Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ "SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 B 31 ATVINNULEYFII BANDARIKJUNUM 55.000 atvinnuleyfi (græn kort) verða í nýju lottói bandarísku ríkistjórnarinnar. Atvinnuleyfin gilda líka fyrir maka og börn. Möguleiki er á bandarískum ríkisborgararétti. Fáið send formleg gögn og upplýsingar með þvi að senda póstkort (eingöngu) með nafni, heimilisfangi og landi til: NATIONAL VISA CENTER 2000 PENNSYLVANIA AVENUE N.W. WASHINGTON D.C. 20006, U.S.A. SÍMI00 202 298 5600 FAX 00 202 298 5601 GREENCARD LOTTERY Umboðsaðili oskast Henkei-Ecolab er árangur evrópsk samvinnuverkefnis mitti þýsku Henkel samsteypunnar og bandarisku Ecolab Inc. Henkel-Ecolab er alþjóðlegt jyrirtœki sem veltir í Evróþu um 5,1 milljarði danskra króna og hefur á sínum snœrum um 3.800 starfsmenn. Henkel-Ecolab á Norðurlöndum hefur um 300 sam- starfaðila og veltir um 400 milljónum danskra króna. Framleiðslan fyrir Norðurlöndin fer að mestufram í Kaupmannaböfi. Eyrirtakið er með söluskrifitofur á Norðuríöndunum í Kaupmannahbfn, Osló, Stokkhólmi og Helsinki. (Henkel) EOOLAB Við leitum eftir seljanda/umboðsaðila á íslandi til að annast sölu á hreinlætis- lausnum okkarfyrir matvælaiðnaðinn. Henkel-Ecolab A/S, deild P-3 Food Hygiejne, þróar, framleiðir og selur hreinlætislausnir handa mjólkurbúum, ölgerðum, kjöt- og fiskiðnaðinum og landbúnaðinum. Hreinlætislausn þýðir í okkar augum lausn, sem felur í sér ráðgjöf, hreinlætisáætlanir, eftirlit, lausnir á þeim vandamálum sem upp geta komið og að sjálfsögðu vörur fyrirtækisins, en það eru hreinlætis- og sótthreinsunarefni, skömmtunarútbún- aður, froðuhreinsikerfi og útbúnaður til hreinlætisstjórnunar (ATP-mæling). Sá samstarfsaðili sem við leitum að á íslandi, gæti verið einstaklingsfyrirtæki eða smá- fyrirtæki, sem starfar innan matvæla- iðnaðarins. Gott væri ef samstarfsaðili okkar hefði menntun á sviði matvælaiðnaðar eða efnafræði eða hagnýtrar rannsóknar- stofuvinnu. Ef þetta vekur áhuga þinn, þá vildum við gjarnan að þú sendir okkur stutta lýsingu á fyrirtæki þínu, þér sjálfum eða þeim aðilum, sem myndu vinna við lausnir okkar. Svör sendist til: Henkel-Ecolab A/S, Carl Jacobsens Vej 29-37, DK-2500 Valby CVagn Andersen). Ef nánari upplýsinga er óskað, er hægt að hafa samband í síma 00-45-361-58585. Jólaaiöfín gjpnn Fallegt sett í mörgum litum. Indigo Blue nýkomið. Verð kr. 2.300 settið. Oplðídagki. 13-18 jólamatur ogjólatónlist í Skrúði eru borðin hlaðin girnilegum jólamat. Njótið þess að snæða ljúffengan mat á notalegum stað. Feðgarnir Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson flytja ljúfa tónlist. Verð íhádeginu: 1.870 kr. ogá kvöldin 2.860 kr. - þín jólasaga! ^ Mikið úrval af skemmtilegum gjafavörum Gjafir sem gleðja! VOLVO CITROEN BRIMB0RG Verslun Bfldshöföa 6 Listaverk Mikilvaegur hluti af hlýlegu heimili Hvergi meira úrval af íslenskri myndlist Opið um helgar ART GALLERY við Rauðarárstíg, sími 551 0400 og í Kringlunni, sími 568 0400. Karólína Lárusdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.