Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 16

Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 16
16 E SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ INNAN VEGGJA HEIMILISINS FYRSTU glermunir sem fundist hafa eru egypskar glerperlur frá árinu 2500 fyrir Krist. Glerblástur er talinn eiga rætur að rekja til Sýrlands á 1 öld fyrir Krist og rúm- lega 13 öldum síðar urðu Feneyjar helsta vígi glersmíðinnar. Árið 1675 uppgötvaði glersmiðurinn Christopher Ravenscroft að betra væri að blanda gler með blýoxíði og hefur hráefnið, sem upp frá því var nefnt blýkristall, notið mikillar hylli glerblásara síðan. FORNVERSLUN Fornleifs. HEIMSLJÓS. MJÓLKURGLÖS frá Casa. Morgunblaðið/Áslaug Snorradóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.