Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 18
18 E SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ INNAN VEGGJA HEIMILISINS Kurteisi er hluti af vel- heppnaðri máltíð Kurteisi gegnir ekki síðra hlutverki við matarborðið en það sem fram er t. reitt. Framreiðslumennirnir Brynja I Gunnarsdóttir og Hafdís Nína g Hafsteinsdóttir voru fúsar til þess ^ að leika eftir ýmsum gerðum s borðsiða. Sögusviðið er % Humarhúsið. c o S O Ekki er ástæða til þess að halda á hnífapörunum eins og um vegavinnuverkfæri sé að ræða. © Betur fer á því að halda hníf og gaffli milli vísifingurs og löngutangar og þumalfingurs. ö Engin þörf er á því að kremja hvert staup í lófa sér svo ekki sjáist hvað er í glasinu. OVenja er sú að halda um stilk glassins með fingrunum. 0 Flestar máltíðir eru svo ríkulega saman settar að óþarft er að leggja borðhnífinn sé*r til munns. Nema maður vilji endilega vinna sjálfum sér tjón. O Brauðið á ekki að hluta sundur með hnífi. O Tíu fingur eru nægilega sterkir til þess að skipta hverjum brauðbita í smærri einingar. O Fiskbretti í skel og körfu- kjúkling má líka borða með höndunum. O Nauðsynlegt er að geta skolað hendur vel á eftir. © Hins vegar er engin þörf á þvi að skola munninn. O Þjónarnir eiga að vera vel vakandi fyrir því að gestirnir líði engan skort og því ástæðulaust að örvænta ef minnka tekur í glasinu. © Þá fer ekki vel á því að biinda sessunautinn í leitinni að næstu ábót. © Margir þjónar hafa líka ágæta heyrn og því vart nauðsyn á því að bera sig að líkt og verið sé að kalla á leigubil. © Salt og pipar eru ómissandi og ef margir eruvið sama borð er best að rétta báða staukana í einu, og með lófanum, þðtt aðeins sé" beðið um saltið. Einhver á hinum borðendanum kynni að vilja pipar. © Reykingar undir borðum eru höfuðsynd nema allir hafi klárað af disknum sínum. Sígarettureykur truflar lyktarskynið og eyðileggur ánægjuna af máltíðinni. © Öskubakkar eru yfirleitt ferkantaðir eða kringlóttir og sjaldnast notaðir undir matvæli. © Sumir gestir kunna afskaplega illa við að sitja aðgerðar- lausir undir borðum og vilja gjarnan hjálpa þjóninum við iðju sína. Slíkt er hins vegar í flestum tilvikum afar truflandi því hreinsað er af borðum eftir ýmsum kún- starinnar reglum sem þjónninn þekkir best. © Að máltíð lokinni fer ágætlega um servéttuna við hliðina á disknum og svona vill enginn veitingamaður sjá, sama hvaða þvottaefni hann notar. © Þegar borðhaldi lýkur má leggja servéttuna á borðið eða stólinn og alger óþarfi er að brjóta hana saman. Sýnishorn af sérpöntunarlista Fáðu sérfræðingimi heim! Geysimikið úrval af ^luggatjaldaefnum og öðrum emum. Við höfum einnig yfir 300 sýmshorn sem við sérpöntum eftir fyrir þig. Þau efni er einnig hægt að panta eldvarin og sem myrkvunartjöld. Helga Jónsdóttir, sérfræðingur okkar í gluggatjalda- hönnun, kemur heim til þín og ráðleggur þér um snið og efhi í samræmi við ríkjandi stíl heimilisins og hún samnar einnig gluggatjöldin fyrir þig. Það er engin ástæða til að kaupa nokkurn veginn það sem pú vilt þegar þú geturfengið nákvæmlega það sem þú vilt. LAURA ASHLEY J 1 ft |! *$ m ssssssstsssaeassssSa --. ¦-¦. r:r-~^ Gluggatjaldadeild, Ski'ifunni 8, sími 5814343 Veggfóður, borðar, Mk gardírtuefní, og áWæðí. ^m Kistan *¦- 'ítlfi—'.«'. ) \^j Laugavegi 99, sími 551 6646 ^^SSBttt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.