Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ' : : : f * ....^ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM HUNANGSFLUGURNAR WINONA RYDER ANNE BANCROFT ELLEN BURSTYN SAMANTHA MAT Ji unaiKjsfiiKjurnar American Quilt B j E RU SA Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 AUGA FYRIR AUGA SVARTI SAUÐURINN Myaad. Joel og Oo«n ★ ★★★ I Ah.t. m% 3 : ai. mk .j ': SALLY FIELD KIEFER SUTHERLAND ED HA FAR00 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára Sýnd kl. 6.50 og 9 Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. í aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. Jerúsaiem er epísk ástarsaga sem gerist rétt fyrir aldamótin og fjallar um hóp Svía sem leggja land undir fót og flytjast búferlum til Jerúsalem. Með aðalhlutverkin fara Maria Bonnevie, Ulf Friberg, Max von Sydow (Pelle sigurvegari) og Óskarsverðlaunahafinn Olympia Dukakis (Moonstruck). Leikstjóri: Óskarsverðlaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 6 og 9. Barn í brúð- kaupsferð HINN rúnum risti spagettíleikari frá Bandaríkjunum, Clint Eastwood, 66 ára, á von á barni með eiginkonu sinni, sjónvarpsfréttamanninum Dinu Ruiz. „Barnið varð til í brúð- kaupsferðinni," sagði Dina. „Við Clint erum bæði mjög spennt. Við ætluðum alltaf að eignast barn en okkur grunaði ekki að það yrði svo skömmu eftir giftinguna." Hjónin giftu sig í Las Vegas 31. mars síð- astliðinn og fóru í brúðkaupsferð til Hawaii. Væntanlegt barn verður fyrsta barn Dinu en þriðja barn Eastwoods. Hún segir að barnið raski í engu ferli hennar í fjölmiðla- heiminum. „Clint ætlar að verða barnapía því móðirin ætlar að vinna fimm daga vikunnar," sagði Dina. m. Qdýr 10/9-26/10 fluqfarqjöld 2?.00(1,- Kaupmannahöfn 22.400 ur 20.620 Innifalið flug báðar leiðir og allir flugvallarskattar fíTÍÍ'lákfifLCCjfsl •J.úúan'ía mmmiiú ÉHI mmm - j’ - ml BILLY Corgan úr Smashing Pumpkins tekur við verðlaunum fyrir besta tilraunamyndbandið úr hendi leikarans og leikstjór- ans Tims Robbins. KÖRFUKNATTLEIKSHETJAN Dennis Rodman tók söngkonuna Toni Braxton í fangið eftir að hafa tilkynnt um verðlaun fyrir framúrstefnulegasta myndband ársins. Pumpkins fengu sjö MTV verðlaun HLJÓMSVEITIN Smashing Pumkins fékk sex verðlaun fyrir myndband við lag sitt „Tonight, Tonight" og ein fyrir lagið „1979“ þegar tónlistarsjónvarps- stöðin MTV verðlaunaði tónlist- armenn fyrir tónlistarmyndbönd í Radio City Music Hall i New York í síðustu viku. „Tonight, Tonight" þótti besta myndband ársins, því var best leikstýrt og innihélt bestu tæknibrellur meðal annars. „1979“ vartalið bestatil- raunamyndbandið. Hljómsveitin kom fram við þetta tækifæri í fyrsta sinn síðan hljómborðsleik- ari hennar tók of stóran skammt af eiturlyfjum í sumar og lést. Meðal annarra sem fengu verð- laun var rapparinn Coolio sem átti besta rappmyndbandið við lagið „Gangsta’s Paradise" og besta dansmyndbandið við lagið „1,2,3,4.“ COOLIO mælir þakkarorð eftir að hafa fengið verðlaun fyrir besta rappmyndbandið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.