Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FOk IFRETTUM gefur til kynna trú- girni, barns- lund og víð- sýni. Lesið í fræg andlit SUMIR fullyrða að hægt sé að lesa per- sónueinkenni fólks og skapgerð í and- litslögun þess. Til dæmis á manneskja með víðar nasir að hafa mikið sjálfs- traust og hæfileika til að takast á við mótlæti og mann- eskja með ferkantað enni er líklega mjög opinská og hug- myndarík. Nokkrar bækur hafa verið gefnar út um þessi „persónuleikafræði“ og á meðfylgjandi EF langt er á milli nefs og vara eins og myndum má sjá hjá Mick Jagger er manneskjan líklega nokkur fræg „lesin“ raunsæ og hefur meiri áhuga á fram- andlit. kvæmdum en manneskjum. LANGT er á milli augna Brooke Shields svo hún er lík- lega þolinmóð, afslöppuð og frjálslynd. HILLARY Clinton hefur breiða kjálka. Það þýðir að hún sé stjórnsöm, einbeitt og með samskiptahæfileika. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 53 í.' s&'ý - V.;' . ss' f ;> V's'' Hljómsveitin Saga KlótSS og söngvararnir Reynir Guðmundsson og Sigrún Eva sjá um fjörið í Súlnasal á laugardagskvöld { frá kl. 22.00. Missið ekki af frábarum eiansleik þarsem Signrn Eva drífur alla með sér í JVlacarena dansinn. Stefdn Jökulsson ogArna Þorsteinsdó ttir halda uppi stuði og stemningu á AlimÍSbar. ^hÖÍÍm -þín saga! U- | < I Q 8 1 ' Eitt blaö fyrir alla! - kjarni roálsins! I [ [ I 1 I I Gunnars Þ Kynningar: Porgeir Ástvaldsson og Hemmi Gunn all verður aldrei endur rima til að missa jekm aógöngumiða aðeinslJMK) krónur Forsala aðgöngumiða á Hótel íslandi daglega frá kl. 13-17 Mega-ball fil sfyrktar Rúnari Júlíussyni laugardaginn 7. sepfember kl. 10-3. Landsliðið mætir oö öefur allf í bofn. Allir sefa vinnu sína. Fram koma: Bubbi Morthens, Björgvin Halldórsson. Bjarni Arason, írðarsonar leikur fyrir dansi. Þar að auki: Pálmi Gunnarsson, f Mætið snem Engilbert Jenssen \ jf Verð Magnús og Jóhann, Einar Júlíusson, Ari Jónsson. Pétur Kristjánsson, Þorsteinn Eggertsson. Trúbrot, Lónlí 8lú Bojs, Sléttuúlfarnir, Brimkló, GCD, Pops, Gömlu brýnin, Fánar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.