 70 116 5.121 593.985 Samtals 108 33.788 3.645.680 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 103 103 103 91 9.373 Ufsi 34 34 34 361 12.274 Ýsa 178 178 178 516 91.848 Þorskur 99 99 99 209 20.691 Samtals 114 1.177 134.186 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 97 97 97 155 15.035 Keila 47 47 47 59 2.773 Langa 65 65 65 289 18.785 Ýsa 138 138 138 140 19.320 Þorskur 131 90 101 713 71.728 Samtals 94 1.356 127.641 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blálanga 65 64 65 132 8.55.4 Karfi 87 73 79 3.176 249.570 Lúða 415 238 264 56 14.789 Lýsa 27 27 27 61 •1.647 Skarkoli 138 133 133 1.115 148.407 Steinbítur 119 97 116 131 15.134 Sólkoli 170 170 170 87 14.790 Ufsi 47 34 45 783 34.984 Ýsa 129 62 86 936 80.552 Þorskur 95 94 94 4.544 427.272 Samtals 90 11.021 995.700 HÖFN Annar afli 320 320 320 30 9.600 Karfi 97 91 95 3.514 334.849 Keila 30 30 30 7 210 Langa 101 80 99 687 67.999 Lúða 340 100 298 116 34.510 Skötuselur 240 240 240 216 51.840 Steinbítur 126 121 121 355 43.065 Stórkjafta 38 38 38 38 1.444 Sólkoli 180 180 180 174 31.320 Ufsi 60 60 60 170 10.200 Ýsa 163 111 140 3.857 541.021 Þorskur 148 124 138 3.197 441.122 Samtals 127 12.361 1.567.181 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 44 44 44 105 4.620 Ýsa 165 89 163 591 96.073 Þorskur 118 118 118 1.018 120.124 Samtals 129 1.714 220.817 TÁLKNAFJÖRÐUR Ýsa 153 150 152 900 136.350 Samtals 152 900 136.350 Kapp er best með for- sjá í landgræðslu I KJÖLFAR úr- skurðar Skipulags- stjóra ríkisins frá 8. ágúst síðastliðinn vegna mats á um- hverfisáhrifum vegna uppgræðslu Hólasands í Suður-Þingeyjarsýslu hafa farið fram nokkr- ar umræður í ijölmiðl- um um notkun lúpínu til sáningar. Af um- mælum margra sem þar hafa tekið til máls mætti draga þá álykt- un að því hafi algjör- lega verið hafnað að nota lúpínu til upp- græðslu á Hólasandi, en sú er ekki raunin. Lágmarksskilyrði Eftir alla ijölmiðlaumfjöllunina og stóru orðin m.a. frá landgræðslu- stjóra og forsvars- mönnum Skógræktar ríkisins varð ég mér úti um úrskurð Skipu- lagsstjóra ríkisins til að kynna mér málið af eigin raun. Eftir lestur- inn átti ég bágt með að skilja hvers vegna svo stór orð hafa verið látin falla í þessu sam- bandi. í stuttu máli er fallist á fyrirhugaða uppgræðslu á Hóla- sandi með nokkrum eðlilegum og sjálfsögð- um skilyrðum: ★ Standa verður þannig að notkun lúp- ínunnar að hún berist ekki út í mólendi utan landgræðslugirðing- arinnar. Til að reyna að tryggja þetta á að hafa 200m belti meðfram roíjöðrum Hólasands þar sem lúp- Skammtímasjónarmið mega ekki, segir Krist- ín Einarsdóttir, ráða ferð í þessum efnum. ínu er ekki sáð heldur öðrum teg- undum. ★ Arlega verði farnar eftirlitsferðir meðfram jaðri svæðisins til að sjá til þess að lúpínan dreifist ekki út fyrir svæðið. ★ Tryggt verði að erlendar plöntur sem notaðar verða í tilraunaskyni berist ekki út fyrir svæðið. ★ Kortlagðar verði kolagrafir og gamlir vegir á uppgræðslusvæðinu og ekki sáð þar. Þetta er nú allt og sumt og í algjöru lágmark að mínu mati. Ég skil ekki af hverju menn telja þetta óeðlilegar kröfur. Það er auðvitað grundvallaratriði ef nota á plöntu eins og lúpínu til uppgræðslu að gerð sé krafa um að hægt sé að takmarka útbreiðslu hennar. Það vita það allir sem vilja vita, að víða hefur lúpína borist út á gróin svæði, m.a. í lyng- og kjarrmóa og kæft gróður sem þar var fyrir. Ekki þarf að leita langt til sjá þetta eins og dæmin í Reykjavík og nágrenni sanna. Menn hafa þegar séð sig knúna til að hefja gagnaðgerðir til að hefta útbreiðslu lúpínunnar og reyna að koma í veg fyrir að hún kæfi frumgróðurinn. Jafnvel víðir og birki eiga í vök að veijast í sam- keppni við þessa plöntu við þær aðstæður sem eru ríkjandi hér á landi. Mat á umhverfisáhrifum Heyrst hefur sú skoðun, að ekki eigi að viðhafa mat á umhverfis- áhrifum þegar um plöntun og sán- ingu til landgræðslu er að ræða heldur aðeins varðandi byggingar eða önnur mannvirki. Þetta er auð- vitað fjarstæða. Ekki er síður mikil- vægt að meta hvaða áhrif breyting á gróðurfari hefur á ásýnd lands, náttúruminjar eða fornminjar og hvort hætta sé á að þær hafi skað- leg áhrif. Vandaður úrskurður Skipulags ríkisins í þessu máli get- ur orðið vegvísir fyrir alla þá sem beita sér fyrir uppgræðslu lands og gróðurvernd. Mikilvægt er að meta hvetju sinni hvaða aðferðir henta best og hvað líklegast sé til að skila árangri þegar til lengri tíma er lit- ið. Skammtímasjónarmið mega ekki ráða í þessum efnum. Ég tel kröfur Skipuiags ríkisins síst of miklar og hefði raunar viljað sjá meiri varúð- arráðstafanir. Ég treysti því að yfir- stjórn umhverfismála og þeir sem vilja koma í veg fyrir landspjöll, eða bæta fyrir það sem miður hefur farið, sjái að fara verður með gát. Kapp er best með forsjá. Höfundur er framkvæmdastjóri ogfyrrv. formaður umhverfisnefndar Alþingis. GENGISSKRÁNING Nr. 169 6. september Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.16 Dollari Kaup 66,10000 Sala 66.46000 Gangl 66.38000 Sterlp. 103,55000 104,11000 103,35000 Kan. dollan 48,13000 48,45000 48.60000 Dönsk kr. 11.53500 11,60100 11,60900 Norsk kr 10,34200 10,40200 10,34300 Sænsk kr 9,95100 10,01100 10,02200 Finn. mark 14,68000 14,/6800 14./8100 Fr franki 13,01400 13,09000 13,09800 Bely franki 2,160/0 2,17450 2.1/950 Sv franki 54,80000 55,10000 55,49000 Holl. yyllini 39,69000 39,93000 40,03000 Þýskt mark 44,51000 44./5000 44.8/000 il lýra 0,043/6 0,04405 0,04384 Austurr sch. 6,32400 6.36400 6,3/900 Pori escudo 0,43430 0,43/30 0,4 3//0 Sp peseti 0.52650 0,52990 0,53080 Jap. jen 0,60500 0,60900 0,612/0 Irskt pund 10/.33000 108,01000 10/.60000 SDR (Sérst) 96,21000 96./9000 96,83000 ECU, evr.m 83,98000 84,50000 84,42000 Tollgengi fyrir septernber er sölugengi 28. águst. Sjálf virkur simsvan gengisskrónmgar or 562 3270 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.virAi A/V Jöfn.% Siðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag lægst hæst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv Daga. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6,00 7,65 14.191 064 1,38 21,92 2,34 20 04 09 96 465 7,26 0,02 7,25 7,30 Flugleiðir hf 2,26 3.55 6 766.016 2,13 10,32 1,28 06 09 96 1675 3.29 0,05 3.24 3.29 Grandi hl. 2,40 4,25 4 658.550 2,56 20.89 2.38 06 09 96 4596 3.90 3,90 4,05 íslandsbanki hl. 1.38 1,95 7.134.508 3.53 21.55 1,46 06 09 96 939 1,84 -0,02 1,80 1,86 OLÍS 2,80 5,10 3 417.000 1.96 22,34 1.68 06 09 96 1530 5,10 0.10 4.90 6,00 Oiiulélagió hf 6.05 8,10 6 077.154 1,25 21.03 1,44 10 20 08 96 968 8.00 0,05 8.00 9,00 Skeljungur hl 3.70 5,70 3 523 996 1.75 22.07 1.22 10 06 09 96 1 140 5,70 0,20 5,60 6,00 Útgeröartéiag Ak hl 3.15 5,30 3 798 188 2,02 26,93 1,93 05 09 96 396 4,95 0,05 4.73 5,00 Alm Hlulabréfasi hf 1 41 1.72 295 997 5.81 8.95 1,36 02 09 96 474 1.72 0,06 1.66 1.72 islenski Ijársjóðurmn hl 1.78 1.78 205 799 5,62 14,89 1.30 1.78 1.74 islenski hlutabrsj hl 1.49 1.86 1 200.913 5.38 17.45 1.12 02.09 96 134 1.86 1.82 1.88 Auðlmd ht 1,43 2.00 1 426.591 2,50 30,74 1,17 02 09 96 130 2.00 1,95 2,01 Eignhf. Alþýðub hf 1.25 1,66 1 249 444 4.22 6,99 0,92 05 09.96 166 1.66 0,01 1.64 1.66 Jarðboranir hl 2,25 3.25 750 480 2.52 24.39 1,56 06 09 96 2289 3.18 0.01 3,15 3.19 Hampiðjan hl 3,12 5.12 2029.607 2.00 18.04 2,18 25 02.09 96 2500 5,00 -0,12 4,99 5.15 Har Boðvarsson hl 2,50 5.55 3 579 750 1 44 19.49 2.60 10 06 09 96 14721 5,55 0,20 5.40 5.55 Hlbrs) Norðurl. hl 1,60 2,06 340 646 2.43 43,77 1.33 06 09.96 134 2,06 0,04 2,00 2.06 Hluiabrélasj ht 1.99 2.4/ 2.304.456 2.83 48,74 1.31 30.07 96 2223 2.47 0,12 2,53 2.59 Kaupf Eyliröinga 2,00 2,10 203 137 5.00 2,00 04 07 96 200 2,00 -0,10 Lyfjav isl hl 2,60 3.40 990000 3.03 19,55 2,00 30 08 96 2453 3,30 0,10 3,20 3,35 Marel ht. 5,50 14,30 1623600 0.81 24,20 6.09 20 06 09 96 1230 12.30 12.00 12,50 Plastpreni hl 4,25 6,27 1254000 10,57 5,22 06 09 96 564 6,27 6,20 6.30 Sildarvmnslan hl 4.00 8,70 3479545 0.80 7,50 2.28 10 0609 96 870 8,70 0,10 8,50 9,00 Skagstrendmgur hf. 4,00 6,60 1300848 0,81 15,30 2,98 20 06 09 96 31784 6.15 5,90 6.20 Skinnaiönaöur hl 3.00 6.20 438584 1.61 6.43 1,74 05 09.96 1235 6,20 5.90 8,00 SR-Mjol hl 2,00 3,90 3136250 2,07 41,61 1,79 06 09.96 19760 3,86 0,04 3,83 3,87 Sláturfél. Suðurl 1,50 2,45 305513 1.74 2,30 06 09 96 391 2,30 -0,05 2,30 2.55 Sæpiast hl. 4,00 5,80 536832 1.72 14,97 1,84 27 08 96 1160 5,80 4.80 5,78 Tækmval hf 4,00 5,60 642000 1.87 14,55 3,79 0509 96 214 5,35 •0,25 5,50 6.00 Vinnslusiööin hl 1.0C 3,00 1462259 •15.86 4,61 06.09 96 829 2.60 -0,05 2,00 2,65 Þormóður rammi hl 3,64 5,05 2885376 2,08 9.55 2,21 20 06 09 96 11417 4,80 •0,02 4.70 4.80 Þróunartél isl. hl. 1,40 1,65 1343000 6,33 4.62 0,95 02 09 96 158 1,58 -0.02 1,35 1,60 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokavarð Breyting Kaup Sala Árnes hf. 06.09 96 750 1,50 0,10 1.25 1.50 Borgey hf 06.09 96 2113 3,60 0,05 3.41 Búlandstindur hl. 06 09 96 8600 1,35 0.10 1,40 Fiskójusamlag Húsavikur hf 02.09 96 1836 2,35 0,35 Hraðfrystihús Eskifjaröar hf 06 09 96 1662 6.55 0.25 6.35 6.75 islenskar siávarafurðir hf 06 09.96 462 5,02 -0,02 4.82 5,03 Kæliverksmiðjan Frost ht 06 09 96 19250 1.75 1.68 1.78 Nyherji hl. 06.09 96 908 1,95 1,85 1,95 Solusamband islenskra Fiskframl. 06 09 96 300 3,30 0,08 3.25 3,30 Vaki hf 04 09 96 300 3,00 0,20 2.75 3,00 Upphœð allra viðskipta síðasta viðskiptadags er gefin í dðlk ‘1000, verð ar margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Íslands annast rakstur Opna tllboðsmarkaðarlns fyrlr þingaðlla an setur angar raglur um markaðlnn aða hafur afsklptl af honum að öðru laytl.___ ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1996 Mánaðargreiðslur Ellilífeyrireinstaklings67áraóskertur ................... 13.373 “ 68 “ “ 14.512 “ 69 “ “ 16.193 “ 70 “ “ 17.860 “ 71 “ " 20.061 “ 72 " “ 22.345 Eililífeyrir annars hjóna 67 ára óskertur ............... 12.036 Örorkulífeyrireinstaklings óskertur ..................... 13.373 Örorkulífeyrirannarshjónaóskertur ....................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstaklingur) ..... 24.605 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (annað hjóna) ....... 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega (einstaklingur) ... 25.294 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega (annað hjóna) ..... 25.294 Heimilisuppbót, óskert ....................................8.364 Sérstök heimilisuppbót, óskert ........................... 5.754 Barnalífeyrirv/ 1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ........................................ 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ................................ 0 Mæðralaun/feðralaunv/2ja barna ........................... 3.144 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarna ............................ 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða, skv. 17. gr.............. 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða, skv. 17. gr............ 12.139 Fullur ekkjulífeyrir .............................!.... *13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 16.190 Fæðingarstyrkur ......................................... 27.214 Fæðingardagpeningar, óskertir ............................ 1.142 Vasapeningar vistmanna 19.gr............................ 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga51. gr...................... 10.658 Vasapeningarutan stofnunar(dagpeningar) .................. 1.142 Umönnunarstyrkur, 100% ................................... 9.691 Umönnunarbætur, 13. grein, 100% ........................ 50.212. Ökutækjastyrkur .......................................... 4.317 * Ekkjulífeyrir fellur niður frá 1. janúar 1996. Þær ekkjur, sem þegar eru með ekkjulífeyri fá hann þó áfram til 67 ára aldurs. 3,5% hækkun elli- og örorkulífeyris, örorkustyrks, tekjutryggingar, heimilisuppbótar, sérstakrar heimilisuppbótar og fæðingarorlofs frá 1. janúar 1996. Lækkun mæðra- og feðralauna um kr. 1.048 með hverju barni frá 1. janúar 1996. 24% tekjutryggingarauki (láglaunabætur) á tekjutryggingu, heimilis- uppbót og sérstaka heimilisuppbót í júlí 1996 (eingreiðsla). 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppbót) á tekjutryggingu, heimilis- uppbót og sérstaka heimilisuppbót í ágúst 1996 (eingreiðsla). Kristín Einarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.