Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Viðskiptafræðingar Lögfræðingar Vaxandi fyrirtæki í matvæla- og kynningar- starfsemi óskar eftir viðskiptafræðingi eða lögfræðingi til hvetjandi starfa bæði innanlands og utan Áhugasamir sendi umsóknir til Mbl. fyrir 10. desember, merkt: „H.H.10.12" Héraðsskógar Skógrækt ríkisins Laust er til umsóknar starf fulltrúa á skrif- stofu Héraðsskóga og Skógræktarríkisins. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Um er að ræða 50% starf við afgreiðslu, skjalavörslu og önnur almenn skrifstofustörf. íslensku- og tölvukunnátta nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningum BSRB. Nánari upplýsingar veita Ruth og Helgi á skrifstofu í símum 471 2100 og 471 2184. Frá Reykhólaskóla í Reykhólahreppi Kennara vantar á vorönn 1997 vegna barns- burðarleyfis. Kennslugreinar: Enska og danska í 6.-10. bekk og samfélagsfræði í 7.-8. bekk. Reykhólaskóli er einsetinn skóli í fögru um- hverfi með aðeins 53 nemendur. Upplýsingar gefur skólastjóri, Skarphéðinn Ólafsson, í símum 434 7806 og 434 78087, fax 434 7891. Lager- og útkeyrslustörf Óskum að ráða röskan og ábyggilegan starfskraft til lager- og útkeyrslustarfa hjá fyrirtæki okkar. Viðkomandi þarf að vera vel skipulagður og lipur í samskiptum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. des. nk., merktar: „Traustur - 4360". ^AÐU^ Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Jarðfræðikennara vantar til afleysinga á vorönn 1997 12-18 kennslustundir. Allar upplýsingar veitir rektor. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans fyrir 13. desember. Framkvæmdastjóri óskast fyrir félagasamtök í Reykjavík. Menntun og hæfniskröfur: Góð almenn menntun. Góð mannleg tengsl. Góð fjármálareynsla. Góð bókhaidskunnátta. Góð tölvuvinnsla. Góð reynsla í sambandi við mannaforráð. Umsóknir - þar sem fram komi m.a. heim- ili, kennt., símanr., menntun og fyrri störf - sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 8. desem- ber, merktar: „Algjörum trúnaði heitið". Háþrýstivökvakerfi Óskum eftir reglusömum starfsmanni til sölu á hlutum í vökvakerfi. Aðeins starfsmenn með góða þekkingu á vökvakerfum koma til greina. Umsóknir skilist á afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „HYD 8642". ísafjarðarbær Laus kennarastaða vegna forfalla Vegna forfalla er laus staða kennara við Grunnskólann á ísafirði. Kennslugreinar: Enska og vélritun á unglingastigi. Við bjóðum flutningsstyrk og hagstæða húsaleigu. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson, í síma 456- 3044/4305 og aðstoðarskólastjóri, Jónína Ólöf Emilsdóttir, í síma 456 3044/4132. MENNTASKOLINN VIÐ SUND Laus kennsla Vegna forfalla er laus kennsla í Menntaskól- anum við Sund á vorönn 1997. Um er að ræða heila stöðu í raungreinum (eðlis-, efna- og jarðfræði). Umsóknarfrestur er til 13. desember nk. Háskólamenntun áskilin. Launakjör skv. kjarasamningum kennara. Umsóknir sendist skólanum ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar veita rektor, konrektor eða kennslustjóri í síma 553 3419. Rektor. 3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitan vill hafa á að skipa hæfasta starfsfólki á sinu sviði og viðhalda hæfni þess, því starfsfólkið er ein mikilvægasta auðlind fyrirtækisins. Jafnrétti verði til starfs og launa, þannig að kjör og frami samræmist ábyrgð og árangri. Oskum eftir að ráða í starf vakt- manns á varðstofu. Starfssvið. • Þjónusta við vinnuflokka RR. • Skráning rekstrartruflana. • Öryggisgæsla á húsnæði RR utan dagvinnutíma. Menntunar- og hæfniskröfur: • Rafvirkjun. • Rafveituvirkjun. • Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af tölvum. • Lipurð í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember nk. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar er að hafa á skrifstofu Mannvals, Aust- urstræti 17, 3. hæð. MANN. $Ztr.rf9msem«" íTff réðntnwfxj'in"?'?:'! AU5TUR5TRÆTI 17 • 3. HÆÐ • 1U1 REYKJAÍK 5ÍMI 561 5858 • FAX 561 5858 Hálfsdagsstarf Starfskraftur óskast til starfa sem fyrst. Góð vélritunar og íslenskukunnátta skilyrði. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. desember, merktar: „Miðlun - 4188". miðlun Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Félagsráðgjafar Laus er til umsóknar staða félagsráðgjafa í móttökuhópi á hverfaskrifstofu Félagsmála- skrifstofu Reykjavíkur, hverfi 11, á Suður- landsbraut 32. Staðan er laus frá 1. jan. nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hverfa- skrifstofu FR, Suðurlandsbraut 32. Nánari upplýsingar gefur Bjarney Kristjáns- dóttir, forstöðumaður, í síma 535 3200. Umsóknarfrestur er til 15. des. nk. og skal umsóknum skilað á Suðurlandsbraut 32. SVÆÐISSKRIFSSTOFA MÁLEFNA FATLADRA REYKJAVÍK Laus störf Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir eftir þroskabjálfum og stuðningsfull- trúum í hlutastörf í frekari liðveislu og á sambýli. Umsóknum skal skilað á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Nóatúni 17, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1996. Umsóknir munu gilda í allt að 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar gefur Kristrún Sigurjónsdóttir í síma 562 1388 f.h. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum fjármálaráðuneytisins og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Rútubílstjórar og viðgerðarmenn Bif reiðastjórar óskast til aksturs al- menningsvagna (strætó), sérleyfis- og hópf erðabif reiða og viðgerðar- mehn á verkstæði. Við erum 66 ára gamalt fólksflutningafyrir- tæki með 20 vagna af ýmsum stærðum. Við leitum að þjónustulipru og hæfu starfs- fólki, sem er tilbúið að leggja sig fram í hví- vetna. Tungumálakunnátta er nauðsynleg, svo og öll akstursréttindi á stórar bifreiðir.' Umsækjendur verða að vera tilbúnir að fara á ýmis námskeið og gangast undir hæfnis- próf. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í sím- um 421 15551 og 892 0444. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Umferð- armiðstöðinni, Hafnargötu 12, Reykjanesbæ. Umsóknum skal skilað á sama stað í síðasta lagi 9. desember 1996 fyrir kl. 18.00. (Ath. að S.B.K. er reyklaus vinnustaður). S.B.K. hf., Hafnargötu 12, Reykjanesbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.