Morgunblaðið - 06.10.1996, Side 9

Morgunblaðið - 06.10.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 30. september var spil- að fyrsta kvöldið af 3 í Minningar- móti félagsins um Þórarin Andrewsson og Þorstein Kristmundsson. Spilaður var Mitchell-tvímenningur með þátt- töku 20 para. Spilaðar voru 9 umferð- ir með 3 spilum á milli para og meðal- skor var 216. Efstu pör voru: NS: Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeirs Ásbjömsson 269 Guðni Ingvarsson - Sigurður Siguijónsson 236 Hjálmar S. Pálsson - Sveinn R. Þorvatdsson 230 AV: MargrétPálsdóttir-HaraldurMagnússon 239 Friðþjófur Einarss. - Guðbrandur Sigurbergss. 232 Hafþór Kristjánsson - Rafn Thorarensen 231 Tvö kvöld eru eftir af minningar- mótinu og að þvi loknu verður spilað- ur eins kvölds tvímenningur. Félagið spilar öll mánudagskvöld í félagsálmu Haukahússins, með innkeyrslu frá Flatahrauni. Spilamennska byrjar kl. 19.30. Keppnisstjóri er Sveinn R. Ei- ríksson. Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 1. október var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell- tvímenningur með forgefnum spilum. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spii- um á milli para. Meðalskor var 168 og efstu pör í hvora átt voru: NS: Rúnar Hauksson - Ámi St. Sigurðsson 197 Bergljót Aðalsteinsd. - Björgvin Kjartansson 181 Þorsteinn Smári Þorsteinss. - Lúðvík Nordgulen Sturla Snæbjömsson - Cecil Haraldsson 191 PéturCarlsson-RóbertÖmJónsson 179 Bjarni Bjamason - GuðmundurÞórðarson 177 Bridsfélag SÁÁ spilar á hverju þriðjudagskvöldi og byrjar spila- mennska _kl. 19.30 stundvíslega. Spil- að er að Ármúla 40, 2. hæð. Oll kvöld eru spilaðir eins kvölds tölvureiknaðir tvímenningar með forgefnum spilum. Allir spilarar eru velkomnir. Keppnis- stjórar eru Sveinn R. Eiríksson og Jón Baldursson. Eins kvölds Mitchell Staðan eftir 7 umferðir. Tómas Sigurjónsson - Hermann Lárusson 201 Þórður Sigfússon - Vilhjálmur Sigurðsson jr. 190 Stefanía Skarphéðinsd. - Gunnlaug Einarsd. 184 Nk. þriðjudag hefst 3ja kvölda hausttvímenningur. Allir eru velkomn- ir og skráning á staðnum. Keppnis- stjóri er Hermann Lárusson. Staðan eftir 7 umferðir: AV: Gunnar Andrésson - Siguijón Guðbjömsson 202 Bergurlngimundarson-ÁxelLárusson 198 Auðunn R. Guðmundsson - Loftur Pétursson 187 Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 3. október var spilað síðasta kvöldið í hausttvímenning hjá félaginu Skor kvöldsins: N/S-riðill Sturla Snæbjömss. - Cecil Haraldss. 264 SiprðurSiguijónss.-RagnarBjömss. 242 ÁrmannJ.Láruss.-JónP.Sigurjónss. 239 A/V-riðill Þorsteinn Ólafss. - Haraldur Ámas. 244 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 239 Guðmundur Pálss. - Guðm. Gunnlaugss. 234 Meðalskor 216 Lokastaðan: Ármann J. Láruss. - Jón P. Siguijónss. 723 Sturla Snæbjömss. - Cecil Haraldss. 705 Guðrún Hinriksd. -HaukurHanness. 698 Guðm. Pálss. - Guðm. Gunnlaugss. 697 Fimmtudaginn 10. október byijar fimm kvölda barómeter. Skráning á staðnum, spilað er í Þinghól Hamra- borg 11. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 3. október byijaði 1. kvöldið í þriggja kvölda Haust-Beró- meter félagsins. Spilaðar voru 5 um- ferðir og efstu pör voru: Albert Þorsteinsson - Þórarinn Sófusson +40 Ragnheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsd. +36 Björgvin Sigurðsson - Rúnar Einarsson +31 Jón St. Kristinss. - Guðmundur Siguijónss. +23 Guðlaupr Karlsson - Mapús Oddsson +16 Fimmtudaginn 24. október byijar Aðalsveitakeppni félagsins. Spilaðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi og spilað verður með forgefnum spilum. Jafnframt verður reiknaður út fjöl- sveitaútreikningur til að pörin fái meiri viðmiðun á spilamennsku sína. Spilað er á fimmtudagskvöldum og hefst spilamennskan kl. 19.30. Keppnisstjóri er ísak Örn Sigurðsson. Allir spilarar eru velkomnir. SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 B 9 Skemmtifundur Fyrsti skemmtifundur vetrarins verður í Templara- höllinni í dag og hefst kl. 15. Að vanda fáum við marga harmoníkuleikara í heimsókn. Þeirra á meðal Þorvald Björnsson, Hartmann Guðmannsson og marga fleiri. Byrjum tuttugasta starfsárið með því að fjölmenna, hlusta á góða tónlist og hitta vini og kunningja. Eins og áður sjá kaffikonur um veitingar. Munið fyrsta dansleik vetrarins 12. október í Breiðfirðingabúð. Skemmtinefndin. Til sölu elsti Hot Roddarinn á íslandi Ford Victoria, árgerð 1934. Þessi merkilegi og sjaldgæfi fornbíll gefur mikla möguleika, en með honum fylgja fjöl- margir upprunalegir hlutir. Verð aðeins 540 þúsund. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Skeifunni, s. 568 9555. Sjón er sögu ríkari. STEINAR WAAGE Verð: kr. 6.495 Stærðir: 36-41 Litir: svart Grófur gúmmisóli Verð: kr. 6.995 Stærðir: 37-41 Litir: svart, brúnt Grófur gúmmísóii. 5% staðgreiðsiuafsláttur • Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE # SKÓVERSLUN ^ sími 568 9212 ^ STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN sími 551 8519 sP* V 0G FAGNAÐAR- ERINDIÐ KIRKJUVIKA 6.-13. OKI. 1996 KYNNTUÞÉR SIARFIÐÍ KIRigUNNI ÞINNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.