Morgunblaðið - 06.10.1996, Page 25

Morgunblaðið - 06.10.1996, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 B 25 TUTIHkllUifl ■ A I /P/ VQ/MPAJP #1 ■ ■■■WIMA\UL7L 7 O// N/vj^aa/v Barnaverndarstofa Nýtt meðferðarheimili - rekstraraðili Barnaverndarstofa undirbýr nú starfrækslu nýs meðferðarheimilis fyrir unglinga sem eiga við áfengis- og vímuefnavanda að stríða. Um er að ræða langtímameðferð (6-12 mán.) þar sem áhersla er lögð á enduruppeldi og 12 spora meðferð. Heimilið verður fyrir 5-6 unglinga, sem lokið hafa 2-4 mánaða með- ferð á meðferðarstöð ríkisins, Stuðlum. Það verður staðsett á landsbyggðinni og áformað er að starfsemin hefjist í byrjun næsta árs. Ákveðið er að heimilið verið einkarekið skv. þjónustusamningi, sem gerður verði við Barnaverndarstofu. Búseta á staðnum er skilyrði. Leitað er eftir rekstraraðila sem m.a. þarf að búa yfir eftirfarandi kostum: - Reynslu og menntun á sviði áfengis- og vímuefnameðferðar. - Reynslu af starfi með unglingum í vanda og fjölskyldum þeirra. - Hefur áhuga og getu til að skapa ungling- unum jákvætt fjölskylduumhverfi. - Hefur góða samskiptahæfleika. Umsóknarfrestur er til 20. október og skal skila umsóknum á Barnaverndarstofu, Aust- urstræti 16, pósthólf 53, 121 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir forstjóri í síma 552 4100. HF. KÆLISMIÐJAN ■FROST Það birtiryfir íslensku atvinnulífi, við leggjum okkar af mörkum. Kælismiðjan Frost hf var stofnuð 1993 til að sérhœfa sig í þjónustu við kæli-og frystiiðnaðinn. í dag starfa 60 starfsmenn hjá fyrirtækinu í Reykjavík og á Akureyri við fjölbreytt störf teng þessari þjónustu. Vegna mikillar aukningar í verkefnum hjá fyrirtækinu getum við boðið spennandi framtíðarstörf i kælitækni. Tœknideild leitar eftir: Verkefnastjóra: • Vinna við hönnun á kælikerfum, þrýstihylkjum, plötufrystum, bandfrystum, varmaskiptum og öðrum þeim búnaði sem fyrirtækið ffamleiðir • Gerð teikninga og efhislista • Innkaup á efiii til verkefha yfírstjóm verkefha og samskipti við opinbera aðila Við leitum að véltækniffæðingi/verkfræðingi með reynslu í hönnun kælikerfa og verkefhastjómun. Þekking og reynsla við notkun Autocad er skilyrði. Iðnmenntun eða vélstjóraréttindi ásamt verklegri reynslu er æskileg. Tæknimanni: • Teiknivinna og gerð efhislista • Almenn tæknivinna • Samskipti við opinbera aðila Við leitum að véltækniffæðingi/verkffæðingi sem nýlega hefur lokið námi og stefnir að ffamtíðarvinnu í kæliiðnaðinum. Góð þekking á Autocad er skilyrði. Iðnmenntun eða vélstjóraréttindi ásamt verklegri reynslu er æskileg. Rafmagnstæknifrœðingi/verkfræðingi: • Hönnun á rafkerfum og rafmagnstöflum og Svæðisstjóri í öldrunarþjónustu Laus er til umsóknar staða svæðisstjóra í öldrunarþjónustudeild. Samkvæmt nýju skipulagi á aðalskrifstofu deildarinnar er þorginni skipt í þrjú svæði með hliðsjón af hverfaskiptingu heimaþjónustu. Á hverju svæði verður svæðisstjóri sem ber ábyrgð á meðferð einstaklingsmála, að því er varðar upplýsingar og ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, heimaþjónustu og húsnæðis- og vistunar- mál. Svæðisstjóri fylgir þeim málum eftir í framkvæmd, hver á sínu sviði og fylgir jafn- framt eftirfaglegri þróun úrræða borgarinnar í þágu aldraðra. Áskilin er félagsráðgjafa- eða öldrunarráð- gjafamenntun frá viðurkenndum háskólum eða sambærileg menntun. Starfsreynsla í þjónustu við aldraða æskileg. Handleiðsla í starfi stendur til þoða. Umsóknarfrestur er til 18. október nk. Umsóknum skal skila til aðalskrifstofu öldr- unarþjónustudeildar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðuþlöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veitir Sigurþjörg Sigur- geirsdóttir, yfirmaður öldrunarþjónustudeild- ar, í síma 588 8500. FISKIÐIAN SKAGFIRÐINGUR Viðhaldsstjóri. Fiskiðjan Skagfirðingur hf. á Sauðárkróki óskar eftir að ráða viðhaldsstjóra til starfa. Starfssvið: Umsjón með viðhaldi og þjónustu við skip fyrirtaekisins. Viðhaldsstjórinn: - er ábyrgur fyrir öllu viðhaldi skipa fyrirtækisins ásamt útgerðarstjóra og yfirvélstjóra á hvetju skipi. - gerir viðhalds- og kostnaðaráætlanir og hefur eftirlit með viðgerðarverkefiium. - er ábyrgur fyrir skoðunum flokkunarfélaga og Siglingastofhunar ásamt útgerðarstjóra, skipstjóra og yfirvélstjóra. - er staðgengill útgerðarstjóra. Viðhaldsstjórinn þarf að vera vélffæðingur með umtalsverða reynslu sem vélstjóri. Tæknifræðimenntun að auki kæmi sér vel í þessu starfi. skjámyndum sem fyrirtækið afhendir með frystikerfum • Gerð teikninga og efiiislista • Innkaup á rafinagnstöflum til verkefiia Við leitum að manni með reynslu í hönnun rafkerfa og verkefhastjómun. Þekking og reynsla í notkun á Autocad er skilyrði. Iðnmenntun ásamt verklegri reynslu er æskileg. Þjónustudeild leitar eftir: Vélfrœðingum/vélvirkjum • Þjónusta við minni og stærri kælikerfi • Þjónusta og viðgerðir á ffeon og ammóníaks þjöppun og öðrum búnaði Við leitum að mönnum með reynslu í þjónustu og eftirliti á kæli-og frystikerfúm. Löggiltum rafverktaka/rafiðnfræðingi • Þjónusta við rafkerfi ffystikerfa • Hönnun og ffamleiðsla á minni stjómtöflum • Stuðningur við þjónustu- og uppsetningarmenn við gangsetningu kerfa Við leitum að manni sem hefur unnið við ffysti- og kælikerfí. Verslunar-og innkaupasvið leitar eftir: Verslunarstjóra • Sala og þjónusta við uppbyggingu á verslun fyrirtækisins • Tilboðsgerð á íhlutum frysti-og kælikerfa • Samskipti við önnur kælifyrirtæki Við leitum að ffískum og áhugasömum manni sem þekkir kælikerfi og hefur hæfileika til að opna sambönd og viðhalda þeim. Umsóknum skal skilað til Ráðningarþjónustu Hagvangs hffyrir 15. október 1996. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir Hagva Qgurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Viðhaldsstjóri 409" fyrir 19. október n.k. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Pharmaco h.f. auglýsir eftir 1 LYFJAKYNNUM Lyfjakyn nir fyrir Astra fsland. Leitað er eftir starfsmanni sem hefur menntun í lyfjafræði, hjúkrunarfræði eða skyldri grein. Umsóknir merktar „Astra ísland - Lyfjakynnir" berist Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær fyrir 15. október n.k. Lyfjakynnir fyrir Pharmacia & Upjohn. Leitað er eftir starfsmanni sem hefur menntun og/eða reynslu í sölu- og markaðs- málum eða menntun og reynslu á heilbrigðissvibi. Umsóknir merktar „Pharmacia & Upjohn - Lyfjakynnir" berist Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær fyrir 15. október n.k. “1 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Pharmaco

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.